Fréttablaðið - 07.08.2008, Side 50

Fréttablaðið - 07.08.2008, Side 50
30 7. ágúst 2008 FIMMTUDAGUR NOKKUR ORÐ Mikael Marinó Rivera ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell ■ Barnalán Eftir Kirkman/Scott Þessi segir gestum að þeir komi til fólks með hlýtt hjarta og opnar dyr! Þess vegna kaupum við þessa! Er þetta rétt? Hvað veit ég? Hún er mamma þín! Já ... Ég held það sé svona ... En ... Eh... Réttu mér símann þinn. Mamma? Hvernig stafarðu nafnið þitt? Þau eru annars mjög náin. Ég vil aldrei sofa undir þessu tré aftur! Úff Mamma? Pabbi? Hvað eruð þið að gera hér? Heimsækja barnabörnin! Hvað heldurðu? Þegar það varð ekkert úr heimsókninni ákváðum við að koma bara öll til ykkar í einn dag! Bara sex tíma og fjörutíu mínútna akstur! Keyrðuð þið alla leiðina bara til að sjá börnin? Ekki vanmeta ákveðnina hjá öfum á eftirlaunum með afsláttarkort hjá bensínstöðvunum! Hún missti allan áhuga á mér þegar ég sagðist ekki vera orma- hreinsaður. HYPJIÐYKKUR! Velkomin Hér í þessu blaði en á öðrum stað greindi ég frá því hvernig hægt væri að farga geitungabúum á einfaldan og fljótlegan hátt. Ég notaðist við ryksugu og réðst til atlögu gegn búinu. Svo nýlega var hringt í mig og það var góður vinur sem tjáði mér það að eitt stykki geitungabú væri fyrir utan svefnher- bergisgluggann sinn. Ég var fullviss um að þetta yrði barnaleikur, en annað kom á daginn. Búið var í stærri kantinum og mér leist ekkert á blikuna en ég verð að vera maður orða minna og gekk í verkið með kjarki. Á þessum tímapunkti gat ég hreinlega ekki gefist upp og setti því ryksuguna í gang. Ég réðst á búið en það haggaðist ekki og íbúar þess voru allt annað en sáttir þannig að ég flúði fyrir horn og ákvað að bíða aðeins. Við félagarnir ræddum málið, gerðum nýja áætlun. Ég gekk af stað og leit fyrir hornið en varð fyrir gagnáras íbúa búsins og fékk högg á neðri vörina og lét mig falla með tilþrifum í grasið öskrandi „maður særður, maður særður!“. Ég flúði særður með neðri vör á stærð við hamborgara. Ég klíndi á mig sótthreinsandi kremi og gleypti íbúfen til þess að slá á bólguna. Gott fólk, ekki fara eftir ráðum mínum og ég bið ykkur að hringja á meindýraeyði til þess að eyða geitunga- búum í garðinum heima hjá ykkur. Í guðanna bænum ekki nota ryksuguna gegn þeim nema þið viljið verða fyrir árás geitunganna. Gagnárás geitunganna Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 Akureyri • sími 461 1099 • www.heimsferdir.is HVER VINNU R! 9.SENDU SMS BTC SKB Á NÚMERIÐ 1900 VINNINGAR ERU BÍÓMÐIAR, TÖLVULEIKIR OG DVD MYNDIR OG FLEIRA Vin nin ga r v er ða af he nd ir h já BT Sm ár ali nd . K óp av og i. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m inn í S MS kl úb b. 14 9 k r/s ke yti ð. Gamanmynd eftir Solveigu ANSPACH ZIK ZAK og EX NIHILO kynna Ólafía Hrönn Ingvar E. Sigurðsson Benedikt Árnason Krummi Erpur Jörundur RagnarssonDidda Jonsdottir Frábær ný íslensk feel-good gamanmynd! FRUMSÝND 8. ÁGÚST

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.