Fréttablaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 44
 10. október 2008 FÖSTUDAGUR28 EKKI MISSA AF 20.00 Failure to Launch STÖÐ 2 BÍÓ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.10 Charmed SKJÁR EINN 21.10 Beauty and The Geek STÖÐ 2 21.30 Happy Hour STÖÐ 2 EXTRA 22.50 Rebus - Hver er mað- urinn? SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 06.00 Óstöðvandi tónlist 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Game tíví (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 16.20 Vörutorg 17.20 America’s Funniest Home Vid- eos (e) 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Friday Night Lights (e) 20.10 Charmed (4:22) Djöfull í dular- gervi gerir Piper lífið leitt þegar sonur henn- ar er að taka þátt í leiksýningu í leikskólan- um. Billie leiðist að læra undirstöðuatriðin í göldrum og tekur málin í sínar hendur og Paige sér Dex með annarri konu. 21.00 Singing Bee (4:11) Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja held- ur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Að þessu sinni eigast við starfsfólk Dominos og McDonalds. 22.00 Law & Order (3:24) Bandarísk- ur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlög- reglumanna og saksóknara í New York. 22.50 The Eleventh Hour (11:13) Dram- atísk þáttaröð sem gerist á sjónvarpsstöð og aðalsöguhetjurnar eru fréttamenn og pró- dúsentar á fréttaskýringaþætti. 23.40 Criss Angel. Mindfreak 00.05 Swingtown (e) 00.55 CSI. Miami (e) 01.45 In Plain Sight (e) 02.35 America’s Funniest Home Vid- eos (e) 03.00 America’s Funniest Home Vid- eos (e) 03.25 Jay Leno (e) 04.15 Jay Leno (e) 05.05 Vörutorg 18.15 Fréttir og Föstudagsþátturinn Endurtekið á klst. fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 16.00 Káta maskínan (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.25 Matta fóstra og ímynduðu vin- irnir hennar (55:65) 17.47 Snillingarnir (52:54) 18.10 Ljóta Betty (Ugly Betty) (23:23) Bandarísk þáttaröð um venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabósa sem gefur út tískutímarit í New York. (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 Útsvar Í þættinum í kvöld eigast við lið Borgarbyggðar og Dalvíkurbyggðar. Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdótt- ir stýra þættinum. Dómari og spurningahöf- undur er Ólafur Bjarni Guðnason. 21.15 Stórfótur (Bigfoot) Bandarísk ævin- týramynd frá 1987. Fjölskylda fer í nokkurra daga fjallaferð og rekst á sjálfan Stórfót. Að- alhlutverk: Adam Carl og Dianne Wiest. 22.50 Rebus - Hver er maðurinn? (Rebus: The Naming of the Dead) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rank- in um John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. Aðalhlutverk: Ken Stott, Claire Price og Jennifer Black. 00.00 Nynne (Nynne) Dönsk gaman- mynd frá 2005 byggð á vinsælum dálki í Politiken um unga konu sem er illa haldin af neyslubrjálæði. Aðalhlutverk: Mille Dine- sen, Laura Christensen, Claes Bang og Tati- ana Pajkovic. (e) 01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.00 Búi og Símon 10.00 The Legend of Johnny Lingo 12.00 Failure to Launch 14.00 Danny Deckchair 16.00 Búi og Símon 18.00 The Legend of Johnny Lingo 20.00 Failure to Launch Rómantísk gamanmynd með Söruh Jessicu Parker og Matthew McConauhey í aðalhlutverkum. 22.00 Munich Hörkuspennandi verð- launatryllir með Eric Bana og Daniel Craig í aðahlutverkum. 00.40 The General‘s Daughter 02.35 Possible Worlds 04.05 Munich 18.25 Inside the PGA 18.50 Gillette World Sport 19.20 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 20.00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Hver umferð skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi við- ureignir skoðaðar. 20.30 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 21.00 Ultimate Fighter Þáttaröð þar sem sextán bardagamenn keppast um að komast á milljónasamning hjá UFC en tveir heims- þekktir bardagamenn þjálfa mennina. 22.00 Ultimate Fighter 23.00 UFC Unleashed 00.00 World Series of Poker 2008 00.50 Timeless 01.15 F1. Við rásmarkið 01.55 Formúla 1 2008 Bein útsending frá æfingum liðanna fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Japan. 04.45 Formúla 1 2008 Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappakstur- inn í Japan. 17.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Middlesbrough í ensku úr- valsdeildinni. 