Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 4
Miövikudagur 17. febrúar 1982 IH'TVtH'IH1! skák X.REYKJAVIKUR SKÁKMOTIÐ Stórmeistarinn D. Gurevic skýrir hér skák sína gegn stórmeistaranum L. Alburt: Svartur 20. b4 — Be6 Loks ákveður svartur biskupa- skipti. 21. Rxe6 — Dxe6 22. I)c5 Hvi'tur hyggst jafna peðamun- inn á drottningarvængnum. 22. ... — Hxdl 23. II xdl — Db3? betta er ekki hótun, heldur timaeyösla. Betra heföi veriö 23. a6 24. Dcl! — Kh7 25. IId4 Með áframhaldinu 26. He4 og siöan 27. f4 ■ Skák þeirra Margeirs Péturssonar athygli I gærkveldi. Margeir vann. Jóhanns Hjartarsonar vakti mikla Tímamyndir Róbert. og abcdefgh 25. ... — 1)5 valdar reit fyrir riddarann. ■ Jón L. Arnason var I gærkveldi meöunna biöstööu á móti Noröurlandameistaranum Helmers frá Noregi. „Baráttan er geysilega hörd” — segir Guðmundur Arnlaugsson, skákdómari um Reykjavíkurskákmótið 26. Kh2! Ekki var hægt aö leika strax 27. He4 vegna 27. ... Hd8! 26. ... — Dc6 27. Hh4 Vitlaus leikur. Betra væri 27. He4 strax. 27. ... — h5 28. He4 — I)d7 29. Dc5 — Dc7 30. Dc3 — IIe7 31. Dc5 — He8 32. Db4 Kannski gaf 32. f4 Rd7 33. Re7 meiri vinningslikur. 32. ... — He7 33. a4?! t timahrakinu sem svartur var kominn i heföi 33. Dc5 verið sterkari. 33. ... — f5 34. He3 — bxa4 35. I)c5 — g5 36. Khl (36. Be6!? — Rg6!) 36. ... — Rg6 37. Ha3 — He5 38. Dd4 — c5! 39. I)c4 — De7 40. IIxa4 — h4 41. bxc5 — Hxc5 42. Dd3 — a5 43. Hd4 — Kh6 44. Hd6 — hxg3 45. fxg3 — He5 svartur féll á tíma. Svartur tefldi m jög vel í tima- hrakinu. Honum tókst að jafna taflið en féll þarna á tima. Gurevich. ■ „baö er ekki hægt aö segja að linurnar séu neitt aö skýrast. Baráttan er geysilega hörðbæöi átoppinum og botninum,” sagöi Guðmundur Amlaugsson, skák- dómari, um Reykjavikurskák- mdtiö i gærkvöldi. „Milli tveggja efstu mann- anna.Alburts ogGurevich, sem eru báöir landflótta Rússar bú- settir i Bandarikjunum var feiknalega hörð og þung skák, sem endaði meö þvi að Alburt fór yfir ti'mamörkin, þá með lakari stööu. Yfirleitt er mjög mikiö timahrak.það er eins og menn eigi erfitt m eð aö ná þess- um leikjafjölda á tilteknum tima. betta var áberandi á mörgum borðum, m.a. hjá Hauki Angantýssyni lenti i miklu timahraki. Sennilega hefur hann misst af jafnteflis- möguleika fyrir þá sök. bótt alltaf sé erfitt aösegja um slikt. Jón L. tefldi mjög skemmti- lega á móti Norðmanninum Helmers. Liklega missti hann þó af hreinni vinningsleiö, en stendur nú meö skiptamun yfir og ætti að vinna. Byrne og Ivanovic lentu einnig i miklu timahraki. Skák þeirra Jóhanns Hjartarsonar og Margeirs var mjög spennandi. baö er sem sagt feiknarleg harka i þessu og i bili er Gurevich efstur aftur. bótt Helgi hafi tapað aftur I kvöld þá erhannefsturafokkar mönnum þá er aldrei aö vita hvar hann kemur til meö að lenda i þessu móti,” sagöi Guðmundur. ■ Guömundur Arnlaugsson skákdómari á Reykjavíkur skákm ótinu. ■ Gurevich, efsti maðurinn á Reykjavíkur- skákmótinu, skýrir skák sína á móti Alburt, sem tefld var í gærkveldi, fyrir lesendum Tímans í dag. Gurevich og Alburt eru báðir fæddir í Sovét- rikjunum, en búa nú í Bandarík junum. Hvitt Gurevich (Bandarikin) Svart Alburt (Bandarikin) 1. d4 — Rf6 2. c4 — d6 3. Rf3 — Rbd7 4. g3 — e5 5. Bg2 — c6 6. 0-0 — Be7 7. c5!? (athyglisveröur leikur, en ég er ekki viss um aö hann sé betri en 7. De2 eöa 7. Rc3) 7. ... 0 0?! Til ávinnings fyrir hvitan. Siöan 7.... dxc 8. dxe Rd5! óljós staöa. 8. cxd — Bdo 9. Rc3 — Hc8 10. Bg5 Ekki sterkur leikur. Hvitum yfirsást 14. leikur svarts. Betri leikur 10. e4. 10. ... — ho 11. Bf6 — Df6 12. Re4 — De7 13. ItxdO — I)xd6 14. dxe5 — De7! Ekki 14. ... Ddl 15. Haxdl Re516. Rxe5 Hxe5 17. Hd8 leiöir til verri stöðu fyrir svartan. 15. Dc2*— Itxe5 15. Rd4 — Bd7 16. Rd4 — Bd7 Hvftur hefur enn ýfið betri stööu þvf ætti svartur aö fara varlega. Sennilega var besti leikurinn i stöðunni 16. Be6. 17. Hadl — IIad8 18. h3 — Bc8 19. a3 — g6 lék vel í tíma- hrakinu”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.