Fréttablaðið - 10.08.2008, Side 39
ATVINNA
SUNNUDAGUR 10. ágúst 2008 2117
Störf hjá La Senza Reykjavík
og á Akureyri
La Senza er að leita að starfsfólki í fullt starf og hlutastörf í
verslunum sínum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Við
leitum að þjónustuliprum og áhugasömum einstaklingum á
aldrinum 18-40 ára. Við bjóðum upp á lífl egt starfsumhverfi
hjá vaxandi fyrirtæki.
Umsóknir með mynd og ferilskrá berist til
sjsk@simnet.is fyrir 18. ágúst. Nánari upplýsingar
veitir Þóra í síma 896-5269. Allar fyrirspurnir verða
meðhöndlaðar sem trúnaðarmál og öllum svarað.
La Senza er eitt útbreiddasta vörumerki heims á sviði kvenundirfat-
naðar með um 700 verslanir. La Senza býður upp á glæsilegan undirf,
náttatnað og aukahluti á góðu verði. Nordic Retail Partners ehf,
rekstraraðili La Senza á Íslandi er sérleyfi shafi fyrir La Senza á Íslandi,
Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. La Senza hefur rekið verslun í Kringlunni
frá 2003. Uppbygging La Senza verslana í þessum löndum er í
fullum gangi.
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands leitar að starfsmanni í afgreiðslu. Um er að
ræða fjölbreytt og lifandi starf á skemmtilegum vinnustað. Áhersla er lögð á
lipurð í mannlegum samskiptum ásamt því að viðkomandi geti unnið sjálfstætt.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf fljótlega.
Starfssvið
Móttaka viðskiptavina og símsvörun
Aðstoð við viðskiptavini með heyrnartæki
Sala og upplýsingagjöf til viðskiptavina
Uppgjör á sjóði
Hæfniskröfur
Stúdentspróf eða önnur haldgóð menntun sem nýtist í starfinu
Góð tölvukunnátta, reynsla af sjúkraskrárkerfinu Sögu er kostur
Færni í dönsku og/eða ensku er einnig kostur
Umsóknarfrestur er til og með 23. ágúst nk. og skulu umsóknir
berast til Heyrnar- og talmeinastöðvarinnar, Háaleitisbraut 1,
105 Reykjavík, merktar Afgreiðsla.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Gísladóttir
framkvæmdastjóri í síma 581 3855, netfang: gudrung@hti.is.
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
leitar að starfsmanni í afgreiðslu
Heyrnar- og talmeinastöð Íslands annast þjónustu við heyrnar-
lausa og heyrnarskerta og þá sem eru með heyrnar- og talmein.
Stofnunin sér um að útvega hjálpartæki og veitir viðeigandi fræðslu
og þjálfun vegna þeirra.
KÓPAVOGSBÆR
LAUS STÖRF
Í LEIKSKÓLUM KÓPAVOGS:
Kynnið ykkur launakjör í
leikskólum í Kópavogi.
Arnarsmári: 564 5380
• Leikskólakennari
Baugur: 570 4350
• Leikskólakennarar
• Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi
v/ sérkennslu
Dalur: 554 5740
• Leikskólak.þroskaþjálfi/leiðbein.
• Sérkennslustjóri
• Starfsmaður í skilastöðu 1. sept.
• Aðstoð í eldhús
Efstihjalli: 554 6150
• Leikskólakennari
• Leikskólasérk./þroskaþjálfi í haust
Fagrabrekka: 554 2560
• Leikskólakennari
Fífusalir: 570 4200
• Deildarstjóri á yngri deild
• Leikskólakennarar
Grænatún: 554 6580
• Sérkennslustjóri 50%
• Leikskólak/þroskaþj. 100%
Hvarf: 570 4900
• Deildarstjórar frá 11. ágúst
• Leikskólakennarar frá 11. ágúst
• Sérkennslustjóri, sem fyrst
Kópahvoll: 554 0120
• Leikskólakennari
• Leikskólak/þroskaþj. í stuðning 50%
f.hád.
Kópasteinn: 564 1565
• Leikskólak/leiðb. næsta haust
• Leikskólak/leiðb.tímab.afleys. næsta haust
• Leikskólak/tónlist – hlutastarf
Marbakki: 564 1112
• Leikskólakennari
Núpur: 554 7020
• Leikskólakennarar
Rjúpnahæð: 570 4240
• Deildarstjóri
• Leikskólak. á deild/sérkennsla/íþróttir
Urðarhóll – Heilsuleikskóli: 554 7789
• Leikskólakennarar
Nánari upplýsingar á:
www.kopavogur.is
og www.job.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
T
S
4
32
26
0
8/
08
VERKEFNASTJÓRAR ÓSKAST
Tækniþjónusta Icelandair á Keflavíkurflugvelli auglýsir laus fjögur
störf verkefnastjóra. Annars vegar er um að ræða tvær stöður
almennra verkefnastjóra hjá tækniþjónustunni og hins vegar tvær
stöður verkefnastjóra útstöðva.
MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR
Leitað er eftir einstaklingum með háskólamenntun á sviði verkfræði,
viðskiptafræði eða einstaklingum með sambærilega menntun.
Þekking og reynsla af tímastjórnun eða verkefnastjórnun er æskileg
sem og reynsla af tækniþjónustu flugvéla.
Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mjög gott vald á töluðu og rituðu
ensku máli.
EIGINLEIKAR
Verkefnastjóri þarf að geta unnið sjálfstætt og leitt verkefni innan fyrir-
tækisins. Hann þarf að skipuleggja sína vinnu sem og vinnu annarra og þarf
því að búa yfir góðum skipulagshæfileikum. Verkefnastjóri þarf að vera lipur
í samskiptum þar sem mikið reynir á samskipti bæði utan og innan fyrir-
tækisins.
HELSTU VERKEFNI VERKEFNASTJÓRA
Stýring verkefna sem snúa að viðhaldi, móttöku og skilum á flugvélum
Ábyrgð á því að tækniþjónusta við viðskiptavini sé í lagi
Stýring umbótaverkefna
Samskipti við viðskiptavini
Greining upplýsinga úr tæknigögnum flugvéla
Önnur verkefni eins og þörf krefur hverju sinni
HELSTU VERKEFNI VERKEFNASTJÓRA ÚTSTÖÐVA
Stýring verkefna sem snúa að viðhaldi flugvéla
Gerð og rekstur viðhaldssamninga erlendis fyrir flugflota Icelandair
og systurfélaga
Gerð handbóka og kennsla í verkferlum
Stýring umbótaverkefna
Samskipti við viðskiptavini
Önnur verkefni eins og þörf krefur hverju sinni
UMSÓKNIR BERIST EIGI SÍÐAR EN 25 ÁGÚST:
HAFLIÐI JÓN SIGURÐSSON I HAFLIDI@ITS.IS I SÍMI 840 7091
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Tækniþjónusta Icelandair
(Icelandair Technical Services)
er eitt af fjórum sviðum Icelandair
og er staðsett í tæknistöð félagsins
á Keflavíkurflugvelli.
Tækniþjónustan er ábyrg fyrir öllu
viðhaldi á flugflota Icelandair.
TECHNICAL SERVICES