Fréttablaðið - 03.11.2008, Side 36
3. nóvember 2008 MÁNUDAGUR24
EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
STÖÐ 2
Í KVÖLD KL. 19:20 Í OPINNI DAGSKRÁ Á STÖÐ 2
OMPÁS
Kólumbískar flóttakonur
finna hamingjuna á Íslandi
Kompás heimsótti fyrir ári kólumbískar flóttakonur sem gengið höfðu
í gegnum miklar hörmungar og sáu enga framtíð.
Þeim var boðið með börnin sín til Íslands til að hefja nýtt líf.
Með seiglu og jákvæðu hugafari hafa þær skapað sér nýja tilveru.
19.50 Newcastle - Aston
Villa STÖÐ 2 SPORT 2
20.00 Eureka - SKJÁREINN
21.10 My Boys STÖÐ 2 EXTRA
21.15 Sporlaust (Without a
Trace) SJÓNVARPIÐ
21.50 Journeyman STÖÐ 2
> Melina Kanakaredes
„Maður á ekki að skammast sín fyrir
að vera það sem maður er. Það eru
alltaf einhverjir sem gagnrýna og það
breytist ekkert þótt maður reyni
að vera eitthvað annað“.
Kanakaredes fer með hlutverk
Stellu Bonasera í þættinum CSI
New York sem sýndur er á Skjá
einum í kvöld.
15.50 Sunnudagskvöld með Evu
Maríu (e)
16.35 Leiðarljós (Guiding Light)
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (8:26) (e)
17.53 Sammi (1:52)
18.00 Kóalabræðurnir (64:78)
18.12 Herramenn (26:52)
18.25 Út og suður (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.20 Líf með köldu blóði (Life in Cold
Blood) (2:5) Breskur myndaflokkur eftir
David Attenborough um skriðdýr og frosk-
dýr.
21.15 Sporlaust (Without a Trace)
(5:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit
innan Alríkislögreglunnar sem leitar að
týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaP-
aglia, Poppy Montgomery, Marianne Jean-
Baptiste, Enrique Murciano og Eric Close.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sportið Í þættinum verður farið yfir
íþróttaviðburði helgarinnar.
22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives)
(17:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon-
ur hermanna sem búa saman í herstöð og
leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman,
Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
23.30 Spaugstofan (e)
23.55 Kastljós (e)
00.35 Dagskrárlok
08.00 The Magic Roundabout
10.00 P.S.
12.00 Four Minutes
14.00 The Madness Of King George
16.00 The Magic Roundabout
18.00 P.S.
20.00 Four Minutes Mynd um lífshlaup
læknanemans Rogers Bannister sem varð
fyrstur manna til að rjúfa fjögurra mínútna
múrinn í einnar enskrar mílu hlaupi.
22.00 Fahrenheit 9/11
00.05 The Wool Cap
02.00 The Tesseract
04.00 Fahrenheit 9/11
14.00 Evrópumótaröðin í golfi Útsend-
ing frá Volvo Masters mótinu í golfi.
18.00 NFL deildin Útsending frá leik New
York Giants og Dallas Cowboys.
20.00 Utan vallar Umræðuþáttur þar
sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá
til sín góða gesti og ræða málefni líðandi
stundar.
20.50 F1. Við endamarkið Fjallað verður
um atburði helgarinnar og gestir í myndveri
ræða málin. Farið verður yfir helstu mál líð-
andi keppni og þau krufin til mergjar.
21.30 Box - Joe Calzaghe vs. Roy Jon
Fylgst með undirbúningi Joe Calzaghe og
Roy Jones jr. fyrir bardagann mikla. Fylgst er
með köppunum í þeirra daglega lífi og einn-
ig fá áhorfendur að sjá hvernig þeir búa sig
undir slíkan bardaga.
22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og
öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð.
22.30 Þýski handboltinn - Hápunktar
Hver umferð gerð upp í þýska handboltan-
um. Handknattleikur á heimsmælikvarða.
23.10 World Series of Poker 2008 Sýnt
frá World Series of Poker.
00.05 UFC Unleashed Bestu bardagar í
sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir.
07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Bolton og Man. City.
14.25 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Stoke og Arsenal.
16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá
leik Tottenham og Liverpool.
17.45 Ensku mörkin Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
18.45 PL Classic Matches Wimbledon -
Newcastle, 1995.
19.20 PL Classic Matches Aston Villa -
Liverpool, 1998.
19.50 Enska úrvalsdeildin Bein útsend-
ing frá leik Newcastle og Aston Villa.
22.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð-
arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll
mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað.
23.00 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir,
öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í
þessu magnaða markaþætti.
23.30 Enska úrvalsdeildin Útsending
frá leik Newcastle og Aston Villa í ensku úr-
valsdeildinni.
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Óstöðvandi tónlist
16.40 Vörutorg
17.40 Game tíví (8:15) (e)
18.10 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur-
inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll
möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá-
bærar sögur og gefur góð ráð.
18.55 America’s Funniest Home Vid-
eos (20:42) (e)
19.20 Kitchen Nightmares (10:10) (e)
20.10 Friday Night Lights (8:15) Dram-
atísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas.
Þar snýst allt lífið um árangur fótbolta-
liðs skólans og það er mikið álag á ungum
herðum. Julie er að falla fyrir nýja kenn-
aranum og ástamálin flækjast fyrir Matt á
meðan samviskan nagar Landry.
