Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 3
Miövikudagur 17. febrúar 1982
l 'l \ l 'U 1H1
fréttir
■ Atta af ellefu manna framkvæmdanefnd vinnuverndarársins.en nefndin er skipuö fulltrúum frá ASl,
Verkamannasambandinu, Sjómannasambandinu, Rafiönaöarsambandinu, Sambandi byggingar-
manna, Málm-og skipasmiöasambandinu, og landssamböndum verslunarmanna, vörubifreiöastjóra,
og iðnverkafólks og MFA. Timamynd G.E.
Vinnuverndarár:
„Þurfum að breyta áliti
margra á vinnustaðnum”
■ „Þetta vinnuverndarár bygg-
ist á þvi aö geta komið fræöslu og
upplýsingum til verkafólks. Viö
þurfum m.a. aö breyta þvi áliti
margra, að vinnustaðurinn sé
einhver óæðri staöur en t.d.
heimili manna. Fyrr en þessu
viðhorfi verður breytt er þess
ekki aö vænta aö ástandið breyt-
ist til muna”, sagöi Guöjón Jóns-
son, formaður Málm- og skipa-
smiðasambandsins á fundi i gær
þar sem kynnt var fyrirhuguð
starfsemi á nýbyrjuðu „Vinnu-
verndaráii”.
Nefndin kvað 250.00Ö krónur
ætlaðar til þessa verkefnis á f jár-
lögum, en gert sé ráð fyrir að
heildarkostnaður verði 340 þús.
kr. Framkvæmdanefnd hefur
ráðið Ásmund Hilmarsson, sem
starfsmann sinn. Fyrirhugað er
að leggja sérstaka áherslu á 1-2
klukkustunda vinnustaðafundi og
fundi i einstökum byggðarlögum.
Ennfremur er gert ráð fyrir
prentun og dreifingu smárita og
veggspjalda með aðvörunum og
áminningum varðandi bætur i
vinnuumhverfi. Að lokum er
stefnt að landsráðstefnu i lok árs-
ins.
A fundinum var m.a. rætt um
niðurstöður könnunar er gerð var
á aðbúnaði, hollustuháttum og
öryggi á vinnustöðum fyrir
nokkrum árum. Það sem kannski
mest stingi þar i augu mjög slæmt
ástand búnings- og fataher-
bergja, svo og vöntun þvotta og
baðklefa t.d. I fiskiðnaði, og svip-
að ástand var einnig nefnt i prent-
iðnaði.
— HEI
Samið fyrir vestan:
„Gef ekki mikið
fyrir þvæluna um
verðjöf nun á orku”
— segir Pétur Sigurdsson, forseti
Alþýðusambands Vestfjarda,
um skeyti forsætisráðherra
■ „Það urðu nokkrar lagfær-
ingar á ýmsum póstum, en ekki
nein stór atriði”, svaraði Pétur
Sigurðsson, forseti Alþýðusam-
bands Vestfjarða spuröur hvað
náðst hafi fram i kjarasamning-
um, þeim sem undirritaðir voru á
Vestfjörðum i fyrrakvöld, um-
fram 3.25% sem allir fengu með
ASI samningunum i nóvember.
Með samningunum færðist
ræstingavinna úr 7. i 8. flokk.
Skuldbinding er um greiðslu á-
fallinna gjalda i sjúkra- og orlofs-
sjóðsmánaðarlega, en slikt sagði
Pétur jafnvel hafa dregist i hálft
annað ár hjá sumum. Þá fá
unglingar nú taxta fullorðinna
allt almanaksárið sem þeir verða
16ára. Aunnin réttindi haldast i 2
ár í stað eins áður. Siðan voru á-
kveðin loforð um að orlofsfé
næsta orlofsárs verði lagt inn á
peningastofnanir heima i héraði i
stað Póstgiróstofu, svipað og
þegar er gert i Vestmannaeyjum
og Borgarfirði. Pétur telur að
fleiri eigi eftir að taka upp þessa
tilhögun, enda hafi þetta „appa-
rat” aldrei gert það sem það átti
að gera.
— En innlegg forsætisráð-
herra?
„Ég hef nú ekki þá orðabók sem
þarf til að þýða skeyti og ummæli
Gunnars Thoroddsens. Skeytið er
svo sem ágætis plagg og einn
félagsmanna vildi láta ramma
það inn, en hætti við það þegar
honum var sagt hvað rammi
myndi kosta. Að visu viljum við
ekki vanþakka loforð hans um
jöfnun á flutningskostnaði og það
heldégaðhanneigiaðgeta staðið
við. Það er sjálfsagt að öll verka-
lýösfélögin úti á landi standi sam-
an i þvi að reka á eftir að þetta
vérði efnt. En hina þvæluna, um
veröjöfnun á orkunni, gef ég nú
ekki mikið fyrir”, sagði Pétur.