19.10 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og Arsenal í ensku úrvals- deildinni. 20.50 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 21.20 PL Classic Matches Everton - Liverpool, 2003. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 21.50 PL Classic Matches Chelsea - Tot- tenham, 2003. Hápunktarnir úr bestu og eft- irminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 22.20 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Blackburn og Hull City í ensku úrvals- deildinni. 00.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Hull City og Fulham í ensku úrvals- deildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Justice League Unlimited, Tommi og Jenni og Kalli kanína og félagar. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (167:300) 10.15 Grey‘s Anatomy (12:36) 11.00 Hæðin (7:9) 12.00 Hádegisfréttir 12.35 Neighbours 13.00 Forboðin fegurð (51:114) 13.45 Forboðin fegurð (52:114) 14.30 Meistarinn (2:15) 15.25 Bestu Strákarnir (11:50) 16.00 A.T.O.M. 16.23 Bratz 16.48 Nornafélagið 17.08 Jólaævintýri Scooby Doo 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 The Simpsons (11:22) 19.55 Logi í beinni Laufléttur spjallþáttur í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar. 20.40 Ríkið (7:10) Þættirnir gerast á óræðum tíma þar sem allt er kjánalegt, hús- gögnin, aðbúnaðurinn, klæðaburðurinn, hár- greiðslan og þó sérstaklega fólkið. 21.10 Beauty and The Geek (11:13) Fjórði hópur nörda og fegurðardísa er mætt- ur til leiks í æsilegri keppni um það hvaða par skákar hinum í hinni víðfrægu kænsku- og krúttkeppni. 21.55 Bad News Bears Gamanmynd um fyrrverandi atvinnumann í hafnabolta sem er fenginn til að þjálfa skólalið sem er að falla úr deildinni. 23.50 A Foreign Affair Rómantísk gam- anmynd um tvo bræður sem fara til Rúss- lands í von um að þar muni þeir hitta tilvon- andi eiginkonur sínar og að þær komi með þeim til Bandaríkjanna og sjái um heimil- ið fyrir þá. 01.15 Batman Begins 03.30 Lawnmower Man 05.15 Fréttir og Ísland í dag > Daniel Craig „Ég ætlaði alltaf að verða leikari og ég var svo hrokafullur að það hvarflaði ekki að mér að ég myndi gera eitt- hvað annað en að leika.“ Craig leikur í myndinni Munich sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. ▼ ▼ ▼ ▼ Þrír blaðamannafundir, þrjá daga í röð. Öndinni hefur verið haldið niðri í samfleytt þrjár klukku- stundir. Sessunautur minn hefur ekki borðað síðan kreppan brast á. Og alltaf hefur maður búið sig undir það versta. Að dómsdagur væri skollinn á, matarmiðum yrði dreift til Íslendinga og vatn og rafmagn yrði skammtað. Að maður yrði kannski eins og Rússarnir sem sáust á sjónvarpsskjánum undir lok kommúnismans og biðu eftir því að fá brauð. Á bak við blöstu bara tómar hillur, tómir kælar. Kannski, einn daginn, eigum við eftir að halda þjóðhátíð þegar McDonalds opnar á nýjan leik eftir tíu ár. Og maður veltir því fyrir sér; Hverjir munu stjórna Íslandi? Verður lýðveldið kannski skiptimynt milli heimsveldanna tveggja, Breta og Rússa? Hvað verður um bresku sveitarfélögin sem eru að tapa milljörðum og þurfa að skerða þjónustu við íbúana. Kannski fá lesblind bresk börn ekki þá aðstoð sem þau þurfa eða fækka verður hjúkrunarrýmum á sjúkrahúsum. Íslendingar þurfa hæfasta fólkið til að leiða okkur út úr þeirri kreppu sem nú ríkir. Kreppan er augljóslega svo mikil að það þarf að boða til blaðamannafundar á hverjum degi með heim- spressunni. Meira að segja BBC og CNBC, Sky og allar hinar stöðvarnar eru með beinar útsendingar frá landinu og það hefur ekki gerst síðan Reagan og meistari Gorbatsjev hittust fyrir utan Höfða. En maður hlýtur að velta því fyrir sér hvort það skipti máli hvort hæfasti maðurinn sé kona eða karl. Fyrirsagnirnar í heimspressunni hljóða væntanlega ekki svo á morgun: „Eyja í kreppu með kynjakvóta“. Mér er til efs að nokkrum blaðamanni á einhverjum hinna erlendu miðla hafi verið það efst í huga hvort stjórnendur ríkisbankanna yrðu karlkyns eða kvenkyns. Ég held að þeir hafi frekar hugsað til þeirra sparifjáreigenda sem bíða nú milli vonar og ótta eftir fregnum af afdrifum ævisparnaðarins. VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON SNÝST Í HÁLFHRING Kynjakvóti á krepputímum FÁRANLEGT Fyrirsagnirnar í erlendum miðlum snúast ekki um réttindi kynjanna. Þær snúast um hvort að Ísland sé farið á hausinn eða ekki.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.