Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 05.10.2008, Blaðsíða 44
 5. október 2008 SUNNUDAGUR24 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar Í næt- urgarði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Disneystundin, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Fræknir ferðalangar, Lára og Sigga ligga lá. 11.05 Gott kvöld (e) 11.55 Á faraldsfæti - Kambódía (e) 12.30 Silfur Egils 13.50 Saga Indlands (3:6) (e) 14.45 Hvað veistu? - Klapparistur 15.15 Kínverskar krásir (4:6) (e) 15.45 Meistaradeildin í handbolta karla Bein útsending frá leik Hauka og Za- porozhye frá Úkraínu. 16.35 Táknmálsfréttir 16.45 Meistaradeildin í handbolta karla - seinni hálfleikur 17.30 Risto (1:6) (e) 17.35 Tumi í kassanum (e) 17.50 Risto (2:6) (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Svartir englar (3:6) Íslensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson. 20.30 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Ragnar Kjartansson myndlistarmann. 21.10 Stella í framboði Gamanmynd frá 2003 eftir Guðnýju Halldórsdóttur. 22.35 Hringiða (1:8) (Engrenages) Franskur sakamálamyndaflokkur. 23.25 Silfur Egils (e) 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 P.S. 10.00 Agent Cody Banks 2 12.00 Rumor Has It 14.00 P.S. 16.00 Agent Cody Banks 2 18.00 Rumor Has It 20.00 So I Married an Axe Murderer 22.00 Freedomland 00.00 Inside Man 02.05 House of Wax 04.00 Freedomland 06.00 Stealth 08.10 Evrópumótaröðin í golfi Útsend- ing frá Alfred Dunhill mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 10.10 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 11.50 Spænski boltinn Útsending frá leik í spænska boltanum. 13.30 Evrópumótaröðin í golfi Bein út- sending frá lokadeginum á Alfred Dunhill mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópu- mótaröðinni. 16.30 Meistaradeild Evrópu Endur- sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt- spyrnu. 18.15 NFL deildin Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sand- ers skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 18.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Real Madrid og Espanyol í spænska boltanum. 20.50 NFL deildin Bein útsending frá leik Denver Broncos og Tampa Bay í NFL deild- inni. 23.50 Evrópumótaröðin í golfi Útsend- ing frá Alfred Dunhill mótinu í golfi. 08.45 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Middlesbrough. 10.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Arsenal. 12.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Man. Utd. 13.45 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Man. City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni. Sport 4. Chelsea - Aston Villa Sport 5. Tottenham - Hull Sport 6. Portsmouth - Stoke Sport 3 kl 12.25. West Ham - Bolton Sport 3 kl 14.55. Everton - Newcastle 15.50 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Aston Villa. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Newcastle. 19.10 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úr- valsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðing- um. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 20.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull City og Fulham. 22.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik West Ham og Bolton. 23.40 4 4 2 07.55 Vörutorg 08.55 Moto GP (e) 13.10 Dr. Phil (e) 13.55 Dr. Phil (e) 14.40 Dr. Phil (e) 15.25 What I Like About You (e) 15.50 Frasier (e) 16.15 America’s Next Top Model (e) 17.05 Innlit / Útlit (e) 17.55 How to Look Good Naked (e) 18.45 Singing Bee (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venju- legar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Robin Hood (7:13) Bresk þátta- röð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Hrói reynir að komast yfir plaggið sem sannar fyrirhugað landráð fóg- etans. Hann leggur á ráðin með félög- um sínum en svikarinn Allan gæti sett strik í reikninginn. Þegar Hrói áttar sig á því að Marian gæti verið í hættu verður hann að taka stóra ákvörðun. 21.00 Law & Order: Special Victims Unit (8:22) Stabler og Beck rannsaka bíl- slys þar sem tveir krakkar voru handjárnaðir í sendlabíl. Rannsóknin leiðir þau að fóstur- foreldrum sem misnota börn og það und- arlega er að börnin eru ekki öll ósátt við að- farir fósturforeldranna. 