Fréttablaðið - 10.08.2008, Page 30
ATVINNA
10. ágúst 2008 SUNNUDAGUR162
Starf í glerverksmiðju
Við erum að leita að starfsmanni í glerverksmiðju okkar í
Hafnarfi rði.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur en ekki
skilyrði. Áhugasamir hafi samband við Þorstein í síma
6992434 eða Sigurð í síma 6989873
Job in Glass assembling factory
We are looking for a worker to work in our glass assem-
bling factory in Hafnarfjörður. Needs to understand either
English or Icelandic. Please contact Þorstein tel: 6992434
or Sigurð tel: 6989873
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
A
ug
l.
Þó
rh
ild
ar
2
20
0.
41
7
Grunnskóli Seltjarnarness
Mýrarhúsaskóli – Valhúsaskóli
www.grunnskoli.is
Fyrir næsta skólaár
eru laus til umsóknar
eftirfarandi störf
Starf stuðningsfulltrúa, þroskaþjálfa
M.a. til að vinna með einhverfum börnum.
Upplýsingar/umsókn:
Edda Óskarsdóttir deildarstjóri sérkennslu,
eddao@seltjarnarnes.is, sími 5959200
Störf skólaliða og störf við ræstingar
Möguleiki er á fullu starfi eða hlutastarfi.
Upplýsingar/umsókn:
Baldur Pálsson aðstoðarskólastjóri,
baldur@seltjarnarnes.is, sími 5959250
Á Seltjarnarnesi eru um 640 nemendur í heild-
stæðum grunnskóla. Skólinn er rekinn í tveimur
starfstöðvum; Mýrarhúsaskóla fyrir nemendur í
1. - 6. bekk og Valhúsaskóla fyrir nemendur í
7. - 10. bekk.
Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningum
viðkomandi stéttarfélags.
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
»
Hæfniskröfur:
Reynsla af verslunarstörfum skilyrði.
Frumkvæði og metnaður í starfi .
Góð framkoma og rík þjónustulund.
Hæfni í mannlegum samskiptum.
Tölvukunnátta æskileg.
Allar frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri
Dómhildur Árnadóttir á netfanginu:
domhildur@samkaup.is
Umsóknir berist á sama netfang fyrir 18. ágúst 2008.
Verslunarstjóri
Samkaup strax Laugarvatni óskar eftir
að ráða verslunarstjóra og starfsfólk í
almenn verslunarstörf