Fréttablaðið - 31.08.2008, Page 13

Fréttablaðið - 31.08.2008, Page 13
SUNNUDAGUR 31. ágúst 2008 Barbados Ný lög um leikskóla, grunnskóla, fram- haldsskóla og menntun og ráðningu kennara og skólastjórnenda skapa nýja umgjörð um skólastarf hér á landi. Framundan er mikilvægt starf við að móta áherslur í framkvæmd nýrrar menntastefnu og hvetur menntamála- ráðuneytið alla til að leggja þar sitt af mörkum. Þátttaka er ókeypis og öllum opin en óskað er eftir að þátttakendur skrái sig á vefsíðunni www.nymenntastefna.is. Þar er einnig að finna frekari upplýsing- ar um Menntaþingið og kynningarfundi haustsins. www.nymenntastefna.is NÝ MENNTASTEFNA - NÁM ALLA ÆVI HVAÐA TÆKIFÆRI FELAST Í NÝRRI MENNTASTEFNU? Þátttaka í Menntaþinginu er ókeypis. Skráningu og frekari upplýsingar má finna á www.nymenntastefna.is 8:30 - 9:00 Móttaka ráðstefnugesta 9:00 - 9:50 Ný menntastefna Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra Umræður 9:50 - 10:10 Kaffi 10:10 - 11:10 Hlutverk kennarans á 21. öldinni - Catherine Lewis Umræður 11:10 - 11:25 Kaffi 11:25 - 12:20 Framkvæmd nýrrar menntastefnu Málstofur 12:20 - 13:00 Hádegisverðarhlé 13:00 - 14:05 Ný menntastefna í alþjóðlegu samhengi - Jens Bjornavold Umræður 14:05 - 14:30 Kaffi 14:30 - 15:30 Málstofur 15:30 - 16:00 Ráðstefnuslit - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra 16:00 - 16:30 Léttar veitingar DAGSKRÁ MENNTAÞING 12. SEPTEMBER Í HÁSKÓLABÍÓI Hjálpaðu umhverfinu með Blaðberanum Þú færð Blaðberann þinn í Skaftahlíð 24 alla virka daga frá kl. 8-17. ...góðar fréttir fyrir umhverfiðBlaðberinn...

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.