Fréttablaðið - 10.08.2008, Page 21

Fréttablaðið - 10.08.2008, Page 21
helstu verkefni sviðsstjóra eru: • Kynning á vöru og þjónustu fyrirtækisins á fyrirtækja- markaði. • Viðhald núverandi viðskiptasambanda og sókn á nýjan markað. • Skipulagning sölustarfs og heimsókna til fyrirtækja. • Samninga- og tilboðsgerð. • Vöruþróun og þróunarvinna. menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af stjórnun og sölu skilyrði. • Reynsla af mótun og uppbyggingu viðskiptatengsla mikill kostur. • Reynsla af samninga- og tilboðsgerð skilyrði. Lykileiginleikar sviðsstjóra eru fagmennska, liðshugsun, hugrekki og gleði. Viðkomandi þarf að hafa brennandi áhuga á verkefninu. Umsjón með ráðningunni hafa Ragnheiður S. Dagsdóttir (ragnheidur.dagsdottir@capacent.is) og Herdís Rán Magnúsdóttir (herdis.magnusdottir@capacent.is) hjá Capacent Ráðningum. Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á vefsíðu Capacent Ráðninga, www.capacent.is. sviðsstjóri fyrirtækjasviðs Orkusalan óskar eftir að ráða metnaðarfullan og framsækinn einstakling í starf sviðsstjóra fyrirtækjasviðs. Starfið felur í sér sölu til fyrirtækja og stjórnun sölustarfs. Um nýtt starf er að ræða vegna aukinnar sóknar á markað. Starfsstöð sviðsstjóra er á nýrri skrifstofu Orkusölunnar í Reykjavík. Starfsmenn fyrirtækisins eru alls 11. ATVINNA SUNNUDAGUR 10. ágúst 2008 73

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.