Fréttablaðið - 12.10.2008, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 12.10.2008, Blaðsíða 36
 12. október 2008 SUNNUDAGUR20 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Litla risaeðlan og Kalli á þakinu. 08.05 Algjör Sveppi Blær, Þorlákur, Fífí, Áfram Diego Afram!, Könnuðurinn Dóra. 09.30 Stóra teiknimyndastundin 09.55 Fjöslkyldubíó-Shark Tale 11.30 Latibær (9:18) 12.00 Hádegisfréttir 12.30 Neighbours 12.50 Neighbours 13.10 Neighbours 13.30 Neighbours 13.50 Neighbours 14.15 Chuck (6:13) 15.10 Two and a Half Men (16:24) 15.40 Logi í beinni 16.25 The Daily Show. Global Edition 16.55 Oprah Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 17.40 60 mínútur NÝTT Reyndir frétta- skýrendur í Bandaríkjunum fjalla um mikil- vægustu málefni líðandi stundar og taka ein- stök viðtöl við heimsþekkt fólk. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.59 Íþróttir 19.05 Veður 19.10 Mannamál Sigmundur Ernir Rún- arsson fær til sín góða gesti og fjallar um málefni líðandi stundar, menninguna og allt þar á milli á mannamáli. 19.55 Sjálfstætt fólk (4:40) Jón Ársæll Þórðarson heldur áfram mannlífsrannsóknum sínum í viðtalsþætti sínum. 20.30 Dagvaktin (4:11) Í Dagvaktinni liggja leiðir þremenninganna af næturvaktinni saman á ný fyrir einskæra tilviljun. Svakalegt uppgjör þeirra á milli verður óhjákvæmilegt. 21.05 Numbers Tveir ólíkir bræður sam- eina krafta sína við rannsókn flókinna saka- mála. Sá eldri er varðstjóri hjá FBI en sá yngri er stærðfræðiséni sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og líkindareikning í þágu glæparannsókna. 21.50 Fringe - NÝTT (1:22) 22.35 60 mínútur NÝTT 23.20 Mannamál 00.05 Suzanne‘s Diary for Nicholas 01.35 Godsend 03.15 Fahrenheit 9:11 05.20 Two and a Half Men (16:24) 05.45 Fréttir 12.15 valið endursýnt efni liðinnar viku Sýnt á klst.-fresti til 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 08.00 Morgunstundin okkar Í næt- urgarði, Pósturinn Páll, Friðþjófur forvitni, Stjáni, Sígildar teiknimyndir, Gló magnaða, Fræknir ferðalangar, Lára og Sigga ligga lá. 11.05 Gott kvöld (e) 11.55 Viðtalið (e) 12.30 Silfur Egils 13.55 Saga Indlands (4:6) (e) 14.55 Maður ársins (Man of the Year) 16.50 Kínverskar krásir (5:6) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Risto (3:6) (e) 17.35 Raunir Gabríels riddara (e) 17.50 Risto (4:6) (e) 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan (e) 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Svartir englar (4:6) Íslensk spennuþáttaröð byggð á sögum eftir Ævar Örn Jósepsson um hóp rannsóknarlögreglu- manna sem fæst við erfið sakamál. 20.30 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Þór- unni Soffíu Jóhannsdóttur. 21.10 Stóri dagurinn (Den store dag) Dönsk bíómynd frá 2005. Þrír vinir reka brúðkaupsþjónustu og berjast í bökkum þangað til að frægt par leitar á náðir þeirra. 22.40 Hringiða (2:8) (Engrenages) Franskur sakamálamyndaflokkur. 23.35 Silfur Egils (e) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 08.40 Gillette World Sport Fjölbreyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi. 09.10 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Englendinga og Kazakhstan. 10.50 F1. Við rásmarkið Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn. Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1 á mann- legu nótunum. 11.30 Formúla 1 2008 Útsending frá For- múlu 1 kappakstrinum í Japan. 13.30 Evrópumótaröðin í golfi Bein út- sending frá Madrid Masters-mótinu í golfi en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. 16.30 Undankeppni HM 2010 Útsend- ing frá leik Hollendinga og Íslendinga. 18.15 Box - Samuel Peter - Vitali Klitschko 19.30 NFL deildin Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 20.00 NFL deildin Bein útsending frá leik Seattle og Green Bay Packers í NFL- deildinni. 23.00 F1. Við endamarkið Fjallað verð- ur um atburði helgarinnar og gestir í mynd- veri ræða málin. 23.40 Evrópumótaröðin í golfi Útsend- ing frá World Match Play-mótinu í golfi. 14.00 Masters Football UK Masters cup er vinsæl mótaröð en þar taka þátt 32 lið skipuð leikmönnum sem gerðu garðinn frægan á árum áður í ensku úrvalsdeildinni. 16.15 Premier League World Nýr þátt- ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. 