Fréttablaðið - 10.08.2008, Side 60
10. ágúst 2008 SUNNUDAGUR24
EKKI MISSA AF
13.30 Man. Utd. -
Ports mouth beint STÖÐ 2 SPORT
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
19.10 Grumpy Old Women
STÖÐ 2
20.00 Pussycat Dolls
Present: Girlicious STÖÐ 2 EXTRA
20.10 Frelsisþrá SJÓNVARPIÐ
21.30 Good Advice SKJÁREINN
STÖÐ 2
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
18:45 Gönguleiðir Fyrsti þáttur í 12 þátta
seríu „Lónsöræfi“ Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.45 daginn eftir.
07.15 ÓL í Peking - Samantekt (4:45)
07.55 Morgunstundin okkar Í nætur-
garði, Pósturinn Páll og Friðþjófur forvitni.
09.00 ÓL í Peking Fimleikar kvenna
10.30 ÓL í Peking Sund
12.35 ÓL í Peking Handbolti karla, Ísland-
Rússland (e)
14.10 ÓL í Peking Körfubolti karla, Kína -
Bandaríkin.
16.15 ÓL í Peking - Samantekt (5:45)
17.00 ÓL í Peking - Samantekt (6:45)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar (e)
18.30 Á flakki um Norðurlönd (5:8) (e)
19.00 Fréttir
19.35 Veður
19.40 Út og suður
20.10 Frelsisþrá (Tropiques amers)
(1:6) Franskur myndaflokkur frá 2006.
Sagan gerist á eyjunni Martinique seint á
18. öld og segir frá árekstrum milli hvítra
plantekrueigenda og þræla þeirra.
21.05 Fölsk játning (Falscher Bekenner)
Þýsk bíómynd frá 2005 um pilt sem játar á
sig glæpi sem hann hefur ekki framið.
22.35 Ólympíukvöld (2:16)
23.05 Víkingasveitin (S.W.A.T.) (e)
01.00 ÓL í Peking Strandblak karla, Arg-
entína-Lettland
01.55 ÓL í Peking Sund úrslit
03.30 ÓL í Peking Strandblak karla
04.20 ÓL í Peking Blak kvenna
05.50 ÓL í Peking Handbolti kvenna
08.00 To Walk with Lions
10.00 Diary of a Mad Black Woman
12.00 The Guardian
14.15 How to Kill Your Neighbor’s Dog
16.00 To Walk with Lions
18.00 Diary of a Mad Black Woman
20.00 The Guardian Kvikmynd frá árinu
2006 með Ashton Kutcher og Kevin Cost-
ner í aðalhlutverkum.
22.15 Land of the Dead
00.00 The Tesseract
02.00 The Bone Collector
04.00 Land of the Dead
06.00 Mrs. Harris
07.30 US PGA Championship 2008
Útsending frá þriðja deginum á US PGA
Championship mótinu í golfi.
12.00 Landsbankamörkin 2008
13.00 Community Shield 2008 –
Preview Hitað upp fyrir Samfélagsskjöld-
inn þar sem mætast Manchester Utd. og
Ports mouth.
13.30 Samfélagsskjöldurinn Bein út-
sending frá leik Man. Utd og Portsmouth
um Samfélagsskjöldinn.
16.15 The Science of Golf Í þessum
þætti er rennt yfir golfsveifluna eins og hún
leggur sig. Hvað eru kylfingar að gera rangt
í sveiflunni?
16.45 Landsbankadeildin 2008 Bein út-
sending frá leik KR og FH í Landsbanka-
deild karla.
19.00 US PGA Championship 2008
Bein útsending frá lokadeginum á US PGA
Championship mótinu í golfi.
23.00 Landsbankadeildin 2008 KR -
FH.
00.50 F1: Við endamarkið
09.40 Enska 1. deildin Birmingham -
Sheffield Utd.
11.20 Amsterdam Tournament 2008
Arsenal - Sevilla
13.00 Community Shield 2008 -
Preview Hitað upp fyrir Samfélagsskjöld-
inn þar sem mætast Manchester Utd. og
Ports mouth.
