Fréttablaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 24.11.2008, Blaðsíða 44
 24. nóvember 2008 MÁNUDAGUR32 EKKI MISSA AF 19.50 Wigan - Everton, STÖÐ 2 SPORT 2 SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 20.20 Extreme Makeover STÖÐ 2 21.00 Heroes SKJÁREINN 21.35 American Dad STÖÐ 2 EXTRA 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós (Guiding Light) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (11:26) (e) 17.53 Sammi (4:52) 18.00 Kóalabræðurnir (67:78) 18.12 Herramenn (29:52) 18.25 Út og suður (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.35 Kastljós 20.00 Borgarafundur í Háskólabíói Bein útsending frá opnum borgarafundi um ástand efnahagsmála þjóðarinnar sem fram fer í Háskólabíói. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður fjallað um flest allt sem viðkemur íþróttum, sýnt frá helstu íþróttaviðburðum, farið yfir mál sem eru efst á baugi og rætt við íþróttafólk og íþróttaáhugamenn. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (20:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Meðal leikenda eru Kim Delaney, Catherine Bell, Sally Pressman, Brigid Brannagh, Sterling K. Brown og Brian McNamara. 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.15 Dagskrárlok 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.00 Vörutorg 18.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að vandamál og gefur góð ráð. 18.45 Game tíví (11:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.20 Charmed (10:22) Bandarísk- ir þættir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaganornir. (e) 20.10 Friday Night Lights (11:15) Dram- atísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótbolta- liðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Háskólarnir setja mikla pressu á Smash, það er allt í hers höndum heima hjá Taylor þjálfara og Tim Riggins er á í engin hús að vernda. 21.00 Heroes (3:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Syler heimsækir höfuðstöðv- ar Fyrirtækisins með skelfilegum afleiðing- um. Tólf hættuleg illmenni með ofurkrafta sleppa úr haldi. 21.50 CSI: New York (14:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Rannsóknardeildin þarf að leysa flókn- ar og furðulegar morðgátur í þessum þætti. Annars vegar er það kona sem drukkn- ar í klósettklefa í miðborg New York og hins vegar logandi maður sem lendir á ofurhraða framan á slökkviliðsbíl. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Dexter (2:12) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Smá skrítn- ir foreldrar, Louie, Ruff‘s Patch, Fífí og Stóra teiknimyndastundin. 08.20 Oprah 09.00 Í fínu formi 09.15 Bold and the Beautiful 09.35 La Fea Más Bella (198:300) 10.35 America‘s Got Talent (8:15) 12.00 Grey‘s Anatomy (16:25) 12.45 Neighbours 13.10 The Madness Of King George 15.10 The New Adventures of Old Christine (17:22) 15.35 Derren Brown. Hugarbrellur - Nýtt (5:6) 16.00 Galdrastelpurnar 16.23 Leðurblökumaðurinn 16.48 Justice League Unlimited 17.13 Tracey McBean 17.23 Louie 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás 19.55 The Simpsons (4:25) 20.20 Extreme Makeover. Home Ed- ition (9:25) Ty Pennington heimsækir fjöl- skyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 21.05 Men in Trees (8:19) Marin Frist hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. Hún virð- ist hafa fundið hinn eina sanna í Jack sem er hlédrægur en afar heillandi og myndarlegur. 21.50 Journeyman (7:13) Dan Vassar er hamingjusamur fjölskyldufaðir en líf hans tekur skyndilega stakkaskiptum þegar hann öðlast hæfileika til þess að ferðast aftur í tím- ann og til baka. 22.35 The Unit (18:23) 23.20 Dawn Anna 00.50 No Good Deed (House on Turk Street) 02.35 The Madness Of King George 04.25 Men in Trees (8:19) 05.10 The Simpsons (4:25) 05.35 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Lake House 10.00 Pokémon 5 12.00 Fantastic Four 14.00 Lake House 16.00 Pokémon 5 18.00 Fantastic Four 20.00 The Big Nothing Kolsvört og hörkuspennandi grínmynd með David Schwimmer og Simon Pegg í aðalhlutverk- um. 22.00 Carlito’s Way. Rise to Power 00.00 11.14 02.00 Saw II 04.00 Carlito’s Way. Rise to Power 06.00 The Object of Beauty 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik Barcelona og Getafe í spænska bolt- anum. 17.30 Spænski boltinn Útsending frá leik Barcelona og Getafe í spænska bolt- anum. 19.10 NFL-deildin Útsending frá leik Ariz- ona og New York í NFL-deildinni. 