Fréttablaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 41
ATVINNA
SUNNUDAGUR 10. ágúst 2008 2319
TIL LEIGU
TIL SÖLU
Viltu tryggja þér atvinnu?
Forvarnafulltrúi fyrirtækja
Tjónaskoðunarmaður ökutækja
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Þar sem tryggingar
snúast um fólk
Starf forvarnafulltrúa er fjölbreytt og krefjandi þar sem áherslan er á skipulagn-
ingu og framkvæmd forvarnastarfs í fyrirtækjum. Meðal verkefna er að hafa
umsjón með og sinna eftirfylgni við innleiðingu forvarnastefnu VÍS, umsjón með
forvarnaverkefnum og mælingar á árangri í forvörnum. Markmið VÍS er að auka
vægi forvarna í starfsemi félagsins þannig að þær verði hluti af daglegri þjónustu
starfsfólks við fyrirtæki.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Háskólamenntun sem nýtist í starfi
Þekking og reynsla á sviði forvarna eða öryggismála æskileg
Metnaður, frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
Færni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar veitir Friðrik Bragason (fridrikb@vis.is) í síma 560 5060.
VÍS er nútímalegt þjónustufyrirtæki
með 43 þjónustuskrifstofur víðsvegar
um landið. Markmið VÍS er að vera
alltaf í fremstu röð tryggingafélaga á
Íslandi og er ánægja starfsfólks og
viðskiptavina lykilatriði í velgengni
félagsins. Hjá VÍS starfar framúr-
skarandi hópur einstaklinga sem
saman myndar sterka liðsheild. Mikil
áhersla er lögð á að skapa starfsfólki
gott starfsumhverfi og aðstöðu til að
veita viðskiptavinum góða þjónustu.
VÍS vill fela starfsfólki störf við hæfi,
þannig að hæfileikar þess og
frumkvæði fái notið sín við áhugaverð
og krefjandi verkefni.
Vátryggingafélag Íslands Ármúla 3 108 Reykjavík Sími 560 5000 vis.is
Umsóknum skal skilað á heimasíðu
VÍS, vis.is. Umsóknarfrestur er til
og með 17. ágúst.
Í samræmi við stefnu VÍS um jafn-
réttismál eru konur, jafnt sem karlar,
hvattar til að sækja um störfin.
Vegna aukinna umsvifa bætum við nú við starfsmanni í góðan hóp tjónaskoðunar-
manna. Starfið felur í sér að annast alla þjónustu við viðskiptavini VÍS sem snýr að
tjónaskoðun og mati, uppgjöri í ökutækjatjónum og áhættuskoðunum á ökutækjum
og vinnuvélum vegna tryggingatöku. Tjónaskoðun og mat fer að miklu leyti fram í
gegnum CABAS tjónamatskerfið.
Menntunar- og hæfniskröfur:
Menntun á sviði bifreiðasmíði, bifvélavirkjunar og/eða bílamálunar skilyrði
Mikil alhliða reynsla af viðgerðum á ökutækjum
Góð almenn tölvukunnátta nauðsynleg
Færni í mannlegum samskiptum
Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóhann Jóhannsson (johann@vis.is) í síma 660 5116.
Hjúkrunarfræðingar
Við á hjúkrunarheimilinu Sólvangi viljum bjóða þér starf
við öldrunarhjúkrun, starf sem er fjölbreytilegt, krefjandi,
gefandi og þroskandi. Við leitum eftir áhugasömum og
metnaðarfullum einstaklingum sem búa yfi r góðri þek-
kingu og reynslu og hafa áhuga á að starfa að uppbyg-
gingu og þróun öldrunar-hjúkrunar.
Sólvangur er í fallegu umhverfi rétt við Lækinn í Hafnarfi rði.
Þar eru þrjár hjúkrunardeildir starfandi með 17-19 heimilis-
menn á deild.
Við leggjum áherslu á umhyggju fyrir starfsfólki, jákvætt og
hvetjandi starfsumhverfi og að sérhver starfsmaður fái að
njóta sín og sé ánægður í starfi .
Eftirfarandi störf eru laus til umsóknar:
• Starf deildarstjóra á deild 3. Staðan veitist frá
1. september.
