Fréttablaðið - 31.08.2008, Síða 60

Fréttablaðið - 31.08.2008, Síða 60
 31. ágúst 2008 SUNNUDAGUR24 VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON SPÁIR Í LEYNDARMÁL GRAFARVOGS Svíng og stuð í úthverfum EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 12.15 Endursýnt valið efni frá liðinni viku. Endursýnt á klukkustunda fresti. 20.45 Gönguleiðir þáttur um áhugaverð- ar gönguleiðir á Íslandi. Endursýnt kl. 21.45 og 22.45. 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Nýi skólinn keisarans, Sígildar teiknimyndir, Fínni kostur, Fræknir ferðalangar, Lára og Sigga ligga lá. 11.00 Hlé 15.40 Bikarkeppni í fótbolta Bein út- sending frá fyrri undanúrslitaleik í Visa bik- arkeppni karla. Fylkir og Fjölnir eigast við á Laugardalsvelli. Flautað er til leiks klukkan 16.00. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.30 Á flakki um Norðurlönd (På luff- en - Norden) (8:8) (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Út og suður Gísli Einarsson heilsar uppá forvitnilegt fólk. 20.10 Frelsisþrá (Tropiques amers) (4:6) Franskur myndaflokkur frá 2006. Sagan ger- ist á eyjunni Martinique í Karíbahafi seint á 18. öld og segir frá árekstrum milli hvítra plantekrueigenda og þræla þeirra. Aðalhlut- verk: Jean-Claude Adelin, Fatou N’Diaye, Jean-Michel Martial og Léa Bosco. 21.05 Sápa (En Soap) Dönsk verðlauna- mynd frá 2006 um samskipti eiganda snyrtistofu og kynskiptings. Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, David Dencik, Frank Thiel og Elsebeth Steentoft. 22.50 Rebus - Fyrsti steinninn (Rebus: The First Stone) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rankin um John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Aðalhlutverk: Ken Stott og Claire Price. 00.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.05 Rumor Has It 10.00 Hackers 12.00 Cow Belles 14.00 Wall Street 16.05 Rumor Has It Gamanmynd með Jennifer Aniston, Kevin Costner og Shirley MacLaine í aðalhlutverkum. 18.00 Hackers 20.00 Cow Belles 22.00 Inside Man 00.05 Perfect Strangers 02.00 Kin 04.00 Inside Man 06.05 Dream Lover 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Ofurhundurinn Krypto og Gulla og grænjaxlarnir. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi vaknar allar helgar klukkan átta og sýnir börnunum teikni- myndir með íslensku tali. 09.35 Kalli litli kanína og vinir 09.55 Stóra teiknimyndastundin 10.15 Bratz 10.40 Ævintýri Juniper Lee 11.05 Stuðboltastelpurnar 11.30 Latibær (3:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 Monk (11:16) 15.00 Flipping Out (6:7) 15.45 Creature Comforts (6:7) 16.10 Beauty and The Geek (6:13) 16.55 60 minutes 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.55 Veður 19.10 Jamie‘s Chef (2:4) Í þessari þáttaröð aðstoðar Jamie Oliver lærisveina sína af veitingahúsinu Fifteen við að setja á laggirnar sitt eigin veitingahús frá grunni. Þar er vægast sagt í mörg horn að líta og hindr- anir á veginum geta verið margar og snúnar. 20.05 Women‘s Murder Club (11:13) Þáttur um Fjórar perluvinkonur sem allar vinna við morðrannsóknir. Ein er rannsóknar- lögregla, önnur saksóknari, þriðja dánardóm- stjóri og sú fjórða er rannsóknarblaðakona. 