Fréttablaðið - 14.07.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 14.07.2008, Blaðsíða 52
 14. júlí 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF 19.40 Friends STÖÐ 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 Twitches STÖÐ 2 BÍÓ 20.35 Hey Paula SKJÁREINN 20.45 Vinir í raun (In Case of Emergency) SJÓNVARPIÐ 22.00 Women‘s Murder Club STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. 18.45 Gönguleiðir Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.45 daginn eftir. (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ungar ofurhetjur (Teen Titans) 17.53 Skrítin og skemmtileg dýr 18.00 Gurra grís 18.06 Lítil prinsessa (26:35) 18.17 Herramenn (11:52) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.55 Aþena (Athens) (1:2) Bresk heim- ildarmynd í tveimur hlutum. 20.45 Vinir í raun (In Case of Emerg- ency) (5:13) Bandarísk þáttaröð um fjögur skólasystkini sem hittast aftur löngu seinna og styðja hvert annað í lífsins ólgusjó. 21.10 Lífsháski (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suður-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leynast. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (12:13) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.30 Kastljós (e) 23.50 Dagskrárlok 08.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 10.00 Saved! 12.00 Twitches 14.00 Blue Sky 16.00 Land Before Time XII: Day of the Flyers 18.00 Saved! 20.00 Twitches Gamanmynd um tví- burasystur sem eru rammgöldróttar. Aðal- hlutverk: Kristen Wilson, Tia Mowry og Ta- mera Mowry. 22.00 Imagining Argentina Áhrifamikil kvikmynd með Antonio Banderas og Emmu Thompson í aðalhlutverkum. 00.00 Venom 02.00 Exorcist: The Beginning 04.00 Imagining Argentina 06.00 Iron Jawed Angels 07.00 Landsbankadeildin 2008 FH - Fylkir 15.10 Barkleys Scottish Open Útsending frá Barclays Open. 17.10 Landsbankadeildin 2008 FH - Fylkir 19.00 Sumarmótin 2008 Sýnt frá N1- mótinu sem fram fór á Akureyri þar sem 5. fl. drengja öttu kappi. Stjörnur framtíðarinnar leika listir sínar í höfuðstað Norðurlands. 19.45 Landsbankadeildin 2008 Breiðablik - HK 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð. 23.00 Stjörnugolf 2008 Sýnt frá Stjörnugolfi 2008 en þangað mæta margir þjóðþekktir einstaklingar en tilgangur móts- ins er að safna fé til góðs málefnis. 23.40 Landsbankadeildin 2008 Breiðablik - HK 01.30 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferðinni skoðuð í þessum magnaða þætti. 17.50 Premier League World 2008/09 Hitað upp fyrir ensku úrvalsdeildina í knatt- spyrnu sem hefst í ágúst. Frábær þáttur sem enginn áhugamaður um enska bolt- ann má missa af. 18.20 Season Highlights Allar leiktíðir úr- valsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 19.15 Bestu leikirnir Newcastle - Man. Utd 20.55 Spánn: Real Madrid - Barcelona – Erkifjendur Frábær þáttaröð þar sem teknar eru fyrir viðureignir erkifjenda í knatt- spyrnuheiminum. Í þessum þætti verður fjallað um hið sérstaka haturssamband sem ríkir á milli spænsku stórliðanna Real Madr- id og Barcelona. 21.50 PL Classic Matches Liverpool - Chelsea, 97/98 Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 Bestu leikirnir West Ham - Sund- erland 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Dynasty (e) 09.30 Vörutorg 10.30 Óstöðvandi tónlist 16.00 Vörutorg 17.00 Rachael Ray 17.45 Dr. Phil Dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa vandamál og gefur góð ráð. 18.30 Dynasty Blake Carrington stýrir olíufyrirtæki og er umkringdur konum sem eru óhræddar við að sýna klærnar. 19.20 Top Chef (e) 20.10 Kimora: Life in the Fab Line (5:9) Skemmtileg þáttaröð þar sem Kimora Lee Simmons stofnandi Baby Phat og Phat Farm, hleypir áhorfendum inn í skrautlegt líf sitt. Kimora fer á kvikmyndahátíðina í Cann- es og frumsýnir nýju fatalínuna sína. 20.35 Hey Paula (4:7) Paula er kynnir á góðgerðasamkomu en hún er sein fyrir og allt er að fara í hundana. Hún þarf líka að undirbúa sig fyrir spjall við David Letter- man sem hún er stressuð yfir. Fyrst þarf hún að fara til Fíladelfíu að sinna öðru verk- efni og vont veður gæti hindrað að hún komist í þáttinn hjá Letterman. 