Fréttablaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 48
GÓÐAN DAG! Sólarupprás Hádegi Sólarlag Reykjavík Akureyri Heimild: Almanak Háskólans SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 512 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 512 5313, fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 512 5000 BAKÞANKAR Þórgunnar Oddsdóttur Tveggja manna herbergi á kr. 5.000 nóttin Svefnpokapláss kr. 1.500 nóttin Gesthús Dúna Gesthús Dúna - Suðurhlíð 35 - 105 Reykjavík Pantanir: 588-2100 / duna@islandia.is Highline. Kommóða m/6 skúffum. Háglans. H65xB143xD49 cm. 39.500,- NÚ 24.900,- einfaldlega betri kostur © I L V A Í s la n d 2 0 0 8 sparaðu 30% á rúmgrind Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 mánudaga - föstudaga 11-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 Skoðaðu vörulistann okkar á www.ilva.is NÚ 59.900,- NÚ 19.900,- Highline. Kommóða m/5 skúffum. Háglans. H105xB74xD49 cm. 33.900,- NÚ 19.900,- Tristan. Loftljós. Ø40 cm. 13.900,- NÚ 8.990,- Chiba. Tágastóll f/börn. 4.390,- NÚ 3.450,- Arbus. Skrifborð. 61x110 cm. 17.900,- NÚ 12.900,- Vintage. Loftljós, tvíþekja, brúnt/gler. 15.400,- NÚ 9.990,- Marianno. Rúmgrind. 140x200 cm. 94.900,- NÚ 66.400,- NÚ 19.900,- Emil. H56xB86xL120/220 cm. Skúffa, rúmfjöl og dýna seld sér. 29.900,- Marianno. Náttborð. B55,5xD39xH39,5 cm. 28.900,- NÚ 19.900,- Vanessa. Svefnsófi, hvítlakkað járn. Dýna seld sér. 90x200 cm. 32.500,- NÚ 49.900,- Lubi. Tvíbreiður svefnbekkur. Stærð á rúmi 160x200 cm. 74.900,- Bazzano. Svefnsófi. Stærð á rúmi 122x200 cm. 89.500,- NÚ 99.900,- Havana. Tvíbreiður svefnsófi. Stærð á rúmi 140x200 cm. 149.500,- Velkomin í ILVA Glæsileg húsgagna- og gjafavöruverslun Síðasta helgi opnunartilboða Í dag er föstudagurinn 10. október, 283. dagur ársins. Rúmum mánuði eftir að íslenska þjóðin nældi sér í ólympíusilfur með jákvæðnina að vopni er þjóðarsálin sokkin niður í þunglyndi og vesæld. Mér finnst það hafa verið í gær sem ríkisstjórnin stóð brosandi uppi á sviði, gegnt Seðlabankanum og klappaði í takt meðan handbolta- hetjurnar voru hylltar. Allir voru vinir, allir brostu og allir stóðu saman. KANNSKI var þessi stund á vissan hátt táknræn. Einhvers konar lokapunktur íslensku útrásarinnar. Jakkafataklæddu útrásarvíkingarnir höfðu rutt brautina en það voru Strákarnir okkar sem komu heim með áþreifanlegan árangur úr stríð- inu; alvöru silfurpeninga. Þótt vissulega hafi verið farið að halla undan fæti í efnahagslífinu á þessum tíma var þetta hápunktur æðisins. Staðfesting á því að litla Ísland gæti allt, að okkur skjátl að- ist ekki þegar við sögðumst vera best og stærst í heimi. NÚNA, nokkrum vikum síðar, kveður við annan tón við Arnar- hól. Ólympíusilfrið telst varla til gjaldeyristekna og dugar ekki til að bjarga þjóðinni úr krísu. Í þokkabót virðast allir hafa gleymt heilræðum fyrirliðans sem útrýmdi neikvæðni með orð- inu „bíb“. Væri ekki ráð að kalla hann inn á völlinn? „EIGI skal gráta Björn bónda, heldur safna liði,“ mælti vitur kona (og forrík) forðum. Það er einmitt það sem við þurfum að gera núna. Það þýðir ekkert að liggja grenjandi undir teppi í marga daga. Þótt þessi veisla sé búin er ekki þar með sagt að við getum ekki farið að undirbúa þá næstu. Nú er lag að brydda upp á nýrri dagskrá og skipta um veislustjóra og áherslur. Safna nýju liði eins og Ólöf nefndi forð- um. TIL að byrja með væri gott að skrúfa aðeins fyrir testósterónið enda vilja sumir kenna karllæg- um gildum um það hvernig fyrir okkur er komið. Það vantar meiri píkuskræki í efnahagslífið og grámóskulegum jakkafötum mætti skipta út fyrir litríka kjóla. Þetta helst auðvitað allt í hendur svo ef við höldum vel á spöðun- um koma stelpurnar okkar heim með gull af næsta stórmóti í knattspyrnu. Þetta verður spenn- andi. Ekki það að hin veislan hafi verið eitthvað léleg en það nennir enginn í eins þemapartí tvær helgar í röð. Næsta partí 8.04 13.15 18.24 7.52 12.59 18.05

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.