Fréttablaðið - 10.08.2008, Page 63

Fréttablaðið - 10.08.2008, Page 63
Þjóðhátíð Vestmannaeyja er lítið og undurfagurt ævintýr. Stemningin í Herjólfsdal er mögnuð með brennu, flugeldasýningu og brekkusöng. En allt veltur þetta á því að við sem hátíðina sækjum, skemmtum okkur í sátt og samlyndi og látum góða skapið og bjarta brosið ráða för. Um leið og við þökkum ykkur fyrir komuna á Þjóðhátíð Vestmannaeyja, viljum við þakka ykkur fyrir frábæra skemmtun í Herjólfsdal. Lífið er yndislegt með ykkur. Sérstaklega viljum við þakka unga fólkinu fyrir, þið voruð alveg meiriháttar. Þjóðhátíðarnefnd Vestmannaeyja 2008 og Vestmannaeyjabær. Sjáumst á Þjóðhátíð 2009! Kæru þjóðhátíðargestir

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.