Fréttablaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 26
Sérfræðingur á sviði skipulagsmála
Skipulagsstofnun óskar eftir að ráða til starfa sérfræðing
á sviði skipulags- og byggingarmála. Um er að ræða fullt
starf og æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf 1. október
2008.
Meginverkefni
• Yfi rferð deiliskipulagsáætlana
• Umhverfi smat áætlana
• Ráðgjöf og leiðbeiningar vegna deiliskipulags
• Önnur störf á sviði skipulags- og byggingarmála
Menntunar- og hæfniskröfur
• Meistarapróf í arkitektúr, borgarskipulagsfræðum eða
skyldri grein
• Reynsla á sviði skipulags- og byggingarmála
• Frumkvæði og áhugi á skipulagsmálum
• Sjálfstæði í starfi , samskiptahæfi leikar og metnaður til
vandaðra vinnubragða.
Nánari upplýsingar um starfi ð veita Stefán Thors (stefan@
skipulag.is) og Hafdís Hafl iðadóttir (hafdis@skipulag.is)
eða í síma 595 4100.
Umsóknir um starfi ð þurfa að berast Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík eigi síðar en föstudaginn
15. ágúst 2008.
Það er800 7000 – siminn.is
Umsóknarfrestur er til 18. ágúst.
Upplýsingar í síma 550 6470 frá kl. 14.00-16.00 alla virka
daga. Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli,
sem og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta
trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónu-
legar upplýsingar.
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu
Símans, www.siminn.is.
Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki
og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa þessi gildi að leiðarljósi
í öllum störfum sínum.
Viltu hafa áhrif
á launin þín?
Öhhh ... já!
Metnaður – Frumkvæði – Tölvuþekking
Hjá söluveri Símans starfar kraftmikið og framtakssamt
fólk sem veitir öfluga söluráðgjöf og leysir málin.
Við leitum að hressu fólki yfir tvítugt sem hefur mikinn
metnað og frumkvæði, góða tölvuþekkingu, er fljótt að
læra og tilbúið í slaginn.
Ef þessi lýsing á við þig erum við að leita að þér!
Sveigjanlegur vinnutími og árangurstengd laun í boði.
Gerðaskóli
Garðbraut 90, 250 Garði
www.gerdaskoli.is, gerdaskoli@gerdaskoli.is
Vegna forfalla vantar kennara til starfa
sem allra fyrst.
• Umsjónarkennara á mið- og yngsta stig.
• Almenn kennsla á miðstigi.
Nánari upplýsingar veita skólastjórnendur í síma 4227020.
Gerðaskóli er þriðji elsti grunnskóli landsins og byggir á gömlum grunni en hor-
fi r þó stöðugt til framtíðar. Mikil fjölgun nemenda hefur orðið á undanförnum
árum og búist er við enn frekari fjölgun á komandi árum. Sveitarfélagið Garður
hefur gefi ð út metnaðarfulla skólastefnu sem gerð var í samráði við íbúana og í
undirbúningi er stækkun skólans. Í Garðinum njóta íbúarnir þess að búa í
dreifbýli en jafnframt kosta þéttbýlisins vegna nálægðarinnar við höfuðborgars-
væðið
Það er800 7000 – siminn.is
Liprir þjónustufulltrúar óskast
Umsóknarfrestur er til 18. ágúst.
Upplýsingar í síma 550 6470 kl. 14.00-16.00 alla virka daga.
Í umsókn skal koma fram lýsing á náms- og starfsferli, sem
og nöfn og símanúmer meðmælenda. Gætt verður fyllsta
trúnaðar varðandi allar umsóknir, fyrirspurnir og persónu-
legar upplýsingar.
Umsóknir skulu berast á rafrænu formi í gegnum heimasíðu
Símans, www.siminn.is.
Gildi Símans eru fimm: traust, heilindi, lipurð, einfaldleiki
og eldmóður. Starfsmenn Símans hafa þessi gildi að leiðarljósi
í öllum störfum sínum.
Góðan dag, get ég aðstoðað?
Þjónustuver Símans
Síminn óskar eftir kraftmiklu og framtakssömu fólki til
að sinna verkum þjónustufulltrúa í Þjónustuveri Símans.
Í starfinu felst aðstoð við viðskiptavini símleiðis vegna
bilana og tæknilegra mála. Um vaktavinnu er að ræða.
Viðkomandi einstaklingar þurfa að eiga auðvelt með að
leiðbeina og aðstoða, hafa ríka þjónustulund og vera
reiðubúnir að leita lausna á vandamálum viðskiptavina.
Í starfinu er lögð áhersla á stundvísi, frumkvæði og
sjálfstæð vinnubrögð. Við leitum að einstaklingum eldri
en 22 ára, með stúdentspróf eða sambærilega menntun.
Þeir hafi metnað til að gera vel í starfi, eigi gott með
hópvinnu og séu opnir fyrir nýjungum.
Góð tölvuþekking er skilyrði og reynsla af þjónustu-
störfum er æskileg. Sveigjanlegur vinnutími er í boði.