13.30 Samfélagsskjöldurinn Bein út-
sending frá Samfélagsskildinum þar sem
mætast Man. Utd og Portsmouth.
16.15 Enska 1. deildin Nottingham For-
est - Reading
17.55 Premier League World 2008/09
Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er
skoðuð frá ýmsum hliðum.
18.25 PL Classic Matches Man. Utd -
Chelsea, 00/01. Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
18.55 PL Classic Matches Arsenal - Ev-
erton, 01/02.
19.25 Bestu leikirnir West Ham - Liver-
pool
21.05 Samfélagsskjöldurinn Man. Utd. -
Portsmouth.
23.00 Amsterdam Tournament 2008
Ajax - Inter Milan
00.00 Samfélagsskjöldurinn Man. Utd.
- Portsmouth.
▼
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og
vinir, Ofurhundurinn Krypto og Fífí
08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar
helgar klukkan átta og sýnir börnunum
teiknimyndir með íslensku tali.
09.30 Tommi og Jenni
09.55 Kalli litli kanína og vinir
10.20 Stóra teiknimyndastundin
10.45 Bratz
11.10 Ævintýri Juniper Lee
11.35 Stuðboltastelpurnar
12.00 Hádegisfréttir
12.30 Neighbours
13.55 Monk (8:16)
14.50 Flipping Out (3:7)
15.45 Creature Comforts (3:7)
16.10 Beauty and the Geek (3:13)
16.55 60 minutes Fréttaskýringarþátturinn
60 Minutes er nú kominn í sumarfrí vestan-
hafs og verður því boðið upp á athyglisverð-
ustu fréttaskýringar síðustu missera.
17.45 Oprah
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.49 Íþróttir
18.55 Veður
19.10 Grumpy Old Women (1:4) Í
þessari bresku gamanþáttaröð fær einstak-
lega orðheppið miðaldra fólk færi á að láta
dæluna ganga og nöldra linnulaust.
19.40 The Complete Guide To Parent-
ing (1:6) Gamanþáttaröð fyrir alla fjölskyld-
una. George Huntley er mikilsvirtur prófess-
or í uppeldisfræði, metsöluhöfundur hand-
bóka um foreldrahlutverkið og barnaupp-
eldi.
20.05 Women’s Murder Club (8:13)
Sakamálaþáttur um fjórar perluvinkonur
sem rannsaka morð.
20.50 Blue Murder (1:4)
22.00 The Tudors (2:10) Önnur þáttaröð
einnar metnaðarfyllstu sjónvarpsþáttaraðar
síðari ára. Johnathan Rhys Meyers fer með
hlutverks Hinriks VIII sem er einn nafntogað-
asti konungur sögunnar.
22.55 Wire (8:13) Fjórða syrpan í hörku-
spennandi myndaflokki sem gerist á stræt-
um Baltimore í Bandaríkjunum.
23.55 The Dale Earnhardt Story
01.25 The Blue Butterfly
03.00 What’s Love Got To Do With It
04.55 Women’s Murder Club (8:13)
05.40 Fréttir
10.30 Vörutorg
11.30 Dr. Phil (e)
15.15 The Real Housewives of Orange
County (e)
16.05 The Biggest Loser (e)
17.35 Britain’s Next Top Model (e)
18.25 Design Star Bandarísk raunveru-
leikasería þar sem efnilegir hönnuðir fá
tækifæri til að sýna snilli sína. (e)
19.15 The IT Crowd Bresk gamansería
um tölvunörda sem eru best geymdir í kjall-
aranum. (e)
19.40 Top Gear – Best of Vinsælasti
bílaþáttur Bretlands, enda með vandaða
og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og
öðrum ökutækjum, skemmtilega dagskrár-
liði og áhugaverðar umfjallanir.
20.40 Are You Smarter than a 5th
Grader Spurningaþáttur fyrir alla fjölskyld-
una. Spurningarnar eru teknar eru úr skóla-
bókum grunnskólabarna en þær geta vafist
fyrir þeim fullorðnu.
