Fréttablaðið - 10.08.2008, Side 35

Fréttablaðið - 10.08.2008, Side 35
Áfengis- og vímuefnaráðgjafi Óskað er eftir áfengis- og vímuefnaráðgjafa í fullt starf. Hæfniskröfur Við leitum að starfsmanni með: - reynslu á sviði áfenigs- og vímuefnaráðgjafar - frumkvæði og metnað í starfi - hæfni í mannlegum samskiptum Viðkomandi þarf að vera reiðubúin/inn til að taka þátt í teymisvinnu og þróunarstarfi . Í boði er áhugavert og spennandi starf í góðu vinnuumhverfi undir handleiðslu félagsráðgjafa. Vegna kynjahlutfalls á vinnustaðnum leitum við sérstaklega eftir karlmanni. EKRON, starfsþjálfun er sértæk einstaklingsmiðuð atvinnutengd starfsþjálfun/endurhæfi ng fyrir óvirka áfengis- og vímuefnaneytendur. Umsóknir skulu berast fyrir 25. september n.k. og veitir Herdís Hjörleifsdóttir, félagsráðgjafi frekari upplýsingar í síma 567 12 12 eða á netfang herdis@ekron.is Umsóknir sendast til EKRON, starfsþjálfun, Smiðjuveg 4b, 200 Kópavogi. Vinnueftirlitið óskar að ráða eftirlitsmann til starfa á Vesturlandi Helstu verkefni eru: • Vinnuvéla- og tækjaeftirlit • Eftirlit með aðbúnaði, hollustuháttum og öryggi í landbúnaði • Fræðsla, sbr. ákvæði laga nr. 46/1980 um aðbúnað hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum. Menntunar- og hæfniskröfur: • Staðgóð tæknimenntun, t.d. vélfræði- eða iðnmenntun • Þekking og reynsla sem nýtist í starfi sem þessu, s.s vinna við stjórn eða viðgerð vinnuvéla • Geti unnið sjálfstætt og sýni frumkvæði í starfi • Góð framkoma og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla í tölvunotkun æskileg • Reynsla af fræðslu- og kynningarstarfi er kostur Um er að ræða 100 % starf með staðsetningu á Akranesi. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf sem fyrst. Starfsþjálfun fer fram við upphaf starfs. Laun eru skv. kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Vinnueftirliti ríkisins, Stillholti 18, 300 Akranesi fyrir 1. september nk. Umsóknareyðublað er ekki notað. Nánari upplýsingar um starfi ð fást hjá Guðjóni Sólmundssyni umdæmisstjóra, skrifstofu Vinnueftirlitsins á Akranesi, s. 431-2670 og 892-7593, (gsol@ver.is) og Magnúsi Guðmundssyni deildarstjóra vinnuvéladeildar s. 550-4685 og 891-7622. Vantar þig Smiði, múrara, járnabindingamenn, málara eða aðra starfsmenn? Höfum á skrá fólk sem óskar eftir mikilli vinnu. Getur hafi ð störf nú þegar. Proventus starfsmannaþjónusta s. 661 7000 Störf í grunnskólum Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Öll laus störf á Menntasviði eru auglýst á www.reykjavik.is/storf. Þar er að fi nna frekari upplýsingar um hverja stöðu og umsóknarfresti. Þar er einnig hægt að sækja um. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar í viðkomandi skólum. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Menntasvið Álftamýrarskóli, Álftamýri 79, sími 570 8100, 664 1111 • Skólaliði, • Umsjónarkennari á miðstigi, Ártúnsskóli, Árkvörn 6, sími 567 3500 • Kennari í myndmennt og hönnun 75-100% staða • Skólaliði, Austurbæjarskóli, v/Vitastig, sími 411 7200 • Kennari á miðstigi Borgaskóli, Vættaborgum 9, sími 577 2900, 664 8135 • Íslenskukennari á unglingastigi • Dönskukennari á unglingastigi • Forfallakennari í tilfallandi forföll, stundakennsla Breiðholtsskóli, Arnarbakka 1-3, sími 411 7450 • Baðvörður drengja, • Skólaliði 50-100% staða • Starfsmaður skóla, gangavörður Brúarskóli, Vesturhlíð 3, sími 520 6000 • Umsjónarkennari á miðstigi, • Umsjónarkennari á unglingastigi, • Stuðningsfulltrúi, 70 - 100% staða • Skólaliði, 70% staða • Heimilisfræðikennari, 60% staða Engjaskóli, Vallengi 14, sími 411 7600, 664 8160 • Deildarstjóri sérkennslu, 50% deildarstjórn, 50% sérkennsla • Stuðningsfulltrúar, tvær 75% stöður • Skólaliði, Fellaskóli, Norðurfelli 17-19, sími 557 3800 • Umsjónarkennari í 2. bekk • Umsjónarkennari í 4. bekk • Heimilisfræðikennari, 50% staða Foldaskóli, Logafold 1, sími 540 7600 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Skólaliði í eldhús, 80-100 % staða • Skólaliðar, 2 stöður í gæslu og ræstingu Fossvogsskóli, Haðalandi 26, sími 568 0200 / 664 8190 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Þroskaþjálfi • Starfsmaður skóla til að sinna nemendum í leik og starfi • Tónmenntakennari, 50% staða, góð stundaskrá í boði Hagaskóli, Fornhagi 1, sími 535 6500 • Stærðfræðikennari í námsver • Skólaliði, 70-100% staða Hamraskóli, Dyrhömrum 9, sími 664 8200, 664 8201 • Deildarstjóri sérkennslu, 50% starf deildarstjóra og sérkennsla • Skólaliði, • Kennari, afl eysing vegna fæðingarorlofs frá 15. sept til 15. des. Raungreinar og samfélagsfræði • Sérkennari eða Þroskaþjálfi , sérdeild, 80-100% staða Háteigsskóli, v/ Háteigsveg, sími 530 4300, 664 8215 • Dönskukennari á unglingastigi, afl eysing v/ fæðingarorlofs, • Þroskaþjálfi , afl eysing vegna fæðingarorlofs, 50 - 100% staða • Íþróttakennari, • Stuðningsfulltrúi í 5. bekk, 50 % staða Hlíðaskóli, Hamrahlíð 2, sími 552 5080 • Þroskaþjálfi • Sérkennari • Sérkennari, 50% starf með daufblindum nemanda • Táknmálstúlkur, hlutastarf kemur til greina Hólabrekkuskóli, Suðurhólum 10, sími 557 4466, 664 8235 • Kennari á yngsta stigi • Kennari á miðstigi • Þroskaþjálfi • Forfallakennari Húsaskóli, Dalhúsum 41, sími 567 6100, 664 8245 • Stuðningsfulltrúi á yngsta stigi, 60 - 70% staða Ingunnarskóli, Maríubaugi 1, sími 411 7828, 664 8265, 664 8266 • Umsjónarkennari í 1. bekk • Umsjónarkennari á miðstigi • Raungreinakennari á unglingastigi Korpuskóli, Bakkastöðum 2, sími 411 7880, 664 8276 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Stuðningsfulltrúi Langholtsskóli, Holtavegi 23, sími 553 3188 • Stuðningsfulltrúi, 80-100% staða Laugalækjarskóli, v/Laugalæk, sími 588 7500 • Textílkennari, afl eysing í eitt ár Réttarholtsskóli, v/Réttarholtsveg, sími 553 2720 • Starfsmaður í eldhús, 80% staða • Starfsmaður til gangavörslu, 50% starf, afl eysing til áramóta Rimaskóli, Rósarima 11, sími 411 7720, 664 8320 • Umsjónarkennari á yngsta stigi • Umsjónarkennari á miðstigi • Skólaliði, aðstoð við nemendur og ræsting Safamýrarskóli,Safamýri 5, sími 411 7720 • Stuðningsfulltrúi, hlutastarf síðdegis Seljaskóli, Kleifarseli 28, sími 411 7500, 664 8330 • Skólaliði Sæmundarskóli, Gvendargeisla 168, sími 411 7848 • Stuðningsfulltrúi, 75% starf • Skólaliði, 50-100% starf eftir samkomulagi Vesturbæjarskóli, Sólvallagötu 67, sími 562 2296 • Myndmenntakennari, 80% staða, afl eysing í eitt ár Víkurskóli, v/Hamravík, sími 545 2700, 664 8345 • Umsjónarkennarar á yngsta stigi • Umsjónarkennarar á miðstigi • Smíðakennari Vogaskóli, v/Skeiðarvog og Sólheima, sími 411 7373 • Stuðningsfulltrúi á mið- og unglingastigi, 80% staða Ölduselsskóli, Ölduseli 17, sími 411 7470 • Kennari á unglingastigi, kennslugreinar enska og tölvu- og upplýsingamennt • Skólaliði í baðvörslu • Skólaliði Öskjuhlíðarskóli, Suðurhlíð 9, sími 568 9740 • Þroskaþjálfi , • Sérkennari/kennari, • Stuðningsfulltrúi Samkaup Strax Búðakór 1, Kópavogi ATVINNA Óskum eftir starfsfólki á allar vaktir Aðeins þjónustulundaðir og drifandi einstaklingar koma til greina, eldri en 18 ára. Fólk á öllum aldri hvatt til að sækja um. Upplýsingar veitir verslunarstjóri Þórhalla Grétarsdóttir sími 898-6446 Hársnyrtir Hársnyrtistofan Dalbraut óskar eftir hársnyrti til starfa. Hársnyrtistofan • Dalbraut 1 • Sími 698 7537 ATVINNA SUNNUDAGUR 10. ágúst 2008 173

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.