Fréttablaðið - 10.08.2008, Side 24

Fréttablaðið - 10.08.2008, Side 24
 Starfsmenn í sauðfjárslátrun á Húsavík og Höfn Norðlenska leitar að duglegum og jákvæðum starfsmönnum í ýmis störf í sláturhúsi á Húsavík og Höfn í haust. Sauðfjárslátrun á Húsavík hefst 26. ágúst og stendur til loka október. Sauðfjárslátrun á Höfn hefst 16. september og stendur til loka október. Æskileg þekking og hæfni: Reynsla af áþekku starfi kostur Samviskusemi og vandvirkni Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum Rafræn umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu Norðlenska, www.nordlenska.is. Frekari upplýsingar: síma 460 8850 eða netfang jona@nordlenska.is Menntasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/ storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Ingunnarskóli Starfsfólk vantar í Ingunnarskóla Kennarar: Umsjónarkennari í 1. bekk. Umsjónarkennari á miðstig. Raungreinakennari á unglingastig. Stuðningsfulltrúi: Stuðningsfulltrúi á yngsta stig. Hlutastarf. Starfsfólk í íþróttahús: Starfsfólk í kvöldvinnu . Hlutastarf. Ingunnarskóli er framsækinn skóli með áherslu á sveigjanlega starfshætti, einstaklings- miðað nám, samkennslu árganga og teymisvinnu kennara. List- og verkgreinar skipa stóran sess í skólastarfi nu. Í Ingunnarskóla er samheldinn og öfl ugur hópur sem hefur valið sér leiðarljósin virðingu, ábyrgð og vinsemd. Sjá nánar um skólann á vefsíðunni: www.ingunnarskoli.is Áhugasamir hafi samband við: Guðlaugu Erlu Gunnarsdóttur, skólastjóra gudlaugerla@ingunnarskoli.is eða í síma 6648265 eða Hildi Jóhannesdóttir, aðstoðarskólastjóra hildur@ingunnarskoli.is eða í síma 7704343 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Frá Salaskóla Starfsfólk vantar nú þegar í eftirtalin störf: • eldhús - fullt starf eða hlutastarf • gangavörslu og ræstingar - fullt starf eða hlutastarf • dægradvöl - hlutastarf, hentar með námi Laun samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson, skólastjóri eða Hrefna Björk Karlsdóttir, aðstoðar- skólastjóri í síma 570 4600. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á hafsteinn@kopavogur.is                    Leikskólinn Hlaðhamrar Hlaðhamrar er fjögra deilda leikskóli sem er unnið er í anda hugmynda “Reggio Emilia” með áherslu á skapandi starf. Við leitum að: Leikskólakennurum Þroskaþjálfum Leiðbeinendum Í skólanum er samhentur og skemmtilegur starfsmannahópur sem tekur vel á móti þér. Að vinna með börnum er gefandi og skemmtilegt starf. Upplýsingar gefur Sveinbjörg Davíðsdóttir leikskólastjóri í símum 566-6351 eða 861-3529. Kjör eru skv. samningum FL og LN Menntasvið Árbæjarskóli er einn stærsti grunnskóli landsins með um 800 nemendur, 400 á hvoru skólastigi. Hann er staðsettur í einstöku umhverfi Elliðaárdalsins, náttúruperlu höfuðborg- arsvæðisins. Skólinn er safnskóli á unglingastigi þar sem til náms í unglingadeild koma nemendur frá Ártúns-, Selás- og Árbæjarskóla en skólastarf á yngra stigi er hefðbundið. Helsti áhersluþáttur skólans er að nemendur og starfsfólk hans nái hámarksárangri í starfi sínu og eru einkunnarorð skólans í há- vegum höfð. Samvinna einstaklinga og starfsandi er góður. Einkunnarorð Árbæjarskóla eru: Ánægja - Áhugi - Ábyrgð - Árangur Eftirtaldar stöður eru lausar í Árbæjarskóla skólaárið 2008 - 2009 Íslenskukennari, 100% staða Enska og samfélagsfræði, 100% staða Náttúrufræðikennari, 100% staða Kennari í íslensku og stærðfræði á miðstigi, 50% eða 100% staða Stuðningsfulltrúi, 70% starf Skólaliðar, fullt starf eða hlutastarf Þroskaþjálfi , fullt starf Upplýsingar gefur Þorsteinn Sæberg skólastjóri í síma 664 8120. Umsóknir skulu sendar á netfangið sberg@arbaejarskoli.is eða á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Kennarar - Skólaliðar - Stuðningsfulltrúar - Þroskaþjálfi Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. ATVINNA 10. ágúst 2008 SUNNUDAGUR106

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.