Starfssvið: Deildarstjóri er yfi rmaður hjúkrunar á deildinni
og stjórnar daglegum rekstri hennar. Hann ber ábyrgð á
uppbyggingu faglegs starfs á deildinni, starfsmannahaldi,
rekstri og áætlanagerð.
Menntunar- og hæfniskröfur: hjúkrunarnám og að
minnsta kosti 5 ára starfsreynsla sem og reynsla í stjórnun
starfsmannamála. Leitað er eftir framsæknum leið-
toga með færni í mannlegum samskiptum og áhuga á
framþróun öldrunarhjúkrunar.
• Starf aðstoðardeildarstjóra á deild 2. Aðstoðar-
deildarstjóri er fastur afl eysari deildarstjóra og ber
ásamt honum faglega og stjórnunarlega ábyrgð á
deildinni.
• Starf hjúkrunarfræðings á fastar næturvaktir
(50% starf). Hjúkrunarfræðingar sem skila að
lágmarki 50% starfi á næturvöktum raðast tveimur
launafl okkum ofar en ella.
• Störf hjúkrunarfræðinga á allar deildir. Starfshlutfall
og vinnutími er samkomulagsatriði, leitast er við að
koma til móts við óskir starfsmanna.
• Reynsla af öldrunarhjúkrun er æskileg en ekki
skilyrði.
Nánari upplýsingar gefur Birna G. Flygenring, framkvæm-
dastjóri hjúkrunar við STJS, í síma 520100/5906500, eða
netfang: bgf@stjo.is
Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf
skulu berast fyrir 25. ágúst nk. til Birnu G. Flygenring, fram-
kvæmdastjóra hjúkrunar, Sólvangsvegi 2, 220 Hafnarfi rði.
Laun ofangreindra starfa er samkvæmt gildandi samningi viðkomandi stétta-
rfélags og fjármálaráðherra. Umsóknareyðublöð fást á heimasíðu stofnunarinnar
stjs.is, í upplýsingum STJS Suðurgötu 41 og skrifstofu Sólvangsvegi 2, Hafnarfi rði.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
St. Jósefsspítali Sólvangur er reyklaus vinnustaður.
Frá Grunnskólanum í Hveragerði
Við Grunnskólann í Hveragerði er laus
staða umsjónarkennara á yngsta stigi.
Upplýsingar um starfi ð veita Guðjón
Sigurðsson skólastjóri og Helga Guðrún
Guðjónsdóttir aðstoðarskólastjóri í
síma 483-4350.
Skólastjóri
AÐSTOÐ ÓSKAST
Aðstoð óskast á tannlæknastofu miðsvæðis í Reykjavík.
Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Umsóknir
berist á box@frett.is merkt “Tannlæknastofa 101”
fyrir 15. ágúst ´08.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í HOBBY 560 UFE hjólhýsi, árgerð 2007,
skemmt eftir umferðartjón. Tilboð skilist inná heimasíðu
Tryggingamiðstöðvarinnar hf. ( útboð tjónabíla ) í síðasta
lagi kl 08.00 að morgni 12. ágúst. 2008.
Hýsið er til sýnis í Tjónaskoðunarstöð TM, Hamarshöfða 2
110 Reykjavík á opnunartíma ( frá 8.30 til 16.30 virka daga )
Skrifstofustarf o.fl .
Heildverslun með snyrtivörur óskar eftir að ráða
manneskju á skrifstofu. Þjónustulipurð, ásamt ensku-
og tölvukunnáttu æskileg.
Umsóknir ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist á box@frett.is merkt “Skrifstofa” fyrir 18. ágúst n.k
Skólaskrifstofa
S E L T J A R N A R N E S B Æ R
A
u
g
l.
Þó
rh
il
d
a
r
2
2
0
0
.4
1
8
Grunnskóli Seltjarnarness
Vantar þig vinnu?
Við í Skólaskjóli leitum að samstarfs-
fólki í skemmtileg og gefandi störf á
góðum vinnustað. Vinnan getur hentað
vel fyrir framhaldskóla- og háskóla-
nemendur.
Vinnutími samkvæmt samkomulagi.
Skólaskjól er lengd viðvera fyrir
nemendur í 1. til 4. bekk Grunnskóla
Seltjarnarness.
Upplýsingar veitir:
Kristín Vilborg Sigurðardóttir
forstöðumaður Skólaskjóls,
kristinv@seltjarnarnes.is,
Sími 822 9123.