21.10 Utan vallar Magnaður umræðu- þáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 23.10 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.55 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu póker- spilarar í heiminum. 07.00 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Sunderland og West Ham. 16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Chelsea og Newcastle. 17.45 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 PL Classic Matches Newcastle - Sheffield Wednesday. Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildar- innar. 19.20 PL Classic Matches Everton - Leeds, 1999. Hápunktarnir úr bestu og eftir- minnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar. 19.50 Enska úrvalsdeildin Bein út- sending frá leik Wigan og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.00 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 23.30 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Wigan og Everton. > David Schwimmer „Mér líkar vel við Ross en ég vil ekki vera hann. Ef ég á að geta notið mín sem leikari verð ég að reyna að fá tækifæri til að leika sem ólíkastar persónur.“ Schwimmer leikur í mynd- inni The Big Nothing sem sýnd er á Stöð 2 bíó í kvöld en einnig er hægt að sjá hann sem Ross Geller í hinum sívinsælu þáttum Friends sem sýndir eru á Stöð 2 þriðjudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga. ▼ ▼ ▼ ▼ Ég og strákurinn minn, hann Hákon, vorum að ræða saman á laugardagskvöldið um hvort það væri hugsanlegt að Skjár 1 myndi leggja upp laupana á næstu vikum og mánuðum. Honum var töluvert mikið niðri fyrir. Hann hefur áhyggjur af öllu fólkinu sem gæti misst vinnuna og ekki síður þeim möguleika að nokkrir af uppáhalds- þáttunum hans verði ekki á dagskrá í framtíð- inni. Ég útskýrði fyrir honum að ekki væri útséð með að Skjárinn héldi áfram og hitt að líklega myndu hinar sjónvarpsstöðvarnar sýna þætti eins og CSI og House, vegna þess hvað þeir væru vinsælir. „Það er eins gott“, sagði Hákon. „Ég veit að þetta skiptir sumt fólk miklu máli og það væri ekki gott í kreppunni ef fólk fengi ekki að sjá uppáhaldsþættina sína.“ Hann sagði mér sögu þessu til áréttingar. „Ef mamma myndi ekki sjá Grey‘s Anatomy í hverri viku þá myndi hún sennilega veikjast alvarlega,“ sagði snáðinn. Til að færa sönnur á mál sitt sagði hann að ef hún missti af fyrstu fimm mínútunum af hverjum þætti þá biði hún alltaf í klukkutíma eftir því að þátturinn væri sýndur á plúsnum. „Ef hún missir af fyrstu mínútunum á plúsnum þá lætur hún klukkuna vekja sig klukkan fjögur um nóttina til að horfa á þáttinn í endursýningunni sem er fyrir nátthrafnana.“ Þessu fylgdu líka lýsingar af hringingum út um land til að láta taka þáttinn upp ef sýningartímar skarast á við eitthvað sem ekki verður komist undan að sinna. Minn skiln- ingur er að það séu helst alvarleg veikindi innan fjölskyldunnar eða náttúruhamfarir. Fyrir þá sem ekki vita er Grey‘s Anatomy vinsælasti sjónvarpsþátt- urinn vestan hafs. Er talið að um 50 milljónir Bandaríkjamanna horfi á þáttinn að staðaldri. Það er ekki furða. Dregin er upp raunsönn mynd af lífsbaráttu ungra lækna og hjúkrunarfólks. Þar er líka sann- leika að finna sem allir skilja: Það eru graftarkýli alls staðar og það þarf að tæma þau. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG HÁKON SVAVARSSON RÆDDU KREPPUÁSTANDIÐ Mamma veikist ef hún missir af Læknalífi

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.