—HEI
Handknattleikssambandið og
sjónvarpið ekki á eitt sátt:
„Óeölilegt ad
framkvæma
fyrst og semja
eftir á”
KAUPFELAG HAFNFIRÐINGA
Fagnar 100 ára afmæli samvinnuhreyfingarinnar
næstkomandi föstudag 19. febrúar
— segir Júlíus Hafstein,
formaður HSf
■ „Rikisútvarpið sjónvarp ann-
ars vegar og Handknattleikssam-
band Islands hins vegar, hafa
ekki enn náð að gera skriflegt
samkomulag um það hvernig
skuli staðið að beinum útsending-
um, eða sýningum samdægurs, á
landsleikjum, og þess vegna
bönnuðum við að sýnt yrði meira
frá leiknum i gær, en þriggja
minútna fréttamynd,” sagði
Július Hafstein, formaður H.S.I.
þegar blaðamaður Timans spurði
hann i gær hvernig hefði staðið á
þviaðH.S.l.leyfði aðeinssýningu
á þriggja minútna fréttamynd i
lok sjónvarpsdagskrárinnar i
fyrrakvöld.
„Rammasamningur I.S.I. og
Rikisútvarpsins sjónvarps kveð-
ur m.a. á um að sé um beina út-
sendingu að ræða, eða útsendingu
samdægurs, þá þurfi að semja
um það sérstaklega,” sagði
Július, og bætti þvi við að sjón-
varpið hefði ekki úppfyllt þessi
skilyrði, þvi útsendingar hefðu
verið samdægurs, án þess að
samkomulag lægi fyrir, bæði i
Dana og Austur-Þjóðverjaleikj-
unum.
„Það er óeðlilegt af rikisvald-
inu að framkvæma fyrst og semja
eftir á,” sagði Július um þessa
framkomu sjónvarpsins.
AB
A Miðvangi 41 verður:
1. Fjölbreytt vörukynning eftir kl. 16
2. Kór Óldutunsskóla syngur kl. 17
3. Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur frá kl. 17.30-18
4. Stjóm kaupfélagsins verður til viðtals kl. 17 til 19
5. Opið til kl. 22
Á Garðaflöt 16 verður:
1. Fjölbreytt vörukynning frá kl. 14
2. Opið til kl. 19
Stjórnarfrumvarp um
efnahagsráðstafanir
■ Stjórnarfrumvarp um breytta
tekjuöflun rikissjóðs vegna ráð-
stafana i efnahagsmálum var
lagt fram á Alþingi i gær.
Er hér um að ræða tollaf-
greiðslugjald. Breytingu á lögum
um launaskatt, breyting á lögum
um stimpilgjald og breyting á
lögum um sérstakt timabundið
innflutningsgjald á sælgæti og
kex.
Tollafgreiðslugjaldið verður
1% af tollverði innfluttrar vöru,
Hreppar sem
land eiga að
Auðkúluheiði
■ 1 frétt Timans um Blöndu-
virkjun i gær segir i fyrirsögn:
„Allar hreppsnefndirnar
samþykkt samning um virkjun-
ina”. Af gefnu tilefni skal tekið
fram að hér er átt við allar
hreppsnefndir þeirra hreppa sem
land eiga að Auðkúluheiði eins og
kemur reyndar fram i sjálfri
fréttinni.
en gert er ráð fyrir að margir
vöruflokkar verði undanþegnir
gjaldinu, svo sem matvara og að-
föng til innlendrar framleiðslu,
svo sem hráefni og vélar. Tekjur
af gjaldi þessu eru áætlaðar 54
millj. kr.
Launaskattur á fiskverkun út-
flutnings- og samkeppnisiðnaðar
verður lækkaður úr 3.5% i 2.5%.
Ætlað er að tekjur rikissjóðs
minnki um 30 millj. kr. vegna
lækkunar skattsins.
Stimpilgjald vegna skuldabréfa
og tryggingarbréfa vegna afurða-
lánameðveði i framleiðsluvörum
sjávarútvegs, landbúnaðar eða
iðnaðar verður samkvæmt frum-
varpinu 3 kr. fyrir hvert þúsund
af upphæð bréfs, nú eru þetta 10
kr. svo að stimpilgjaldið lækkar
úr 1% i 0.3%. Ráðgerður tekju-
missir rikissjóðs vegna þessa er
20 millj. kr.
Timabundið innflutningsgjald
af sælgæti og kexi verður nánast
framlengd um eitt ár og eru
áætlaðar tekjur af gjaldinu 8
millj. kr. OÓ
Á Strandgötu 28 verður:
1. 20% afsláttur á öllum vörum i
vefnaðar- og fatadeild
2. Opið til kl. 19
Tíunda hver króna sem keypt er fyrir í verslunum Kaupfélags Hafnf irð-
inga föstudaginn 19. febrúar fer til styrktar félagsstarfi fyrir aldraða í
Hafnarfirði og Garðabæ.
Veriö velkomin
KflDPFELflG HAFNFIRÐINGfl