Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 23.09.2008, Blaðsíða 35
Allt sem þú þarft... ...alla daga 46,25% 31,16% 66,13% – Fréttablaðið er grunnurinn að dagblaðalestri þjóðarinnar Óslitin sigurganga Fréttablaðið er með 43% meiri lestur en 24 stundir og 112% meiri lestur en Morgunblaðið Það er engum blöðum um það að fletta að yfirburðir Fréttablaðsins eru ótvíræðir. Í stærsta neysluhópnum, 18–49 ára er Fréttablaðið sem fyrr, langmest lesna dagblað landsins, samkvæmt könnun Capacent Gallup maí–júlí 2008. Kannanir síðustu fjögurra ára hafa skotið samkeppnisaðilunum lengra og lengra afturfyrir Fréttablaðið. Við erum auðvitað rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskotið okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil. Auglýsendur athugið! Yfirburðir Fréttablaðsins umfram bæði Morgunblaðið og 24 stundir eru mjög miklir í nánast öllum aldurshópum. Hvar er þín auglýsing? Fréttablaðið tryggir þér aðgang að rúmlega 45 þúsund fleiri lesendum en Morgunblaðið og rúmlega 25 þúsund fleiri lesendum en 24 stundir í aldurshópnum 18-49 skv. nýjustu könnun Capacent. 20 M eð al le st ur 18 –4 9 ár a – al lt la nd ið 30 40 50 60 70 75 65 55 45 35 2 5 Ma r ‘ 02 Ok t ‘ 02 Fe b ‘ 03 Ma r ‘ 03 Ág ‘0 3 Ok t ‘ 03 De s ‘ 03 Fe b ‘ 04 Ma í ‘0 4 Ág ‘0 4 Ok t ‘ 04 Nó v ‘ 04 Fe b ‘ 05 Ap r ‘ 05 Jú ní ‘05 Se p ‘ 05 Ok t ‘ 05 Jan ‘0 6 Ma í ‘0 6 Se p ‘ 06 Nó v ‘ 06 Ma rs ‘0 7 Ap r ‘ 07 Jú lí ‘ 07 Nó v ‘ 07 Fe b ‘ 08 Ap r ‘ 08 Jú lí ‘ 08 % Óslitin sigurganga Fréttablaðsins undanfarin sex ár er staðfest með nýrri lestrarkönnun Capacent 24stundir * Meðallestur 18–49 ára – allt landið Fréttablaðið Morgunblaðið 24 stundir (blaðið) 0 2000 4000 6000 8000 10000 12000 14000 16000 12–14 ára 15–19 ára 20–24 ára 25–29 ára 30–34 ára 35–39 ára 40–44 ára 45–49 ára 50–54 ára 55–59 ára 60–64 ára 65–69 ára 70–74 ára 75–79 ára

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.