Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 16
MiAvikudagur 17. febrúar 1982 16________________________________ Steyputækni Námskeið ætlað mönnum sem starfa að framleiðslu steypu verður haldið dagana 15.-19. mars n.k. i Rannsóknarstofnun byggingariðnaðarins ef næg þátttaka fæst. Sendið umsókn til Fræðslumiðstöðvar iðnaðarins Keldnaholti 110 Reykjavik fyr- irmánaðamót. Fræðslumiðstöð iðnaðarins simi 83200/165 Snjóþotur m/ stýri Snjóþotur m/bremsum Einnig BOB-BORÐ o.m.fl. Enginn póstkröfu- kostnaður Póstkröfusfmi 14806 Kennari Vegna forfalla vantar Flensborgarskóla kennara i islensku frá 1. mars til vors, 18 stundir á viku. Upplýsingar veitir skólameistari i sima 50092 eða 50560. Skólámeistari. Eitt símtal, -eða miðann* í póst. Þannig verður þú áskrifandi að Eiðfaxa: Hringir í síma (91)25860.eða (91)85111 Þú getur líka fyllt út hjálagðan miða og sent okkur. Síðan sjáum við um að þú fáir blaðið sent um hæl. Flóknara er það ekki. Eiðfaxi er mánaðarrit um hesta og hestamennsku. Vandað blað að frágangi, prýtt fjölda mynda. -------------------------------- Postholf 887 121 Reykjavik ■ IUI #\#\l Simi 25860 / 8 5111 Eg undirritaður/undirrituð óska að gerast askrifandi að Eiðfaxa: -i Það sem til er □ af bloðum fr* upphafi. □ frá áramólum 01/82 □ frá og meö naesta tolublaði. Eiðfaxi hóf göngu sina 1977 og hefur komið út mánaðartega siðan. Hvert eintak af eldrl blóðum kostar nú 25 kr. Fyrrl hluli 1982, janúar-|úni kostar 145 kr. t Faðir okkar Kristmundur Kr. Meldal fyrrv. bóndiMelrakkadal andaðist á sjúkrahúsi á Hvammstanga 15. febr. Bjarni Kristmundsson Rósa Kristmundsdóttir Hólmar Kristmundsson Eiginmaður minn.faðir okkar,tengdafaöir og afi Ólafur Ögmundsson Hjálmholti Hraungerðishreppi Arnessýslu andaðist mánudaginn 15. febr. Guðmunda Guðjónsdóttir börn, tengdabörn og barnabörn dagbók SAMALIST ■ Fimmtudaginn 18. febr. n.k. veröur opnuö í Norræna húsinu sýning á Samalist. Þetta er far- andsýning frá Norrænu listamið- stöbinni á Sveaborg við Helsinki. Hingað kemur sýningin frá Lista- safni N-Jotlands og héðan fer hún til Stokkhólms þar sem hún verö- ur i Nordiska múséet. Sýningin er mjög fjölbreytt og gefur gott yfirlit yfir list Sama bæöi heimilisiönaö, listiönaö, sem og teikningai , málverk og text- ila. Dr. Rolf Kjellström deildar- stjóri viö Nordiska muséet i Stokkhólmi hefur safnað saman gömlum sýningarmunum, sem eru á sýningunni. Hann kemur hingað til lands og setur sýning- una upp hér. Sýningin veröur opin daglega kl. 14—19 til 14.mars. Rolf Kjellström heldur tvo fyr- irlestra í tengslum viö sýninguna. Hinn fyrri veröur þriöjudags- kvöld 16. febr. kl. 20:30,og fjallar um þjóösagnapersónu Sama, Stalló og fornar menningarleifar frá víkingatimanum sem hafa fundist I Samalöndum. Siöari fyr- irlesturinn veröur fimmtudags- kvöld 18. febr. kl. 20:30 og segir þar frá Sömum i dag, lifnaðar- háttum þeirra og daglegu lifi. ISiöar i mánuöinum þ. 26. febr. veröurdagskrá iNorræna húsinii um samiska listiön og bókmennt- ir i umsjá Rose-Marie Huuva og EinarsBraga. Rose-Marie Huuva er einn af þremur listrænum ráöunautum um val sýningar- gripa og annaöist val samískrar nútímalistar. Hún á einnig verk á sýningunni. Árnað heilla Leiðrétting Leið mistök urðu i prentsmiðju viö myndbirtingu meö afmælis- frétt i blaöinu i gær. Endurbirtist þvifréttinidag, og er beðist velvirðingar. 75 ára varð i gær 16. febr. Kristrún Sæm undsdótti r, Brautarholti, Biskupstungum. ýmislegt Þorrajazz! ■ N.k. miövikudag og fimmtu- dag, 17. og 18. febrúar, mun hljómsveitin Nýja Kompaniið efna til þorrasveiflu i Stúdenta- kjallaranum v/Hringbraut. Sveitin mun leika ýmsa ópusa eftir hljómsveitarmeölimi, auk þess sem leitaö veröur fanga i hinni almennu efnisskrá jazzins. Þorrasveiflan hefst kl. 21 báöa dagana. Nýja Kompaniiö skipa: Sig- uröur Flosason, altósax og altó- flauta, Jóhann G. Jóhannsson, pianó, Sveinbjörn I. Baldvinsson gitar, Tómas R. Einarsson, kontrabassi og Sigurður Val- geirsson trommur. Rætur Islandsklukkunnar eftir Eirik Jónsson ■ Þaö fjallar aö mestu um aö- föng Halldórs Laxness i skáld- verkiö íslandsklukkuna, sýnir hlut sögulegs og bókmenntalegs veruleika i skáldverkinu, hvernig aösótt efni er samsamað sögunni og þvi fengiö nýtt hlutverk og ný merking. Ljóst er aö höfundurinn hefur ekki aöeins kannaö ýtar- lega sagnfræöi sögutimans, heldur einnig bókmenntir frá þvi skeiöi. Þangaö sækir hann efnis- atriði og fyrirmyndir en leitar þó viöa fanga: I sigildum ritum fornaldar, islenzkum fornsögum, munnmælasögum, verkum frá siöari timum — jafnvel i sinum eigin — og auk þess i myndlist. Efniviö þennan skráir hann i minnisbækur sem liggja fyrir þegar samning hefst. Fram kemur oröfæri og stlll Islands- klukkunnar héfur aö verulegu mótast af rituöum fyrirmyndum sem oröiö hafa skáldinu sem vitar á siglingaleið. Einnig er að nokkru lagt mat á gildi „sagn- festu” bæöi hvaö