20.50 Numbers 21.35 The Tudors (5:10) Önnur þáttaröð einnar metnaðarfyllstu sjónvarpsþáttaraðar síðari ára um Hinrik VIII Englandskonung. 22.30 Wire (11:13) 23.30 Hotel Babylon (3:8) 00.25 Canterbury‘s Law (6:6) 01.10 Murderball 02.35 Father of the Bride II 04.20 Women‘s Murder Club (11:13) 05.05 Numbers 05.50 Fréttir (e) 07.25 Evrópukeppni félagsliða Útsend- ing frá leik Aston Villa og FH. 09.05 UEFA Super Cup 2008 Útsending frá leik Man. Utd og Zenit í UEFA Super Cup. 11.05 Supercopa 2008 Útsending frá leik Valencia og Real Madrid. 12.45 Spænski boltinn Valencia - Mall- orca 14.25 PGA mótaröðin Útsending frá Barclays-mótinu í golfi. 16.25 Þýski handboltinn Útsending frá leik Kiel og Hamburg í þýska handboltanum. 17.45 Landsbankadeildin 2008 Bein útsending frá leik Keflavíkur og Grindavíkur í Landsbankadeildinni. 20.00 Spænski boltinn Numancia - Bar- celona 21.40 Timeless Í þættinum er fjallað um fólk sem æfir og keppir í ólíkum íþróttagrein- um en allt er það íþróttahetjur á sinn hátt. 22.00 Landsbankamörkin 2008 Allir leikirnir, öll mörkin og bestu tilþrifin í umferð- inni skoðuð. 23.00 F1: Við endamarkið Fjallað verð- ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd- veri ræða málin. 23.20 Landsbankadeildin 2008 Út- sending frá leik Keflavíkur og Grindavíkur í Landsbankadeild karla. 01.10 Landsbankamörkin 2008 09.15 Enska úrvalsdeildin West Ham - Blackburn. 10.55 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræð- ingum. 12.15 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Chelsea og Tottenham í ensku úr- valsdeildinni. 14.45 Enska úrvalsdeildin Bein útsend- ing frá leik Aston Villa og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. 17.15 Enska úrvalsdeildin Sunderland - Man. City. 18.55 Enska úrvalsdeildin Arsenal - Newcastle. 20.35 4 4 2 21.55 Enska úrvalsdeildin Everton - Portsmouth. 23.35 Enska úrvalsdeildin Bolton - WBA. 07.50 Vörutorg 08.50 MotoGP Bein útsending frá San Marínó þar sem þrettánada mótið í MotoGP fer fram. Þetta er ný braut í mótaröðinni. 13.15 Dr. Phil (e) 15.30 What I Like About You (e) 15.55 High School Reunion (e) 16.45 The Biggest Loser (e) 17.35 Britain’s Next Top Model (e) 18.25 Design Star (e) 19.15 The IT Crowd (e) 19.45 America´s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyld- ur hafa fest á filmu. Vinsælust eru alls kyns óhöpp, mistök og bráðfyndnar uppákomur með börnum, fullorðnum eða jafnvel hús- dýrum. 20.10 Robin Hood (2:13) Hrói freistar þess að brjótast inn í nýtt öryggisherbergi í kastalanum þar sem fógetinn geymir pen- ingna til að fjármagna leynilega aðgerð sína gegn kónginum. En það reynist erfiðara en hann hélt þar sem fógetinn er búinn að koma fyrir banvænum gildrum. 21.00 Law & Order: SVU (3:22) Banda- rísk sakamálasería um sérdeild lögreglunnar í New York sem rannsakar kynferðisglæpi. Stabler og nýi félagi hans, Dani Beck, rann- saka hrottalega nauðgun. Böndin berast að virtum lögfræðingi en málinu er vísað frá vegna ófullnægjandi sönnunargagna. 21.50 Swingtown (3:13) Það hitnar í kol- unum þegar Miller-hjónin halda innflutnings- partí. Susan fær Janet til að hjálpa sér við undirbúninginn en allt fer öðruvísi en ætlað var þegar Trina bætir nokkrum vinum sínum á gestalistann. 