21.00 Eureka (13:13) Bandarísk þátta-
röð sem gerist í litlum bæ með stórt leynd-
armál. Þar hefur helstu snillingum heims
verið safnað saman og allt getur gerst. Loka-
þátturinn að sinni og allt er í hers höndum
í rannsóknarstöðinni. Nú þurfa Carter og
Stark að vinna saman til að bjarga bænum.
21.50 CSI. New York (11:21) Banda-
rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé-
laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í
New York. Vindill springur í andlitið á ungum
manni á skemmtistað og óvinsæll hóteleig-
andi er myrtur.
22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum
nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til
sín góða gesti og slær á létta strengi.
23.30 Swingtown (12:13) (e)
00.20 In Plain Sight (6:12) (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítnir
foreldrar, Dynkur smáeðla, Ruff‘s Patch, Louie
og Tommi og Jenni.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.35 La Fea Más Bella (183:300)
10.20 Grey‘s Anatomy (28:36)
11.15 Hell‘s Kitchen (1:11)
12.00 Hádegisfréttir
12.35 Neighbours
13.00 Lemony Snicket‘s A Series of
Unfortunate events
14.45 Two and a Half Men (18:24)
15.30 Friends (15:24)
16.00 Galdrastelpurnar
16.25 Justice League Unlimited
16.50 Leðurblökumaðurinn
17.10 Tracey McBean
17.23 Louie
17.33 Bold and the Beautiful
17.58 Neighbours
18.23 Markaðurinn og veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.05 Veður
19.20 Kompás
19.55 The Simpsons
20.20 Extreme Makeover. Home Ed-
ition (6:25)
21.05 Men in Trees (5:19) Marin Frist
hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo
í Alaska eftir erfið sambandsslit. Þar virðist
hún hafa fundið hinn eina sanna í Jack sem
er hlédrægur en afar heillandi og myndarleg-
ur maður.
21.50 Journeyman (4:13) Dan Vassar
öðlast hæfileika til þess að ferðast aftur í tím-
ann og til baka. Á tímaferðalaginu hittir hann
fyrrverandi ástkonu sína sem lést í flugslysi.
Ef hann breytir fortíðinni og bjargar æskuást-
inni þá gæti hann glatað eigin framtíð.
22.35 The Unit (15:23)
23.20 Someone Like You
00.55 Lemony Snicket‘s A Series of
Unfortunate events
02.40 New Suit
04.10 Men in Trees (5:19)
04.55 The Simpsons
05.20 Fréttir og Ísland í dag
18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á
klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir.
N4 Sjónvarp Norðurlands
Digital Ísland rás 15
▼
▼
▼
▼
Árið er 1993 í byrjun desember. Staðurinn er terra nullius;
Barentshafið við ísrönd Norðurheimsskautsins. Lítill
íslenskur togari liggur utan á rússnesku olíuskipi og tveir
hásetar berja ísinn úr mannopi. Norðanstormurinn lemur
ísnálum á frostbitin andlitin. Loksins tekst þeim að gata
ísbrynjuna sem hefur hlaðist á skipið undanfarna daga.
Tvö andlit birtast í gatinu og stutt kveðja heyrist óljóst í
gegnum vélagnýinn; zdrastvuyte! Ég svara; daginn, piltar!
Á þeim tíma sem drepinn var alþjóðlegur þorskur
í Smugunni naut fámennur hópur Íslendinga þeirra
forréttinda að stunda veiðar í eilífri nótt og drápsfrosti.
Brosandi gengu menn til koju á vaktaskiptum, tann-
burstuðu sig og kroppuðu hrúðrin af kölnum fingrunum.
Þetta var lífið! Gat varla verið betra. Af eigin reynslu var
aðeins tvennt sem skyggði á veru mína um borð í einu
þessara skipa. Allt ferskvatn var frosið í tönkunum svo
ekki var mögulegt að þvo sér. Hitt var að við urðum
tóbakslausir eftir þrjár vikur. Það varð okkur til happs að
á þeim tímapukti þurftum við að taka olíu fyrir tíu daga
siglingu suður til Grimsby.
Rússarnir á olíuskipinu virtust ekki vera eins sáttir við
dvöl sína og við Íslendingarnir. Ástæðan var kannski að
þeir voru búnir að liggja við ísröndina í átta mánuði, í
eilífri bið. Það kom í ljós að þeir fögnuðu allri tilbreyt-
ingu, hversu lítilfjörleg sem hún var. Þeir réttu okkur
tóbakið sitt og með látbragði gerðu það skiljanlegt
að þá vantaði eitthvað að lesa. Við réttum þeim slitin
tímarit, en líka harðfisk, niðursoðna ávexti og mynd-
bandsspólur með nokkrum bíómyndum og klassískum
áramótaskaupum. Krítarhvít brosandi andlitin gleymast
mér seint. Þakklæti er alþjóðlegt tungumál án orða.
Núna virðist það bíða okkar Íslendinga að leggja
þjóðarskútunni við ísröndina. Hvenær ætli það verði
að við brosum út að eyrum yfir gömlu áramótaskaupi á
spólu, hertum steinbít og apríkósum úr dós? Mín spá:
Fljótlega.
VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG MIKILVÆGI DÆGRASTYTTINGAR
Áramótaskaup og hertur steinbítur