Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 5
Miövikudagur 17. febrúar 1982
tiíllliii
f réttir
■ Vigdis Finnbogadóttir, forseti
íslands, kom i gær ásamt
fylgdarliöi sinu til Heathrowflug-
vallar i London, um kl. 11.
Sérstakir fulltrúar Breta-
drottningar og breska utanrikis-
ráðherrans, Carringtons lávarð-
ar, tókuá móti forsetanum á flug-
vellinum, en það voru þeir
Skelmersdale, lávaður, Mr.
Coppel, siðameistari og Sir Ed-
win Arrowsmith.
Ekkert var á hinni opinberu
dagskrá forsetans i gær, þar sem
hin opinbera heimsókn forsetans
hefst ekki fyrr en i dag, en Vigdis
eyddi megninu af deginum igær i
viðtöl við fulltrúa bresku press-
unnar, þ.á m. B.B.C. Opinbera
heimsóknin hefst svo i dag og
hefst dagskrá forsetans á þvi i
dag að hún á stuttan fund með
Carrington lávaröi, utanrikisráð-
herra Breta, og að þeim fundi
loknum mun Vigdis hitta við-
skiptaráðherra Breta. Á hádegi
tekursvo forsætisráðherra Breta,
Margaret Thatcher á móti for-
setanum, fyrir utan Downing-
stræti 10, en þar munu þær eiga
viöræöur og snæða siðan hádegis-
verð saman. Auk þeirra, munu
utanrikisráðherrar landanna
tveggja, þeir Ölafur Jóhannesson
og Carrington lávarður taka þátt i
þessu hádegisverðarboði breska
forsætisráðherrans.
1 eftirmiðdaginn i dag mun for-
setinn svo heimsækja British
Museum og The National Theatre
og siðasti dagskrárliöurinn i dag
er siðan heimsókn i The Lyttleton
Theatre, þar sem forsetinn,
ásamt fyígdarliði mun sjá leikrit-
ið „On the Razzle”.
Ólafur Jóhannesson, utanrikis-
ráðherra mun fyrir hádegi i dag
eiga viðræður við utanrikisráö-
herra Breta, Carrington lávarð.
Munu þeir einkum ræða land-
helgis- og landgrunnsmálið og er
gert ráð fyrir þvi að þeir muni
sérstaklega ræða Rockallmálið.
■ Forseti Islands, Vigdis Finnbogadóttir kemur út úr bifreiöinni sem flutti hana frá flugvélinni aö staönum, þar sem móttökuathöfnin fór
fram. Þar tekur hinn konungiegi lifvöröur á mótihenni.
Ella/AB
FORSETI KlflNDS TIL LUNDÚNA f GÆR
OPINBERA HQMSÖKNIN HEFST f DAG
msmm?
■
■ Utanrikisráöherrahjónin, Ólafur Jóhannesson og Dóra Guöbjartsdóttir koma til móttökuathafnar- ■ Mr. Neville Coppel, siöameistari býöur Vigdisi Finnbogadóttur vel-
innar á Heathrow-flugvelli. komna til Bretlands. Timamyndir_____Ella