Fréttablaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 05.09.2008, Blaðsíða 48
 5. september 2008 FÖSTUDAGUR40 EKKI MISSA AF 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.00 Taxi 3 STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Ally McBeal STÖÐ 2 EXTRA 21.50 The Eleventh Hour SKJÁREINN 22.50 Low Winter Sun - seinni hluti STÖÐ 2 STÖÐ 2 Oftar en ekki sest ég við imbann til að slökkva á sjálfri mér fyrir svefninn. Ekkert sérstaklega góður siður, ég veit, en ég leyfi mér það samt. Þá kemur það fyrir að góðvinur letingjans, Jay Leno, fær að tolla á skjánum. Það er eiginlega frekar merkilegt, það virðist engum sama um hann Jay og má oft heyra orð falla á þá leið að hann sé betri eða verri en Conan O‘Brien. Hann er hins vegar aldrei borinn saman við The Daily Show með Jon Stewart sem íslenskir dagskrárgerðarmenn hafa ekki séð sér fært að færa þjóðinni, mér og fleirum sem af þættinum vita til mikils ama, enda er Jon með beittari grínistum bandarísks létt- sjónvarpsefnis. En hvað hann Leno varðar, þá virðast hafa orðið þáttaskil í sjónvarpslífi hans þegar handritshöfundar vestra ákváðu að nýta verkfallsréttinn. Allt í einu er orðinn möguleiki á að hlæja að tilbúnum bröndurum í byrjun þáttar og hvað sem er getur gerst í viðtölunum við stjörnurnar. Honum virð- ist einfaldlega vera meira sama um hvað gerist í þáttunum. Síðan þá hefur verið gaman að vera latur. Þar spilar auðvitað inn í að Jay hefur engu að tapa, hann er búinn að segjast ætla að hætta og Conan, hvort sem manni líkar betur eða verr, mun koma í hans stað. Hvað Leno gerir að Tonight Show loknum er hins vegar enn á huldu, hvað ég best veit. En eitt er ljóst, honum virðist aftur finnast gaman að lifa. Það smitast svo út til viðmælendanna, sem gantast við Jay um áhuga hans á mæðrum þeirra, tala um dópið Crystal Meth og hlæja að sjálfum sér. Eitthvað sem ekki gerðist áður en Jay uppgötvaði að hann þyrfti ekki handritshöf- unda til að vera fyndinn. VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BJÖRT SIGFÚSDÓTTIR HEFUR GAMAN AF TONIGHT SHOW Á NÝ Húrra fyrir verkfalli handritshöfunda? MUNDAR MÆKINN Jay Leno hefur fundið gleði í lífi sínu að nýju, og jafnvel eigin kímnigáfu. NORDICPHOTOS/GETTY 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 19.45 What I Like About You (e) 20.10 Life is Wild (12:13) Bandarísk unglingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. Ástin liggur í loftinu eftir að Katie og Tumelo hætta bæði í sínum samböndum og Jesse hvetur Mbali til að slíta trúlofun sinni. 21.00 The Biggest Loser (12:13) Banda- rísk raunveruleikasería þar sem fitubollur berjast við bumbuna. Það er komið að síð- ustu vikunni í æfingabúðunum og síðustu þrautinni. Síðan kemur í ljós hvaða fjórir komast áfram í úrslitin. 21.50 The Eleventh Hour (6:13) Dramatísk þáttaröð sem gerist á sjónvarps- stöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og framleiðendur á fréttaskýringaþætti. 22.40 Criss Angel Mindfreak (11:17) 23.05 Swingtown (e) 23.55 Sexual Healing (e) 00.55 Law & Order. Criminal Intent 01.45 The IT Crowd (e) 02.10 High School Reunion (e) 03.00 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 03.25 America´s Funniest Home Vid- eos (e) 03.50 Jay Leno (e) 04.40 Jay Leno (e) 05.30 Vörutorg 06.30 Óstöðvandi tónlist 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Blackburn í ensku úr- valsdeildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Portsmouth í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World 2008/09 Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 PL Classic Matches Newcastle - Man Utd, 01/02. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.50 PL Classic Matches Man United - Newcastle, 02/03. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull og Wigan í ensku úrvalsdeildinni. 07.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir kappaksturinn í Belgíu. 11.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir kappaksturinn í Belgíu. 