Fréttablaðið - 14.07.2008, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 14.07.2008, Blaðsíða 22
● fréttablaðið ● fasteignir2 14. JÚLÍ 2008 Fasteignasalan Stakkafell hefur til sölu tveggja hæða raðhús með bíl- skúr. Húsið er í botnlanga þar sem gangstéttir eru upphitaðar, gróður mikill og leiktæki. Lýsing: Húsið er á tveimur hæðum ásamt kjallara, alls 264 fermetrar að stærð, með bílskúr. Inn af for- stofunni er herbergi á hægri hönd og þvottahús á vinstri hönd, með innréttingu og glugga. Úr forstofu er hurð inn í hol þar sem timbur- klæddur stigi er upp á efri hæð hússins og niður í kjallara. Stofan er rúmgóð með gluggum í suður og gaflglugga. Möguleiki er á að skipta stofunni í þrennt. Eldhúsið er með hvítri eikarinnréttingu og flísalagt er á milli skápa. Borðkrók- ur er í eldhúsinu. Á þessari fyrstu hæð er snyrting með lítilli innrétt- ingu og útgengi út í lítinn garð. Á efri hæð hússins eru þrjú svefn- herbergi. Hjónaherbergið er með góðum skápum, mahogny þiljum í lofti með innbyggðum ljósum. Út- gengt er út á flísalagðar svalir úr hjónaherberginu. Hin tvö svefn- herbergin eru með suðurgluggum. Baðherbergi efri hæðar er með baðkari og ófrágenginni sturtu. Flísalagt er í hólf og gólf. Súðar- geymslur eru í risi. Innangengt er í kjallarann en hann er einnig með sérinngangi. Úr forstofu kjallarans er gengið inn í miðjuhol. Frá því er gengið inn í aðrar vistarverur íbúðarinnar sem eru tvö svefnher- bergi, stór stofa með eldhúsi, bað- herbergi með flísum í hólf og gólf, sturtu, skáp yfir vaski og tengingu fyrir þvottavél. Verið er að klára utanhússviðgerðir. 109 Reykjavík: Tvær verandir í afgirtum garði Bakkasel 25: Raðhús í botnlanga Húsin eru boðin á kr. 20.9 millj. Hvort um sig. Tilboðið stendur til 11 júní 2008. FASTEIGNASALAN 570 4800 Húsin eru boðin á kr. 20.9 millj. Hvort um sig. Tilboðið stendur til 11 júní 2008. FASTEIGNASALAN 570 4800 Reykjavík - Sími 570 4800 Árni Stefánsson, lögg. fasteignasali Húsin eru boðin á kr. 20.9 millj. Hvort um sig. Tilboðið stendur til 11 júní 2008. FASTEIGNASALAN 570 4800 Grensásvegi 13, 2. hæð - 108 KÁRSNESBRAUT 123 EINBÝLI Á EINNI HÆÐ 160 fm einbýlishús á einni hæð á góðum stað í vesturbæ Kópavogs. Íbúðin er 128 fm og viðbyggður bílskúr er 32 fm. Þrjú svefnhrb. og tvær bjartar stofur. Gler nýl. endurnýjað að hluta. Stór og sólríkur garður. EIGNIN GETUR LOSNAÐ FLJÓTLEGA. Áhv. 23 illj. 5,3 % vextir. Verð 36,8 millj. Sölume n Gimli sý a eig ina. Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.fyrirtaekjasala.is Valgeir Kristinsson, hrl., lögg. faseignasali GLÆSILEG TÍSKUVERSLUN- MIÐBORGIN Til sölu glæsileg kvenfataverslun í miðborginni, með heimsþekkt vörumerki, og í flottu húsnæði. Frábært tækifæri. FYRIRTÆKI í AUGLÝSINGAVÖRUM. Allt eigin innflutningur. Sterk viðskiptasambaönd á innlendum markaði. Yfir 300 artc. Auðveld kaup með yfirtöku og frábært verð. BAKARÍ OG KONDITORI. Til sölu gott bakarí í 300 fm húsnæði, vel tækjum búið auk þess Kondtori í mjög góðu húsnæði á fjölförnum stað. Nánast allt nýr búnaður. Getur selst í sitt hvoru lagi, eða sem ein heild NÝTT HÓTEL - REKSTUR TIL LEIGU: Rekstur á nýju fullbúnu hóteli á Reykjavíkursvæðinu er til leigu. 