snertir ein- stakar persónur og atburöarás. Öhætt er aö fullyröa aö þetta sé umfangsmesta heimildakönnun af þessu tagi sem gerö hefur veriö á islenzku skáldverki og er ritið einstætt aö þvi leyti. Jón Oddur og Jón Bjarni á erlendan markað? ■ Um 50.000 manns hafa nú séö kvikmyndina „Jón Oddur og Jón Bjarni”, en hún var frumsýnd á jólum I Háskólabiói I Reykjavik og I Borgarbiói á Akureyri. Meöalaösókn á dag hefur þannig verið á annað þúsund manns. Samfelldum sýningum i Reykjavik er nú aö ljúka og veröa slöustu sýningar i Háskólabiói nú um helgina. Oti á landi hefur aðsókn verið fádæmagóö og viöa metaösókn, þrátt fyrir aö færö hafi sumstaðar veriö erfið i janúar, og þvi færri en vildu komist á sýningarnar. Þess vegna er ráögert að endur- syna myndina á ýmsum stööum á landinu þegar vorar. apótek Kvöld nætur og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 12. til 18. febníar er i Garðs Apðteki. Einnig er lyfjabúöin Iö- unn opin til kl. 22 öll kvöld vikunn- ar nema sunnudagskvöld. Hatnarf jöröur: Hafnfjarðar apótek . • og 'forðurbæjarapótek eru opin á virk | ur. dögum frá kl.9 18.30 og til skip*is I ai-.nan hvern laugardag kl.10 13 og i sunnudag k1.10 12. Upplysingar i sim | svara nr. 51600. Akureyri: Akureyrarapótek og | Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buða. Apotekin skiptast áj sina vikuna hvort að sinna kvöld . næt j ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er| opið i þvi apoteki sem sér um þessal vörslu, til kl 19 og frá 2122. A helgi I dögum er opið f ra kl .11-12, 15 16 og 20 I 21. A öðrum timum er lyf jafræðingur; á bakvakt. Upplysingar eru gefnar '] sima 22445. . Apotek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19..Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. rApotek Vestmannaeyja: Opið virká' daga fra kl.9 18. Lokað i hádeginu milli kl.12.30 og 14. löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjökrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Halnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i sima 3333 og i simum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabill og lögregla simi 8444 og Slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lö'gregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Siúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjukrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrokur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377. isafjörður: Lögregla og sjukrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjúKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilid 7365 Akranes: Lögreglaog sjúkrabill 1166. og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla “SlýsavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar a laugardög um og helgidögum, en hægt er ad ná sambandi við lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt áð ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis- lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á f östudögum ti 1 klukkan 8 árd á mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndar- stöð Reykjavikur a mánudögum k1.16.30-17.30. Fólk hafi með sér d- næmisskirteini. HjaIparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víðidal. Simi 76620. Opiðer milli kl.14 18 virka daga. heimsóknartfm Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: AMa daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: k1.15 til k1.16 og kl.19.30 til kl.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til kl.16 og kl.19 til 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög- um og sunnudögum k1.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til kl.19. Hafnarbúðir: Alla daga kl.14 til kl.17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Mánudaga ti! föstu daga kl 16 til kl.19.30. Lauþardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.ló og kl.18.30 til k 1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur:. Alla daga kl.15.30 til kl. 16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til .kl.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flokadeild. Alla daga kl.15.30 til kl.17. Köpavogshælið: Eftir umtali og kl.15 til kl.17 á helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánudaga — laugardaga frá kl.20-23. Sunnudaga frá k1.14 til k1.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga kl.15 til kl.16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjúkrahúsið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og kl. 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19. 19.30. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til 31. ágúst frá kl. 13:30 til kl 18:00 alla daga nema mánudaga. Strætisvagn ne 10 frá Hlemmi. Listasatn Einars Jonssonar Opið aaglega nema mánudaga fra kl. 13.30- 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1.30- 4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.