21.00 Eureka (9:13) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ með stórt leyndar- mál. Þar hefur helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. 21.50 The Evidence (3:8) Bandarísk sakamálasería þar sem Anita Briem leikur eitt aðalhlutverkanna. Nýgiftur maður deyr af slysförum og ekkja hans kemst að því að hann átti stórt leyndarmál sem grefur upp gömul sár hjá dr. Goldman. 22.40 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Criss Angel Mindfreak (e) 23.55 Dynasty (e) 00.45 Vörutorg 01.45 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Ofurhundur- inn Krypto, Tommi og Jenni og Camp Lazlo. 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Missing (6:19) 11.10 Tim Gunn’s Guide to Style (7:8) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.55 Derren Brown - Hugarbrellur 13.20 Numbers (22:24) 14.05 The Sandlot 15.55 Háheimar 16.15 Leðurblökumaðurinn 16.40 Skjaldbökurnar 17.05 Tracey McBean 17.18 Louie 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 19.04 Veður 19.15 The Simpsons (17:22) 19.40 Friends Monica og Chandler eru á nálum við að undirbúa heimsókn frá ætt- leiðingaskrifstofunni. Phoebe og Mike halda látlaust brúðkaup og Ross reynir að hjálpa Rachel að komast yfir króníska hræðlsu við rólur. 20.05 So You Think You Can Dance (4:23) Dansæðið er hafið á ný. Keppendur vinna með bestu og þekktustu danshöf- undum Bandaríkjanna til að ná tökum á nýrri danstækni í hverri viku þar til að lokum stendur einn eftir sem sigurvegari. 21.30 Missing (10:19) Þriðja þáttaröð spennumyndaflokks um leit bandarísku al- ríkislögreglunnar að týndu fólki. Jess Mastrini er sjáandi og sérlegur aðstoðarmaður henn- ar í þeim rannsóknum. 22.15 It’s Always Sunny In Philadelp- hia (3:10) 22.40 New Suit 00.15 Las Vegas (1:19) 01.00 Silent Witness (2:10) 01.50 Point Blank 03.15 The Sandlot 04.55 Missing (10:19) 05.40 Fréttir > Emma Thompson „Að leika hefur ekkert að gera með það að líta vel út enda er ég algjörlega ómeðvituð um útlit mitt þegar ég leik.“ Thompson er í aðalhlutverki í myndinni „Imagining Argentina“ sem sýnd er á stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Skjár einn gerir ekkert fyrir mig lengur. Sem dæmi má nefna að dagskráin á laugardögum er ekkert nema endurtekningar á áður útsendu efni. Ég skil ekki hvað forsvarsmenn stöðvarinnar eru að hugsa. Af tuttugu og einum dagskrárlið, eins og þeir voru auglýstir í Fréttablaðinu síðastliðinn laugardag, voru fjórir frumsýndir. Gott og vel. Það er ágætis stefna hjá bæði Sjónvarpinu og Skjá einum að endursýna efni vikunnar yfir daginn en af hverju var ekkert nema þriðja flokks sjónvarpsmynd á boðstólum á laugar- dagskvöldi? Nú geri ég mér grein fyrir því að kannski eru ekki til miklir peningar fyrir stórbrotnu efni en fyrr má nú aldeilis vera. Skjár einn ætti kannski að hætta að kaupa sjónvarpsseríur sem var hætt að framleiða eftir sex til átta þætti. Þannig gæti heilmikið sparast. Eins mætti sleppa því að búa til þætti eins og Ertu skarpari en skólakrakki. Ég get ekki ímyndað mér að það sé ódýrt og ég þekki engan sem hafði gaman af þeim. Þá sakna ég líka Popppunkts. Innlit/útlit er sérkapítuli út af fyrir sig og ber þar hæst hornið sem ég kalla: Slátrum húsgögnum. Þar eru heillegar mublur eins og fótaskemill úr tekki eða gam- aldags fataskápur teknir og málaðir svartir eða hvítir. Mér líður eins og það sé verið að fremja glæpi gegn húsgögnum þegar ég sé Nadiu taka upp lakkdolluna og munda gervibeljuskinnið. Eins á ég ekki orð til að lýsa veggfóðruðu römmunum. Einhver bloggari benti á að þættina mætti alveg eins senda út í svart/hvítu því sáralítið í þeim er í lit. Þættirnir þurfa sárlega á nýju blóði að halda og þá sérstaklega fagfólki með fjölbreyttan smekk. Hvað sem því líður þá hefur Skjár einn breyst. Vala Matt er á bak og burt, sömuleiðis Dóra Takefusa og Dr. Gunni. Innlend dagskrárgerð fyrirfinnst þar enn, en einhvern veginn nær hún ekki þeim hæðum sem hún gerði í upphafi áratugarins. VIÐ TÆKIÐ HELGA ÞÓREY JÓNSDÓTTIR SKILUR EKKI SKJÁ EINN LENGUR Húsgögnum slátrað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.