28 herbergi og studío. Mjög góð aðstaða og búnaður. Einstakt tækifæri. BÍLASALA Í NÁGR: REYKJAVÍKUR. Til sölu þekkt bílasala vel staðsett í mjög góðu húsnæði. Frábært og spennandi atvinnutækifæri. ÚTGÁFA - PRENTVERK - UMBROT - AUGLÝSINGAR Til sölu þekkt fyrirtæki í góðum rekstri, með góðan tækjakost og í tryggu húsnæði. Frábært tækifæri og gott verð. HVERFISVERSLUN-TÆKIFÆRI FYRIR FJÖLSKYLDU Til sölu rótgróin hverfisverslun, í góðu húsnæði. Einstakt tækifæri fyrir fjölskyldu. Fæst með lager og öllu á 3,3 milljónir. Nú er lag. SÉRVERSLUN MEÐ NÁTTÚRULEGAR SNYRTIVÖRUR Verslunin LUSH Kringlunni er til sölu. Verslunin sérhæfir sig í sölu hár- og húðsnyrtivara Verslunin er hluti af alþjóðlegri keðju sem nær til 500 verslana í 35 löndum. Er í góðu plássi í Kringlunni. Góð kjör í boði. Leitið nánari upplýsinga. Frábært tækifæri. Skipti möguleg. ÞEKKT HÁRSNYRTISTOFA í hverfi 104. Glæsileg og vel staðsett hársnyrtistofa með 6 vinnustöðvar og 2 vaskstóla. Fæst á frábærum lánakjörum með léttum afborgunum. Einstakt tækifæri og gott verð. LÍKAMSRÆKT - LÍKAMSRÆKT. Til sölu líkamsræktarfyrirtæki, hið eina sinnar tegundar hér á landi, vel staðsett með vaxandi stækkunarmöguleika. Hluti af alþjóðlegri keðju sem nýtur hvarvetna mikilla vinsælda. Um er að ræða tvær glæsilegar stöðvar. Eru mjög vel staðsettar og í flottu húsnæði. HÁRSNYRTISTOFA Í KÓPAVOGI - Góð Kjör. Af sérstökum ástæðum er til sölu þekkt hársnyrtistofa, í nýlegu góðu húsnæði í Kópavoginum. Er með eigin innflutning. Mjög góð aðstaða og búnaður. Góð kjör í boði. Leitið nánari upplýsinga. BAKARÍ - SÖLUTURN- ÍSSALA. Til sölu á frábærum stað, bakarí, söluturn og íssala. Er með 10 ára leigusamning í góðu húsnæði á mjög sýnilegun og áberandi stað. Hefur verið starfandi í tæp 20 ár. Frábært tækifæri. EIN VINSÆLASTA ÍSBÚÐIN Í BÆNUM. Til sölu geysivinsæl ísbúð á besta stað í bænum. Mjög gott verð og auðveld kaup. Aðeins yfirtaka. Sumarið er besti tíminn í íssölunni PÚSTVERKSTÆÐI MIÐSVÆÐIS. Til sölu þekkt pústverkstæði í 300 fm leiguhúsnæði, mjög miðsvæðis. 4 lyftur 3 innkeyrsluhurðir og góð bílastæði og aðkoma. Mjög góð staðsetning. BÍLASALA Á HÖFÐANUM. Til sölu bílasala með a.m.k 50 útistæði. Skemmtilegt tækifæri fyrir duglegan sölumann. BÍLAPARTASALA. Til sölu rekstur þekktrar partasölu. Er í 300 fm velstaðsettu leiguhúsnæði. Hefur starfað í rúm 25 ár. Staðsetning góð. Gott verð. SÉRVERSLUN Í SKARTI OG FYLGIHLUTUM Til sölu sérverslun sem sérhæfir sig í allskonar tískuvöru og fylgihlutum, sérlega vel staðsett í glæsilegri verslunarmiðstöð AUSTURLENSKUR VEITINGASTAÐUR - Take away Til sölu veitingarekstur í austurlenskri matargerð, vel staðsettur og vel tækjum búin. Tekur yfir 30 manns í sæti. Take away þjónusta. Góð veisluþjónusta. Meðeigandi kemur einnig til greina. Gott tækifæri. VEITINGAR- SÖLUTURN - ÍSSALA- BÍLALÚGA Er í björtu og rúmgóðu ca 220 fm nýlegu húsnæði. Heitur matur í hádeginu. Hamborgarar og fl. skyndiréttir allan daginn Tekur yfir 50 manns í sæti. Einnig er afgreitt um bílalúgur. Opið til kl. 22. Næg bílastæði. Mjög gott verð. Fjöldi annara fyrirtækja á skrá. Endilega leitið nánari upplýsinga. Sími: 517-3500 Fr um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.