16.45 PL Classic Matches Everton - Liverpool, 2003. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 17.15 PL Classic Matches Chelsea - Tot- tenham, 2003. 17.45 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Man. Utd. 19.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Everton og Liverpool. 21.05 PL Classic Matches Man United - Ipswich. 1994. 21.35 PL Classic Matches Everton - Manchester United, 1995. 22.05 Masters Football 09.40 Vörutorg 10.40 Moto GP - Hápunktar Sýndar svipmyndir frá síðustu keppni í MotoGP. 11.40 Dr. Phil (e) 12.25 Dr. Phil (e) 13.10 Dr. Phil (e) 13.55 Dr. Phil (e) 14.40 Dr. Phil (e) 15.25 What I Like About You (e) 15.50 Frasier (e) 16.15 America’s Next Top Model (e) 17.05 Innlit / Útlit (e) 17.55 How to Look Good Naked (e) 18.45 Singing Bee (e) 19.45 America’s Funniest Home Vid- eos Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venju- legar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20.10 Robin Hood (8:13) Bresk þátta- röð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött. Marian vaknar sem útlagi í Skírisskógi í fyrsta sinn með Hróa og félögum hans. En fífldirfska hennar stofnar næsta verkefni út- laganna í hættu. 21.00 Law & Order. Special Victims Unit (9:22) Kona finnst látin í Central Park og í fyrstu er erfitt að finna dánarorsök en Stabler ákveður að rannsaka málið upp á eigin spýtur. Eiginmaður konunnar og vina- fólk þeirra reynast öll eiga leyndarmál þar sem dóp og framhjáhald koma við sögu. 21.50 Swingtown (9:13) Ögrandi þátta- röð um makaskipti í rótgrónu úthverfi Chi- cago á áttunda áratugnum. Á sama tíma og Tom og Trina ákveða að hætta makaskipt- unum kanna Bruce og Susan nýjar lendur með Brad og Sylvia. 22.40 CSI. Miami (e) 23.30 30 Rock (e) 00.00 Jay Leno (e) 00.50 Vörutorg 01.50 Óstöðvandi tónlist 08.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 10.35 The Object of Beauty 12.15 The Devil Wears Prada 14.05 My Baby‘s Daddy 16.00 Harry Potter and the Goblet of Fire 18.35 The Object of Beauty 20.15 The Devil Wears Prada Bandarísk kvikmynd frá árinu 2006 með Meryl Streep og Anne Hathaway í aðalhlutverkum. 22.05 Gattaca 00.00 Everbody‘s Doing It 02.00 Ice Harvest 04.00 Gattaca 06.00 Tristan + Isolde > Anne Hathaway „Ég gæti eflaust haft mjög gaman af tísku en á meðan bransinn hannar föt fyrir herðatré frekar en konur með vöxt þá er þangað heldur fátt fyrir mig að sækja.“ Hathaway leikur í myndinni The Devil Wears Prada sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld. 19.40 Svartir englar SJÓNVARPIÐ 20.00 NFL Seattle - Green Bay Packers, STÖÐ 2 SPORT 20.30 Dagvaktin STÖÐ 2 20.40 Twenty Four 3 STÖÐ 2 EXTRA 21.00 Law & Order. SVU SKJÁREINN Á milli þess sem maður les svartsýnisspár í bloggheim- um landsins þar sem ætla má að skömmtun sé það sem koma skal næstu tuttugu árin hér á klakanum og horfir á æsta blaðamenn tala um Ísland á Sky eru þó sumir hlutir sem breytast seint. Það var þátturinn Innlit/útlit sem þó sérstaklega vakti furðu mína. Hann hefur hingað til verið hið besta dæmi um hina íslensku sauðfjársál sem hópast í nýjustu „trendin” og gerir allt nákvæmlega eins og granninn. Á heimilum góðra Íslend- inga mátti ekki þverfóta fyrir eggjum og svönum, hvítum leður Corbusier-eftirlíkingum, Kartell-lömpum, háglansandi sprautulökkuðum svart/hvítum eldhúsum og ittalla-glösum og -vösum. Ekki að fyrrnefnt sé ekki óskaplega fínt en einhvern veginn missir þetta allt sjarmann þegar það er keypt allt í einum graut vegna þess að maður er bara ekki maður með mönnum nema þetta sé til staðar á heimilinu. Skítt með það þótt Eames-stóllinn og Montana-hillan séu á lánum, maður verður jú að spila með. En í síðustu viku þegar allt fór til fjandans þá var Innlit/útlit eitt það mest absúrd sem sést hefur á skjánum lengi. Fólk að kaupa upp heilu búðarlagerana af svart/hvít- um innréttingum í Lettlandi og innrétta baðherbergi með risapotti og sturtu sem er með „sæti fyrir tvo, gufu og síma“. Eitt það merkilegasta við þessa blessuðu kreppu mun kannski verða það að hinn íslenski hnakk-ismi hefur runnið sitt skeið. Plebbinn gæti mögulega verið dauður. VIÐ TÆKIÐ ANNA MARGRÉT BJÖRNSSON SPÁIR ÞVÍ AÐ DEKKÓ-ÆÐI SÉ Á ÚTLEIÐ Kreppu-chic?

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.