Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 18
Ertu með eitthvað gott á pjónunum? Sjálfboðaliðar í Kópavogsdeild Rauða krossins prjóna og sauma ungbarnaföt fyrir börn í neyð. Hópurinn, sem kallast Föt sem framlag , mun hittast næst og prjóna í sjálfboðamiðstöðinni Hamraborg 11, 2. hæð, miðvikudaginn 24. september kl. 16-18 . Á staðnum verða prjónar, garn og gott fólk sem hittist reglulega og lætur gott af sér leiða. Velkomið er að taka með sér eigið prjónadót. Þeir sem vilja gefa garn í verkefnið vinsamlega hafið samband. Kaffi á könn- unni og með því. Allar nánari upplýsingar í síma 554 6626 . Sjálfboðamiðstöð Hamraborg 11 opið virka daga kl.10-16 sími 554 6626 kopavogur@redcross.is redcross.is/kopavogur Næstu fyrirlestrar og námskeið 23. sept. Sætuefnið Aspartam - Er Diet kók betra en venjulegt kók? Haraldur Magnússon osteópati 25. sept. Kökur og eftirréttir Auður I. Konráðsdóttir heilsukokkur 30. sept. Heilbrigð skynsemi, og heilsan í lag Matti Ósvald heilsuráðgjafi 07. okt. Mataræði fyrr og nú - Næring í víðari skilningi Haraldur Magnússon osteópati 08. okt. Ævintýralíf Benedikta Jónsdóttir heilsuráðgjafi 09. okt. Heilsukostur - Matreiðslunámskeið Auður I. Konráðsdóttir heilsukokkur www.madurlifandi.is 50% afsláttur af völdum vörum t.d. ATH lagerhreinsunin er aðeins þriðjudag, miðvikudag og fi mmtudag Peysur áður 5990 Nú 2990 Gallabuxur áður 5990 Nú 2990 Kjólar áður 9990 Nú 4990 Kápur áður 11990 Nú 5990 Laugaveg 54, sími: 552 5201 Ð STAF GANG A ÁHRIF ARÍK LEIÐ TIL LÍ KAMS RÆKT AR Stafgöngunámskeið hefjast 30. september n.k. stafgönguþjálfi, 616 85 95. stafgönguþjálfi, 694 35 71. Þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30. Þriðjudaga & fimmtudaga, kl. 17:30. SKRÁNING & NÁNARI UPPLÝSINGAR Á: Mánudaga og mmtudaga Alla mmtudaga F oreldragreiðslur eru greiðslur til foreldra langveikra eða fatlaðra barna sem geta hvorki stundað nám né verið á vinnu- markaði vegna veikinda eða fötlunar barna sinna. Um er að ræða þrjár tegundir greiðslna: 1. Greiðslur til foreldra á vinnu- markaði sem þurfa að leggja niður störf vegna veikinda/fötl- unar barns. Um er að ræða greiðslur í allt að sex mánuði. Foreldrar geta átt rétt á hlut- fallsgreiðslum ef foreldri leggur niður störf að hluta vegna veik- inda barns eða kemur aftur í hlutastarf eftir veikindi barns. 2. Greiðslur til foreldra í námi sem þurfa að hætta námi vegna veikinda/fötlunar barns. Þessar greiðslur eru í allt að þrjá mán- uði og eru inntar af hendi þegar önn viðkomandi skóla er lokið og staðfest að foreldri hafi gert hlé á námi. 3. Grunngreiðslur eru fyrir for- eldra sem ekki eiga rétt á áður- nefndum greiðslum eða hafa lokið þeim greiðslum. Grunn- greiðslur geta staðið fram að 18 ára aldri barns. Með grunn- greiðslum eru jafnframt greidd- ar barnagreiðslur með hverju barni á heimilinu sem er yngra en 18 ára. Um er að ræða sameiginleg- an rétt foreldra. Til að eiga rétt á foreldragreiðslum þurfa for- eldrar að hafa nýtt rétt sinn frá atvinnurekanda og greiðslur úr sjúkrasjóði stéttarfélags. Þær eru ekki greiddar á sama tíma og foreldri fær greiðslur samkvæmt lögum um almannatryggingar, greiðslur úr sjúkrasjóðum stétt- arfélaganna, atvinnuleysisbætur eða fæðingarorlof. Þær hafa ekki áhrif á umönnunargreiðslur sem eiga að koma til móts við kostnað vegna umönnunar barna. Ákvarð- anir um greiðslur eru byggðar á lögum nr. 22/2006, með síðari breytingum. Nánar á www.tr.is. Foreldragreiðslur NIÐURSTÖÐUR ÚR NÝLEGRI RANN- SÓKN SÝNA AÐ KARLAR SOFA VERR ÞEGAR ÞEIR DEILA RÚMI MEÐ ÖÐRUM. Karlar eiga erfiðara með svefn þegar þeir deila rúmi með öðrum. Þetta eru niðurstöður nýlegrar breskar rannsóknar. Röskun á svefni hefur áhrif á heilastarfsemi karla daginn eftir og ýtir undir streitu. Konur virðast hins vegar þola svefntruflanir betur en karlar. Ástæðan er talin sú að konur séu vanari svefntruflunum, til dæmis í kjölfar barneigna. Sérfræðingarnir sem að rann- sókninni stóðu benda á að sá sem hefur vanist því að sofa við hlið einhvers er vís með að eiga erfitt með svefn taki hann upp á því að sofa einn. Frá þessu er greint á fréttavef BBC, www.bbc.co.uk. - aóv Karlar sofa betur einir Karlar sofa verr þegar þeir deila rúmi með öðrum. NORDICPHOTOS/GETTY KEA SKYRDRYKKUR inniheldur hvorki hvítan sykur né sætuefni heldur nátt- úrulegan agavesafa og meira magn ávaxta en aðrir sambærilegir drykkir. Hann fæst með þremur bragðtegundum: jarðarberjum og banönum, hindberjum og trönuberj- um, papaja, ferskjum og ástaraldinum. ÞINN RÉTTUR Almannatryggingalög kynnt fyrir þér Þinn réttur getur verið margs konar í almannatryggingakerfinu. Með mánaðarlegum dálki vill Tryggingastofnun vera þér, lesandi góður, innan handar með því að kynna fyrir þér ýmis ákvæði almannatryggingalaganna og þannig benda á mögulegan rétt til greiðslna sem er þér ef til vill ekki kunnugur. Sjá vefinn www.tr.is

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.