Fréttablaðið - 10.08.2008, Page 47

Fréttablaðið - 10.08.2008, Page 47
MÁLI « ósanngjarnt. Við skildum ekki af hverju. Þeir löguðu sig mjög vel að því. 2008 Peking (Kína) Það var frábært að tryggja sig inn á þessa leika. Við vissum að það þyrfti mjög margt að ganga upp til að við ynnum Pólverja eða Svía og það tókst síðan að slá út Svíana. Við erum fullir tilhlökkunar en við erum í gríðarlega erfi ðum riðli, hinn riðillinn er mun auðveldari. Þar er Kína sem er ekki gott lið og Brasilía. Það er ekkert slakt lið í okkar riðli. Upplifunin er draumur. Menn segja að þetta verði glæsilegustu leikar sögunnar. Það er eitthvað sérstakt við þetta. Það er svo margt í gangi í Kína og mikil uppbygging. Þetta eru spennandi leikar en aðalatriðið er að standa sig inni á vellinum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.