Fréttablaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 10.10.2008, Blaðsíða 25
10. október föstudagur 5 Einn af þeim aðilum sem hafa haft tölu- verð áhrif á mitt líf er Brynjar B. Pétursson, nuddari og meðhöndlari í Grindavík. Ég fór fyrst til Brynjars fyrir um sjö eða átta árum. Strax í fyrsta tíma áttaði ég mig á að þessi „ókunnugi“ maður virtist þekkja mig sér- lega vel, í gegnum innsæi sitt eingöngu. Það sem ég met svo mikils við Brynjar er hið hreinskilna og hlutlausa mat hans á þeim aðstæðum sem ég er að glíma við þá stundina. Öll hans ráð og gjörðir eru sett fram á óhlutdrægan en afar kærleiksrík- an máta. Þá breytir engu um hvort hann er að benda mér á það sem ég geri vel eða ef ég hef verið óþekktarpjakkur og hann er að „skamma“ mig. Hann hefur líka einstakt lag á að fá mig til að hlæja að eigin sjálfsvorkunn, ef sá gállinn er á mér, og þá um leið að sjá skýrar allt það góða í mínu lífi sem ég er þakklát- ur fyrir. Það var gæfuspor að ganga inn í hina látlausu nudd- stofu í Grindavík fyrir þetta mörgum árum. Brynj- ar hefur æ síðan hjálp- að mér að verða betri manneskja og kann ég honum góðar þakkir fyrir. BRYNJAR B. PÉTURSSON Brynjúlfur Jónatansson, jógakennari og einkaþjálfari ÁHRIFA- valdurinn mafríið? æfellsnes. r er nokkuð sama hvar ég er en það ör draumur að vera með fjölskyldu og m vinum, elda góðan mat, dreypa á góðu kella sér í sund og heitan pott, fara í túra, spila, spjalla um lífið og listina. ættir sand af seðlum hvað myndirðu a þér? veit vel að ókeypis er allt það sem er S: Ég hef furðu lítinn áhuga á pening- um almennt og þá sérstaklega núna. Það kannski út- skýrir af hverju ég á aldrei mikið af þeim. EIRRA er eitthvað frelsi sem felst í því að vita ekki hvað tekur við og geta þá valið úr verkefnum eða gert eitt- hvað sjálfur. Auðvitað er það erf- itt því það er ekki örugg innkoma og maður þarf að hugsa öðruvísi þegar maður er komin með fjöl- skyldu,“ segir Unnur. „Ég hef verið sjálfstætt starf- andi frá því að ég var 21 árs og ég þekki ekkert annað. Þetta er oft ógnvekjandi á sumrin, þá er lítið í gangi, en svo er þetta bara þannig að neyðin kennir naktri konu að spinna og ef ég sé fram á verk- efnaskort fer hugurinn í gang,“ segir Selma. INNBLÁSTUR Í KREPPUNNI Talið berst óhjákvæmilega að kreppunni og því ástandi sem nú ríkir í samfélaginu. Báðar segjast Selma og Unnur finna fyrir mik- illi grósku í leikhúslífinu þrátt fyrir efnahagsástandið og sjá aukin tækifæri til sköpunar. „Andleg vakning verður oft í kreppum og ég held að við séum að ganga í gegnum eitthvert andlegt þroska- stig í heiminum. Á svona augna- blikum skipta listamenn miklu máli. Þegar hryðjuverkaárásirnar áttu sér stað fannst mér fáránlegt og tilgangslaust að vera listamað- ur og skemmtikraftur, en núna þótt þetta sé grafalvarlegt erum við ekki að tala um stríðsástand og mér finnst göfugt að geta huggað og glatt fólkið, leyft því að koma og gleyma sér, gráta og hlæja. Það er auðvitað það sem við erum allt- af að reyna í leikhúsinu, en núna er bara kvikan opin á fólki,“ segir Unnur. „Mér finnst fólk vera hlýrra og einlægara. Fjölskyldur þjapp- ast saman og hjónabönd styrkjast jafnvel því þótt það verði erfiðara fjárhagslega fer fólk að hugsa um hvað skiptir raunverulega máli. Við erum búin að fara svo rosa- lega geyst, en núna þurfum við bara að færa okkur aftur í gamla tímann, hittast og spila, fara í göngutúra og gera hluti sem kosta ekki jafn mikið en eru alveg jafn skemmtilegir,“ segir Selma. „Það er náttúrulega algjörlega absúrd að það sé verið að slá aðsóknar- met í Borgarleikhúsið á sama tíma, en það hlýtur að segja okkur eitt- hvað,“ segir Unnur. „Fólk fer ekki endalaust til útlanda núna, en vill kannski verða fyrir andlegri vakn- ingu, láta leikhúsið hreyfa við sér og eiga góðar stundir saman,“ segir Selma. Eitt skemmtilegasta og mest vaxandi kaffihús borgarinnar er nú til sölu. Segafredo hefur verið leiðandi fyrirtæki í ítalskri kaffimenningu á undanförnum árum. Tilvalið fjölskyldufyrirtæki. Nánari upplýsingar veitir Oliver í síma 899 9795. TIL SÖLU LÆKJARTORGI Nánari upplýsingar veitir Steinþór í síma: 857 13 22

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.