21.30 Good Advice Rómantísk gaman-
mynd frá árinu 2001 með Charlie Sheen,
Denise Richards og Angie Harmon í aðal-
hlutverkum. Hún fjallar um tilfinningasnauð-
an gaur í fjármálageiranum sem missir vinn-
una og kærustuna á einu bretti. En þegar
allt sýnist vonlaust fær hann tækifæri til að
sanna sig. Þegar til kastanna kemur reynist
hann hinn mesti sérfræðingur í ástarmálum
og dálkurinn verður vinsælli en nokkru sinni
fyrr.
23.00 Cora Unashamed Sjónvarpsmynd
frá árinu 2000 sem byggð er á smásögu
eftir Langston Hughes. Sagan gerist á þriðja
og fjórða áratug síðustu aldar í Iowa og aðal-
söguhetjan er Cora Jenkins, blökkukona
sem vinnur sem heimilishjálp á ríkisbubba-
heimili. Aðalhlutverkin leika Regina Taylor,
Cherry Jones og Ellen Muth.
00.30 Sexual Healing (e)
01.20 Da Vinci’s Inquest (e)
02.10 Vörutorg
03.10 Óstöðvandi tónlist
> Ashton Kutcher
„Ég verð aldrei besti leikarinn í Holly-
wood en ég get orðið sá duglegasti,“
segir Kutcher, sem leikur í mynd-
inni The Guardian sem sýnd er á
Stöð 2 bíó í kvöld.
▼
▼
▼
Skottís, ræll, vals, djæf, samba, tsjatsjatsja og tjútt
voru meðal þeirra dansa sem ég lærði í danskennslu í
grunnskóla. Flest þessi spor eru löngu gleymd en gleð-
in sem fylgir dansinum rifjaðist upp þegar ég horfði á
þáttinn So You Think You Can Dance á dögunum.
Ég hafði aldrei séð þennan þátt og núna skil ég
ekki hvernig ég gat leyft mér að missa af honum.
Þessir þættir eru algjör snilld. Hver nennir að horfa á
misfalskt fólk í Ædolinu þegar maður getur séð dásam-
legan limaburð og setið agndofa yfir dansi þátttakend-
anna í So You Think You Can Dance?
Annars verð ég að viðurkenna að áður óþekktur
raunveruleikasjónvarpsáhugi hefur látið á sér kræla hjá
mér upp á síðkastið. Ég sit ekki bara límd fyrir framan
sjónvarpið þegar So You Think You Can Dance er á
skjánum heldur tekst ýmsum öðrum sora að fanga athygli mína.
Ég stóð mig til dæmis að því að horfa á þrjá heila þætti af Pussycat
Dolls-stjörnuleitinni og gat ekki slitið mig frá þættinum The Moment
of Truth eitt kvöldið. Hámarki letinnar var síðan náð
á miðvikudagskvöldið þegar ég hætti við að fara út
að hlaupa og sat í staðinn eins og hrúga í sófanum
og horfði á þáttinn Sexual Healing á Skjá einum sem
verður að teljast með súrari raunveruleikasjónvarps-
þáttum sem um getur. Þátturinn gengur út á það að
pör sem eiga í erfiðleikum í svefnherberginu leita til
ráðgjafa og fá bót meina sinna – í sjónvarpinu. Þarna
var til dæmis kona sem var svo feimin og óörugg að
kærastinn hennar mátti ekki sjá á henni brjóstin. Ein-
hvern veginn datt henni samt í hug að besta leiðin til
að ráða bót á því væri sú að bjóða sjónvarpsmynda-
vélunum með upp í rúm.
Sem betur fer virðist veruleikaskyn mitt ekki mjög
brenglað eftir allt þetta áhorf. Að minnsta kosti er ansi
langt í að ég skrái mig í þátt á borð við Sexual Healing.
Ef haldnar verða prufur fyrir So You Think You Can Dance á Íslandi
mun ég hins vegar mæta. Ég kann enn þá grunnsporin í djæf.
VIÐ TÆKIÐ ÞÓRGUNNUR ODDSDÓTTIR ER DOTTIN Í RAUNVERULEIKASJÓNVARPIÐ
Dansað og elskast fyrir framan myndavélarnar