17.55 PGA Tour 2008 - Hápunktar 18.55 Inside the PGA 19.20 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst bak við tjöldin. 19.50 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. Sérfræðingar og áhugamenn tjá sig um allt milli himins og jarðar. 20.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Fréttaþáttur þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn lið- anna og komandi viðureignir skoðaðar. 21.00 Bardaginn mikli Í þessum þætti eru sýndir gamlar myndir af Mike Tyson en snemma varð ljóst að þar væri afburðaboxari á ferðinni. Í þættinum er sömuleiðis fjallað um bardaga hans við Lennox Lewis en marg- ir álíta að Tyson hafi þá þegar verið útbrunn- inn bæði líkamlega og andlega. 21.55 World Series of Poker 2008 22.50 Formúla 1 2008 Útsending frá æf- ingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Belgíu. 08.00 The Mupptet‘s Wizard of Oz 10.00 Nanny McPhee 12.00 Taxi 3 14.00 Steel Magnolias 16.00 The Mupptet‘s Wizard of Oz 18.00 Nanny McPhee 20.00 Taxi 3 Þriðja myndin um Daniel, leigubílstjóra í Marseille, sem aðstoðar lög- regluna við að uppræta ýmiss konar glæpa- starfsemi. 22.00 Jarhead Mynd byggð á samnefndri metsölubók og fylgir eftir ungum landgöngu- liða í þriðja ættlið, allt frá því hann hefur skólagöngu í herskólanum, þar til hann er sendur í átökin í Írak. Aðalhlutverk: Jake Gyllenhaal. 00.00 I‘ll Sleep When I‘m Dead 02.00 War of the Worlds 04.00 Jarhead 06.00 Agent Cody Banks 2. 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Spæjarar (23:26) 17.47 Snillingarnir (47:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (18:23) Bandarísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Fjölskylduklúður 3 (Parent Trap 3) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1989. Þegar þríburarnir Megan, Jessie og Lisa Wyatt koma úr sumarleyfi er pabbi þeirra að fara að giftast snobbhænunni Cassie. Hún ræður innanhússarkitektinn Susan til að breyta heimili þeirra og systrunum þykir Susan álitlegri stjúpa en Cassie. Aðalhlut- verk: Hayley Mills og Barry Bostwick. 21.40 Án landamæra (Beyond Borders) Bandarísk bíómynd frá 2002. Aðalhlutverk: Clive Owen, Angelina Jolie, Teri Polo og Linus Roache. 23.50 Tortímandinn 3 (Terminator 3: Rise of the Machines) Bandarísk hasarmynd frá 2003. Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen- egger, Nick Stahl, Claire Danes og Kristanna Loken. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klukkutíma fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Sylvester og Tweety, Kalli kanína og félagar og Draugasög- ur Scooby-Doo. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (142:300) 10.15 Flipping Out (2:7) 11.10 60 minutes 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (31:114) 13.45 Forboðin fegurð (32:114) 14.35 Bestu Strákarnir (6:50) 15.05 Friends (4:24) 15.30 Friends (4:23) 15.55 Galdrastelpurnar (24:26) 16.18 Bratz 16.43 Nornafélagið 17.03 Dexter‘s Laboratory 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (23:25) 19.55 Beauty and The Geek (7:13) Fjórði hópurinn af nördum og fegurðardís- um er mættur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku og krúttkeppni. 20.40 Ríkið (3:10) 21.10 Man About Town Rómantísk gamanmynd með John Cleese, Ben Affleck og Rebeccu Romijn í aðalhluverkum. 22.50 Low Winter Sun (2:2) Frank Agnew er lögreglumaður sem fer alltaf eftir reglunum en eftir að hann kemur upp um ólöglegt ráðabrugg vinnufélaga síns er kær- asta hans myrt með köldu blóði. Frank verð- ur hann vitstola af bræði og hefndarþorsta og skipuleggur hinn fullkomna glæp. 00.05 Wall Street 02.05 School Day of the Dead 03.35 Man Stroke Woman (6:6) 04.05 Swinging (1:6) 04.30 Ríkið (3:10) 04.55 Beauty and The Geek (7:13) 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Jake Gyllenhaal „Ég vil að fólk muni eftir mynd- unum sem ég geri, jafnvel þó að þannig myndir skili ekki alltaf hagnaði.“ Gyllenhaal leikur í myndinni Jarhead sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.