Fréttablaðið - 10.08.2008, Síða 28

Fréttablaðið - 10.08.2008, Síða 28
ATVINNA 10. ágúst 2008 SUNNUDAGUR140 Foldaskóli Logafold 1, Grafarvogi, 112 Reykjavík. Laus störf á komandi vetri Ein staða umsónarkennara á yngsta stigi Skólaliði í mötuneyti starfsmanna (80-100% starf) Tvær stöður skólaliða í gæslu og ræstingar Nánari upplýsingar hjá Kristni Breiðfjörð skólastjóra í síma 540 7600 & 664 8180. Kolbrúnu Ingólfsdóttur aðstoðarskólastjóra 664 8183 Jóni Gunnari umsjónarmanni skóla 664 8182 Óskum eftir bifreiðastjórum með hópbifreiðaréttindi til aksturs hópbíla og strætisvagna Um er að ræða bæði 100% störf og hlutastörf sem henta bæði konum og körlum. Ennfremur vantar okkur bifvélavirkja eða vélvirkja vana verkstjórnun Nánari upplýsingar gefa Ágúst og Jónas í síma 515 2700 á skrifstofutíma. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi viðkomandi stéttarfé- lags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingum Fossvogi og Hringbraut, skrifstofu mannauðsmála Eiríksgötu 5, á heimasíðu www.landspitali.is. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar í störf á Landspítala. Öllum umsóknum verður svar- að þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Landspítali er reyklaus vinnustaður Skrifstofumaður - Bókhald Fjármálasvið Landspítala óskar eftir að ráða reyndan starfsmann í fjárhagsbókhald. Nauðsynlegt er að starfs- maðurinn geti unnið sjálfstætt við bókhaldsverkefni og úrlausn ýmissa viðfangsefna við fjárhagsbókhald. Eftirfarandi kröfur eru gerðar til umsækjenda: • Stúdentspróf, verslunarpróf eða önnur sambærileg menntun. • Reynsla af störfum við fjárhagsbókhald. • Sjálfstæði í störfum og framtakssemi í úrvinnslu verkefna. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Umsóknir berist fyrir 25.ágúst 2008 til Jónínu Birgisdóttur, deildarstjóra, sími 543 1245, netfang joninabi@landspi- tali.is og veitir hún upplýsingar um starfi ð ásamt Bjarka Þór Baldvinssyni, verkefnastjóra, netfang bjarkiba@lsh.is. Samkaup Úrval við Hyrnutorg óskar eftir verslunarstjóra Verslunarstjóri Starfssvið: Ábyrgð á rekstri verslunarinnar Dagleg stjórnun og starfsmannahald Samskipti við viðskiptavini Birgðahald og önnur tilfallandi störf Hæfniskröfur: Reynsla af verslunarstörfum skilyrði Frumkvæði og metnaður í starfi Góð framkoma og rík þjónustulund Reynsla af stjórnun eða rekstri. Um áhugavert starf er að ræða hjá ört stækkandi fyrirtæki. Góð laun í boði fyrir drífandi og kraftmikinn einstakling. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri Dómhildur Árnadóttir á domhildur@samkaup.is. Umsóknarfrestur er til 18. ágúst og umsóknir berist á sama netfang. Menntasvið Lausar eru eftirfarandi stöður næsta skólaár: Þroskaþjálfi 100% starf sérkennari/kennari 100% starf stuðningsfulltrúi Mikilvægt er að viðkomandi hafi reynslu af kennslu eða vinnu með börnum með þroskahömlun. Upplýsingar veita Dagný Annasdóttir skólastjóri netfang; dagnyannas@oskjuhlidarskoli.is og Jóhann A Kristjánsson aðstoðarskólastjóri netfang: jak@oskjuhlidarskoli.is sími:4117950/6648405 Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik. is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 411 1111 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Öskjuhlíðarskóli auglýsir 5 stöður við þróunarvinnu á Indlandi, Zambíu og Mósambík 14 mánuðir - þar af 6 mánaða undirbúningur í Noregi. Hefst í október/ febrúar Vinna með HIV- og eyðnismitaða, menntun kennara, við samfélagsvinnu, götubörn. Hafi ð samband: sidsel@humana.org 0047 61264444 www.drh-norway.org Leikskólasvið Laus er til umsóknar staða aðstoðarleikskólastjóra í leikskólanum Hraunborg, Hraunbergi 12. Hraunborg er þriggja deilda leikskóli í efra Breiðholti. Leikskólinn stendur í jaðri Elliðaárdals og stutt er í skemmtilegar gönguleiðir og opin náttúrusvæði. Einkunnarorð Hraunborgar eru “Leikum og lærum” og undirstöðuatriðin í uppeldisstarfi leikskólans eru leikur, lífsleikni og daglegt líf. Heimasíða Hraunborgar er www.hraunborg.is. Helstu verkefni aðstoðarleikskólastjóra eru að vinna að daglegri stjórnun leikskólans og skipulagningu uppeldisstarfsins í samvinnu við leikskólastjóra. Menntunar- og færnikröfur: • Leikskólakennaramenntun áskilin • Hæfni og reynsla í stjórnun æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð • Færni í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfi leikar, frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi Upplýsingar veitir Sigurborg Sveinbjörnsdóttir, leikskóla- stjóri í síma 557 9770/693 9835 og Auður Jónsdóttir, mannauðsráðgjafi á Leikskólasviði í síma 411-7000. Umsókn fylgi yfi rlit yfi r nám og störf. Umsækjendur eru beðnir að sækja um starfi ð á heimasíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is/storf. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst 2008. Laun eru skv. kjarasamningi LN við KÍ vegna FL. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Aðstoðarleikskólastjóri í Hraunborg

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.