Fréttablaðið - 31.08.2008, Side 45

Fréttablaðið - 31.08.2008, Side 45
FERÐALÖG 7 „Ganga á hálendinu“ eftir Einar Pál Svavarsson í Reykjavík Annar vinningur fer til þessarar kyrrlátu myndar sem dómnefnd taldi óvenjulega en mjög lýsandi fyrir íslenskt sumar. Vinningur- inn er Sony Cybershot DSC-T2 12,1 megapixla myndavél að verðmæti 50.000 krónur. „Sumar“ eftir Silju-Marie Kentsdóttur Sérlega litrík og skemmtileg sumarmynd sem hreppir þriðju verðlaun í keppninni, Sony Cybershot dsc-w200 8,1 megapixla myndavél að verðmæti 40.000 krónur. Speglun – skakki turninn í Písa á Ítaliu Eftir Rakel Björnsdóttur í Reykjavík. „Stattu í lappirnar drengur!“ Eftir Gunnar Frey Steinsson, Reykjavík. Sumarnótt Eftir Braga J. Ingibergsson í Hafnarfirði. AUSTURLENZKA ÆVINTÝRAFÉLAGIÐ EHF. 267.800 kr. Per mann í tvíbýli 3. til 21. október Balí Taílaodía Kjarni þriggja landa opinberaður: Taíland – Laos – Kambódía. 288.400 kr. Per mann í tvíbýli Brottför 11. desember www.oriental.is Sími 577 4800 • oriental@oriental.is STARFSFÓLK ÓSKAST! Óríental leitar eftir hæfum aðilum til farar- stjórnar og gerð ferðalýsinga. Reynsla og þekking á Suðaustur Asíu nauðsynleg. starf@oriental.is Tour de Angkor Hjólað frá Taílandi til Angkor í Kambódíu og ferðast áfram til Phnom Penh. Möguleiki á áframhaldandi ferð til Saigon í Víetnam. 279.000 kr. Per mann í tvíbýli 26. október til 8. nóvember

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.