Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 10
10 Mibvikudagur 17. febrúar 1982 heimilistíminn Umsjón A.K.B. ¦ Nú stendur yf ir á Kjar- valsstööum sýning á hús- gögnum, sem dönsku arki- tektarnir Rud Thygesen og Johnny Sörensen hafa hannaö. Þeir nota nær ein- göngu náttúrleg efni# svo sem við/ ull og baömull. Það eru ef ni, sem er þægi- legt að vera í návist við og þau endast betur en gervi- efhin, sem hafa verið mjög mikið notuð. Gerviefnin endast illa og margir hafa ofnæmi fyrir þeim. Ofan- greindir tveir arkitektar hafa fengið mörg verðlaun fyrir sin húsgögn og fræg listasöfn hafa keypt hús- gögn, sem þeir hafa hannað. Verslunin Epal i Reykjavik stendur fyrir sýningunni á Kjar- valsstöðum og er hægt að panta húsgögnin þar. Eins og áöur sagði er ullarefni á húsgögnunum og á á stólunum, sem eru til sýnis hér á Kjarvalsstöbum, Gef junar- áklæöi. Aklæðiö er hannað hjá fyrirtækinu Kvadrat i Danmörku og er framleitt i 9 litum, en hver litur i 4 litbirgðum, þannig að úr er að velja 36 mismunandi lit- brigðum. Húsgögnin eru öll gæða- prófuð hjá Teknologisk Institut. Húsgögnin eru llmd saman meö nýrri aðferð, þar sem hugmyndin að samsetningunni er fengin frá náttúrunni sjálfri eða hvernig ¦ Þegar ég var á sýningunni á Kjarvalsstöðum hitti ég þessa krakka og fékk þau til að reyna barnastólana. Krakkarnir heita frá v. Jóhann Arni, fékk þau til að reyna barnastólana.Krak>k-arnir heita frá v.Jóhann Arni, Jón Ari, og Oddný Helgabörn. Barnastólar f þremur stærdum greinar trjánna ganga út ur stofn- inum. Rud Thygesen og Johnny Sörensen hófu i byrjun síðast- liðins áratugar náiö samstarf viö fyrirtækið Magnus Olesen i Durup og síðar bættust við fyrir- tækin Erik Boisen Möbelfabrik i Vejen og Botium i Bonderup. Rösklega tiu ára samvinna hefur getið af sér fjölbreytilegt úrval samræmdra húsgagna. Markraiðið er að búa til sem best húsgögn, hvað varðar efni og form og slá hvergi af gæðakröfum vegna verös. Auk húsgagna eru m.a. á sýningunni fallegir oliulampar til notkunar utanhúss, sem þeir hinir sömu arkitektar hafa hannað. Einnig upptakarar, eggjabikarar úr áli og pipar- og saltkvarnir. Sýning þessi vekur til umhugs- unar um hönnun og notagildi vandaðra húsgagna. Sýningunni lýkur um næstu helgi og þvi ekki seinna vænna að fara að sjá hana. ¦ Þetta eru olíulampar til notk- unar utanhúss. Þeir eru sérlega stilhreinir og fallegir. Af þeim eru tvær gerðir, önnur til að stinga niður I jörðina og hin til að hafa á borði. ¦ Og krakkarnir prófuðu lfka endurnar, en það eru leiktæki, semreyndar eru ekki til sölu. Þær eru eingöngu sýningargripir og voru framleiddar úr afgangshlutum úr verksmiðjunni árið 1977, þegar Magnús Olesen verksmiðjan átti afmæli. En Magnús Olesen verk- smibjan framleiðir mikið af húsgögnum þeirra arkitektanna Rud Thygesen og Johnny Sörensen. Dreng 13ár Pige 9 ár ¦»—V .y y. ¦ Börn þurfa að sitja á stólum af réttri stærð. Annars er hætt við að þau fái hryggskekkju. Alltof al- gengter hér á tslandi iskólum ab börn sitji istólum sem annáb hvort eruof litlir eba of stórir fyrir þau. T.d.ereitthvab um þabab7—8ára börnsitji i söiuu stólum eftir hádegib, sem 11—12 ára börnnota fyrir hádegib. Ólfklegt er ab þeir stólar hæfi börnum, sem á er um 30 cm hæbarmismunur. Mörg 12 ára börn eruorbin 160 cm eba hærri, en 7—8árabörneru um 12S—130 cm á hæð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.