21.50 Swingtown (8:13) Ögrandi þátta- röð um makaskipti í rótgrónu úthverfi Chi- cago á áttunda áratugnum. Trina heldur ár- legt leikjapartí þar sem öll litlu leyndarmál veislugesta eru vísbendingar í leiknum. 22.40 CSI: Miami (e) 23.30 30 Rock (e) 00.00 The Eleventh Hour (e) 00.50 Jay Leno (e) 01.40 Vörutorg 02.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Þorlákur, Blær og Kalli á þakinu. 08.00 Algjör Sveppi 09.30 Stóra teiknimyndastundin 09.55 Ginger segir frá 10.20 Bratz 10.40 Ævintýri Juniper Lee 11.05 Stuðboltastelpurnar 11.30 Latibær (8:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 Chuck (5:13) 15.10 Two and a Half Men (15:24) 15.40 Logi í beinni 16.25 The Daily Show. Global Edition 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.59 Íþróttir 19.05 Veður 19.10 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson fær til sín góða gesti og fjallar um málefni líðandi stundar, menninguna og allt þar á milli á mannamáli. 19.55 Sjálfstætt fólk (3:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsókn- um sínum í eftirlætisviðtalsþætti þjóðarinnar. Þátturinn er sá farsælasti í sögu Eddu-verð- launanna en hann hefur þrisvar sinnum hlot- ið þessi eftirsóttu verðaun. 20.30 Dagvaktin (3:11) Framhald Næt- urvaktarinnar sem sló rækilega í gegn í fyrra- vetur og varð vinsælasta, leikna, íslenska þáttaröðin sem sýnd hefur verið á Stöð 2. Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra til- viljun. Svakalegt uppgjör þeirra á milli verður óhjákvæmilegt. 21.05 Flood (1:2) 22.40 The Tudors (10:10) 23.30 60 mínútur 00.15 Hotel Babylon (8:8) 01.10 Mannamál 01.50 Gacy 03.20 I‘m Not Scared 05.05 Dagvaktin (3:11) 05.35 Fréttir 12.15 Valið endursýnt efni liðinnar viku Sýnt á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 14.55 West Ham - Bolton, BEINT STÖÐ 2 SPORT 3 15.45 Haukar - Zaporozhye, BEINT, SJÓNVARPIÐ 20.00 Dresden Files STÖÐ 2 EXTRA 20.10 Robin Hood SKJÁREINN 20.30 Dagvaktin STÖÐ 2 > Connie Nielsen „Ég furða mig á því hvað kven- mannshlutverk í kvikmyndum eru klisjukennd. Að við skulum enn þá aðeins sjá konur sem ástkonur eða mæður er skammarlegt.“ Nielsen er dönsk en hún leikur nýju lögreglukonuna Dani Beck í þáttunum Law & Order: SVU sem er sýndur á Skjáeinum í kvöld. Það er nú ljóta ástandið í velsæmismálum hins vestræna heims þegar listamenn, til að mynda hljómsveitin Warrant, sem átti nokkrum vinsæld- um að fagna í kringum 1990, hafa ekki frelsi til þess að fjalla um sín hjartans mál í listsköpun sinni. Yrkisefni piltanna í Warrant var kynlíf í öllum sínum fjölbreytileika, fyrst og fremst og nokk- urn veginn eingöngu. Sem væri svosem ekkert vandamál ef þeir hefðu ekki jafnframt stefnt tón- list sinni inn á vinsældamarkaðinn. Opinská og hispurslaus kynlífs- umræða og vinsældapopp hafa ekki farið vel saman fram til þessa, heldur hefur þótt vænlegra að tala undir rós um þessi viðkvæmu málefni. Blessunarlega voru meðlimir Warrant færir í þeirri list; má einna helst sjá þess merki í myndbandinu við lagið Cherry Pie, sem naut vægra vinsælda snemma á tíunda áratugnum. Lagið fjallar, í hnotskurn, um löngun söngvara Warrant til þess að leggja stund á kynlíf með föngulegum kvenmanni. Hann er búinn að miða út tiltekinn kvenmann sem hann hefur áhuga á og leggur ýmislegt á sig til þess að veiða hana í net sín. Ekkert af þessu er sagt berum orðum, á yfirborðinu fjallar texti lagsins þvert á móti um iðkun hafnabolta annars vegar og bakstur hins vegar. Aftur á móti fá glöggir áhorfendur tæki- færi til að spreyta sig í túlkun myndefnis við áhorf myndbandsins og er ljóst frá fyrsta augnabliki þess að þeir sem hafa opinn huga fá meira út úr reynsl- unni en þeir sem eru bókstaflega þenkjandi. Fyrir það fyrsta er konan sem söngvarinn girnist svo mjög tvífari hans. Það má hreinlega vart á milli sjá hvort þeirra er hvort, sem segir að sönnu sitt um þær útlitskröfur sem gerðar voru til karlmanna á þess- um tíma. Að auki stikar konan um í myndbandinu og sprautar vatni (vonar maður) á hljómsveitarmeðlimina úr stærðarinnar slöngu. Síðast en ekki síst er eftirminnilegt skotið þar sem fagurlega mótuð, þríhyrnd sneið af kirsuberjaböku tekst á loft og lendir snyrtilega í kjöltu konunnar. Þetta kallar maður að fara fínt í hlutina. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR UM BAKSTUR Sneitt hjá vanda tjáningarhafta

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.