22.40 Sexual Healing (e) 23.30 Da Vinci’s Inquest (e) 00.20 Trailer Park Boys (e) 01.10 Trailer Park Boys (e) 02.00 Vörutorg 03.00 Óstöðvandi tónlist Er ypsílon ý eða ekki? Prófarkalesara vantar til starfa hjá Fréttablaðinu. Umsækjandi þarf að hafa góða tilfinningu fyrir íslensku máli, vera óskeikull í stafsetningu og nákvæmur í vinnubrögðum. Um 50% starf er að ræða og er vinnutími síðdegis, á kvöldin og um helgar. Fréttablaðið er lifandi og skemmtilegur vinnustaður þar sem lagt er upp úr góðri samvinnu og ábyrgð hvers og eins. Umsóknarfrestur er til 12. september næstkomandi. Sótt er um á vef 365 miðla - http://www.365midlar.is/Um-365/Storf-hja-365 Nánari upplýsingar um starfið veitir Kolbrún Ingibergsdóttir framleiðslustjóri á netfanginu kolbrun@frettabladid.is 16.00 Fylkir - Fjölnir SJÓN- VARPIÐ 17.45 Keflavík - Grindavík STÖÐ 2 SPORT 19.10 Jamie‘s Chef STÖÐ 2 20.00 Dresden Files STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Robin Hood SKJÁREINN > Kevin Costner „Hetjur hrasa og misstíga sig. Það sem gerir menn að hetjum er að þeir hafa hæfileika til að vinna úr mistökum án þess að segja skilið við hugsjónir sínar eða skuldbindingar.“ Costner leikur í kvikmynd- inni Rumor Has It sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. Þættir uppfullir af kynlífi svínvirka, nú sem endranær, til þess að laða áhorfendur að skjánum. Skjárinn virðist allavega vera sannfærður um þessa staðreynd, bauð okkur upp á hamingjusömu hóruna Belle de Jour í sumar, kynlífs- og raunveruleika- þáttinn Sexual Healing og svo aðalstuð- bombuna, Swingtown, þáttaröð sem hóf göngu sína fyrir skömmu síðan. Swingtown á að fanga andann sem ríkti árið 1975 og gerist í úthverfi Chicagoborgar en fjallar um nokkur pör sem gera tilraunir með maka- skipti og eiturlyf. Þetta var jú áratugurinn þegar kúltúr- og kynlífsbyltingin stóð sem hæst í Bandaríkjunum, hippatímabilið hafði runnið sitt skeið og diskóið var upp á sitt besta. Það skondnasta við þættina er að horfa á klisjur eins og Farrah Fawcett- hárgreiðslu, appelsínugulan varalit og karlmenn í útvíðum buxum með fáranleg yfirvaraskegg og sítt hár. Í rauninni einmitt tískan þegar klámmyndir voru upp á sitt besta og eitthvað við Swingtown fangar sannarlega þann anda. Aðalkynbomban í þáttunum er Trina Decker, leikin af Susan Parrilla, en hún og eiginmaður hennar, sem er flugmaður (auðvitað), stunda makaskipti af miklum eldmóð og eins og hún segir við nýju nágrannakonu sína, „Þá heldur þetta sambandinu spennandi, lifandi og ástríðu- fullu.“ Trina veiðir nýjar ástkonur til kynlífs- leikja með eiginmanni sínum á lostafullan en dálítið ógnvekjandi hátt, og maður þarf ekki að bíða lengi til að sjá brestina á bak við þetta „fullkomna“ hjónaband koma í ljós. En sjónvarpsþættir endurspegla víst tíðarandann og mér skilst á erlendum blaðagreinum að „svingið“ sé afar vinsælt í úthverfum Lundúna um þessar mundir. Lyklapartí eru hinar nýju grillveislur. Ég er farin að spyrja mig hvaða leyndarmál Grafarvogurinn hefur að geyma.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.