Fréttablaðið - 07.07.2008, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 7. júlí 2008 19
Fjórða plata hljómsveitarinnar JJ Soul Band er komin út á vegum
útgáfunnar Hrynjandi en Zonet dreifir.
Diskurinn geymir hljóðritanir frá 2007
og eru öll lögin eftir Ingva Þór Kormáks-
son. Þetta
er fjórða
plata
sveitarinn-
ar sem er
kunn af
tónleikum
sínum
og fyrri
hljóðritun-
um sem er
bræðingur af blúsuðum stefjum með
ýmsum bragðtegundum en spilamenn
bandsins eru færir í flestan sjó dægur-
tónlistar og bregða fyrir sig ýmsum
stílum. Tólf lög eru á þessum nýja diski
sem ber heitið Bright Lights.
Take it outside heitir nýr geisladiskur sem Gunnar Waage hefur sent
frá sér. Hann hefur að geyma fjórar
tónsmíðar
Gunnars,
tvær
þeirra voru
hljóðritaðar
í Iðnó,
en við
flutning-
inn nýtur
Gunnar
aðstoðar
Braga Bragasonar, Davids Garfi-
eld, Kristins Einarssonar, Jóhanns
Ásmundssonar, Ólafs Kristjánssonar,
Péturs Valgarðs Péturssonar, Ríkarðs
H. Friðrikssonar og Tonys Franklin.
Höfundur gefur út.
Fagur dagur heitir nýr diskur sem geymir lög eftir Ragnar Kristin. Á
honum eru
tólf lög í
flutningi
söngv-
ara og
tónlistar-
manna en
útsetningar
annast þau
Dsintra
Erliha og Viktor Ritovs en söngur er í
höndum Egils Ólafssonar og Þuríðar
Sigurðardóttur. Undirleik annast stór
hópur íslenskra tónlistarmanna. Lög
Ragnars eru samin við ýmis kvæði eftir
skáld á borð við Jakobínu Johnson, Jón
Hermannsson og lagahöfund. Útgef-
andi er Þingberg.
Þorsteinn Haukur Þorsteinsson hefur sent frá sér disk með átta tónsmíð-
um sem hann kallar Lofgjörð til þín.
Flytjendur
eru höf-
undur og
Gospelkór
Vestfjarða
undir stjórn
Auðar Örnu
Höskulds-
dóttur.
Hljóðritun
fór fram
í Ísafjarðarkirkju. Tónlist Þorsteins er
trúarlegs eðlis. Höfundur gefur út.
NÝJAR PLÖTUR
Tölur voru birtar í fyrri viku um sölu á
hljóm diskum í Bandaríkjunum og sýna svo
ekki verður um villst að diskasala er að
minnka. Frá miðju ári 2007 hefur salan
minnkað um 11% og á sama tíma greina
menn aukningu í niðurhali. Samkvæmt
mælingu Nielsen voru seld rúm 206
milljón eintök frá áramótum til loka
júní.
Geisladiskar seljast minna en áður
sem nemur 16% og kenna menn
vestra um lokun á stórum keðjum
hljómplötuverslana. Stafræn sala á
heilum skrám af diskum eykst veru-
lega: um 34% í 31,6 eintök sem er
15,5% af allri diskasölu. Þá eykst
sala á stökum lögum enn, hækkar
um 30% eða 125,4 milljón eintök.
Það eru stóru fyrirtækin sem eiga
stærstan hlut af allri plötusölu í
Ameríku: Universal Music Group
með 31,2%, Sony BMG með 25%, Warner Music
Group með 20,9% og EMI með 9,1%. Svo kallaðir
sjálfstæðir útgefendur eða „indies“ eiga 13,9%
markaðshlutdeild. Universal er með sölu-
hæstu plöturnar: The Carter III með Lil Wayne
seldist í 1,5 milljónum eintaka, Sleep Through
the Static með Jack Johnson í 1,2 milljónum
eintaka og E=MC2 með Maríu Carey í 1,1
milljón eintaka.
Til samanburðar má nefna að Hard Candy
Madonnu seldist í 570.000 eintaka og nýtt
safn þeirra Coldplay-pilta, Viva La Vida í
971.000 eintökum. Sala á vínyl-útgáfum
eykst verulega: 803.000 eintök hafa selst það
sem af er þessu ári, en í fyrra voru þau
454.000.
- pbb
Sala á diskum dregst saman
HLJÓMPLÖTUR Madonna er hálf-
drættingur á við Maríu Carey.
LOKSINS ER KOMINN SMÁBÍLL FYRIR ÞÁ SEM HUGSA AF SKYNSEMI
Hann er smábíll, en samt furðu rúmgóður. Hann er sparneytinn, en samt snar í snúningum. Hann mengar
lítið og fær því frítt í bílastæði í miðborg Reykjavíkur. En umfram allt er þetta flottur bíll á flottu verði. Skyn-
samlegur kostur í þessu árferði. Hann hentar líka öllum. Hann er nógu stór fyrir fjölskyldur með börn eða
bara eldri hjón með golfsettin í skottinu. Og hann er nógu sætur fyrir unga fólkið, sem er að festa kaup á
sínum fyrsta bíl. Líttu við hjá okkur í kaffi og kleinur og keyrðu hring á spánnýjum Hyundai i10 – hann bíður
eftir þér.
www.hyundai.is
H
ef
ur
g
æ
ði
n
B&L - Grjóthálsi 1 - 110 Reykjavík - 575 1200 - www.bl.is
Keflavík 421 4444 - Selfoss 575 1460 - Akranes 431 2622 - Akureyri 461 2533 - Egilsstaðir 471 2524
i10 er 5 dyra smábíll fyrir fjölskyldur
i10 er eyðslugrannur
i10 er á hagstæðu verði
i10 getur lagt frítt í stæði í miðborginni
i10 er einn rúmbesti bíllinn í sínum fl okki
Lítill og sætur
Sparneytinn og rúmgóður
Hyundai i10
5 dyra, bensín og beinskiptur.
1.740.000
B&
L
ás
ki
lu
r s
ér
ré
tt
til
v
er
ð-
o
g
bú
na
ða
rb
re
yt
in
ga
á
n
fy
rir
va
ra