Fréttablaðið - 01.09.2008, Page 36
20 1. september 2008 MÁNUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Fjár
má
l og
ma
rka
ður
inn
Þreyttur?
Þreyttur á vinn-
unni! Stundum
langar mig bara að
fara að gera eitt-
hvað allt annað!
Ég held að
öllum líði þannig
stundum!
Úúúúú... Bíddu. Hvað? Þetta er
falskt.
Jájá. En þetta
er satt.
Krafs!
Krafs!
Krafs!
Sandpappír
Úúúúú Nú er þetta
falskt og þú
ert alveg
steiktur.
Ó, voldugi sfinx,
hvert hverfur sólin
á nóttunni!?!?
Ef þú veltir því nógu
lengi fyrir þér...
...mun svarið loks
renna upp fyrir þér.
Geisp!
Ert þú
ennþá á
fótum?
Já. Fyrst ég var að skipta
um rafhlöðu í einum
reykskynjara fannst
mér ég alveg eins geta
gert það í
hinum líka.
Þetta er
ótrúlegt!
Að ég sé svona hagsýnn og
meðvitaður um öryggi?
Nei. Að það
séu til fjórar
rafhlöður í húsi
með þremur
börnum og
800 leik-
föngum.
Flest höfum við okkar hugmyndir um Þýskaland, algerlega án tillits til þess hvort við höfum sótt það heim eður ei.
Hugmyndir þessar eru grundaðar á þýskri
menningu og sögu sem við teljum geta gefið
okkur góða innsýn í sálarkima þýsku
þjóðarinnar. Við vitum öll af þessu með
nasistana og kommúnistana og sumir vita
jafnvel eitthvað aðeins meira. En út frá
fáum þekkingarbrotum hafa þjóðir heims
komið sér saman um að Þjóðverjar séu afar
nákvæm, dugleg og sjálfsörugg þjóð, þó svo
að stundum virðist eilítið vanta upp á
mannlegt eðli þeirra.
Færri eru þó væntanlega
meðvitaðir um að
Þjóðverjar eru helstu
framleiðendur sokka-
garns í gervallri Evrópu, og
þótt víðar væri leitað. Sokka-
garnið sem frá þeim streymir í
óteljandi kílómetravís er af margvíslegum
gerðum; bómullar- og ullarblandað og
litaglatt eða -dauft, bara eftir þörfum og
löngunum hvers og eins. Þýska sokkagarnið
er náttúrlega með eindæmum vandað og
endingargott og ekki einu sinni viðkvæm-
ustu fætur geta barmað sér undan kláða af
völdum þess. Löngum hefur því verið haldið
fram að þýsk framleiðsla sé vandaðri en
annarra landa; hér skal ekki fullyrt um alla
vöruflokka, en staðhæfing þessi á sannar-
lega við um þýskt sokkagarn.
Skemmst er frá því að segja að þessi
gæðavara selst eins og heitar lummur í
garnbúðum um víða veröld; Þjóðverjar hafa
þannig gert mikið til að bægja kulda frá
fótum mannkyns. Segja mætti að hér sé um
nokkurs konar heimsyfirráð að ræða, en þó
með öðrum formerkjum en þeim sem
Þjóðverjar gerðu sér í hugarlund fyrir
rúmum sextíu árum.
Heimsyfirráð þýskra sokka
NOKKUR ORÐ
Vigdís Þor-
móðsdóttir
Meiri snerpa
Þú átt valið
Hver leiksýning er sýnd þétt og í takmarkaðan tíma. Það er því
um að gera að skipuleggja leikhúsárið fyrirfram og tryggja sér
miða á þær sýningar sem heilla mest.
Þú velur þær fjórar sýningar sem þér finnst mest
spennandi af glæsilegri dagskrá Borgarleikhússins.
Áskriftarkort
Hringdu í síma 568 8000 eða farðu á borgarleikhus.is
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
NÚ FÁ
SÉR ALLIR
ÁSKRIFT!
4 leiksýningar
á einungis 8.900 kr.