Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 12
12 auðvita aW zú\ Allt fyrir körfuna Körfuboltaskór stærðir 6-141/2 kr. 535,- Körfuboltabolir stærðir 10—XL kr. 62-75,- Körfuboltabuxur stærðir 1 —8 kr. 90,- Körfuboltasokkar kr. 45,- Númcrum og mcrkjum búninga fyrir íþrótta- fólög, skóla og fyrir- ^ tæki. pós'ser' Sportvöruverslun Ingólfs Óskarssonar Klapparstíg 44 — Sími 11783 1X2 1X2 1X2 23. leikvika — leikir 13. febr. 1982 Vinn- ingsröð: 111 —11 1—X 1 X—2 X 2 1. vinningur: 12réttir — kr. 65.415.00 19614 68828(4/11) + 2. vinningur: 11 réttir — kr. 471.00 324 15130 36589 42852 71955 78996 41358(2/11) + 1597 15539 36689 44559 72391 + 79182+ 41365(2/11) + 1651 + 16791 36873 66109 73064 79217 66594(2/11) 1916 + 18776 37177 66963 73675+ 79958 67226(2/11) 2564 20541 37178 67363 73990 80780 68054(2/11) + 2664 22366 37309 68265 74080+ 81207 + 69875(2/11) 3192 22671 37386+ 68266 74093 81269+ 73709(2/11) 4771 22765 37455+ 68297 + 74622 84766 78376(2/11) + 6954 35019 37678 68594 74638+ 84770 7967 35153 38300 68826+ 76288 + 84953 22. vika: 8114 35797 38665+ 68827 + 76323 + 85178 19403+ 8342 35815 38675+ 68839 + 76818 85219 8687 35947 39272 69104 77079 85499 8689 36119 39515+ 69105 78374+ 86441 11922 36406 40299 69106 78789 87829+ 13184 36514 41857 69107 78993 Kærufrestur er til 8. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyðublöð fást hjá umboösmönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar seðla ( + ) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis- fang til Getrauna fyrir lok kærufrests. GETRAUNIR — Iþróttamiðstöðinni — REYKJAVÍK Mercedes Benz 1620 árg. ’67, með framdrifi og krana til sölu, ýmis skipti möguleg. Aðalbílasölunni Simi 91-15014 Auglýsið í Tímanum Til sýnis og sölu hjá iJiilllAÍ' Miðvikudagur 17. febrúar 1982 íþróttir Hætt við ferðina til arabalanda H ,,Við fengum skeyti frá ferðaskrifstofunni i Bretlandi Stór- sigur Díissel dorfs ■ Dusseldorf félagið sem þeir Atli Eðvaldsson og Pétur Orm- slev leika með i V-Þýskalandi vann góðan sigur um siðustu helgi er þeir fengu Leverkusen i heimsókn. Dusseldorf sigraði 5- 1 en Atla sem lék allan leikinn með Dusseldorf tókst ekki að skora. Pétur Ormslev var ekki með og gengur honum erfiðlega að komast i aðalliðið. Bayern Munchen félagið sem Asgeir Sigurvinsson leikur meö skrapp til Karlsruhe og voru heldur betur teknir i kennslu- stund, töpuðu 4-1. Asgeir vermdi varamannabekkinn einn gang- inn enn og ef til vill heppinn i þetta sinn sökum þess hvernig fór. röp—. Dregið í 8-liða úrslit B Dregið var i 8-liða úrslit i ensku bikarkeppninni i fyrra- dag. Orient og Crystal Palace skildu jöfn i fimmtu umferð á laugardaginn og þurfa þvi að leika að nýju. 8-liöa úrslitin lita þannig út: Chelsea — Tottenham Q.P.R. — Orient eða Crystal Palace Leicester — Shrewsbury W.B.A. — Coventry Eftir öllum kokkabókum að dæma, ættu þau félög sem komast i undanúrslit að vera Q.P.R. Leicester, W.B.A. og Tottenham, en alltgetur þó skeð i knattspyrnu eins og dæmin með Liverpool og Ipswich sýna úr fimmtu umferð. röp-. sem hefur séð um þessa ferð að Kuwait og Quatar hefðu dregið boð sitt til baka og við höfum ekki fengið neina frekari skýr- ingu á þvi”, sagði Friðjón Frið- jónsson, gjaldkeri KSI, er Tim- inn spurði hann hvort eitthvað nýtt hefði skeð i sambandi við ferð landsliðsins til arabalanda. Til stóð að islenska landsliðið i knattspyrnu, héldi i sex leikja landsliðsferð til arabalanda nú i lok mánaðarins.en nú mun vera kominn afturkippur i þá ferð. ,,Ég á ekki von á breytingum á þessu, en á morgun verður fundur hjá stjórn KSI þar sem hún mun fjalla um þetta mál”. röp —. Ámi og Helgi utan ■ Arni Þorgrimsson og Helgi Þorvaldsson stjórnarmenn hjá KSI munuum næstu helgi halda utan til Spánar þar sem þeir munu sitja fund með þeim þjóð- um sem leika i riðli með tslandi i Evrópukeppni landsliða i knattspyrnu. Á þessum fundi munu leik- dagar i riðlinum verða ákveðnir og er þar bæði um að ræða fyrir A-landsliðið og eins landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Með Islandi i riðli eru Hol- land, Malta, Spánn og Irland og i keppninni 21 árs og yngri eru Spánn og Holland i riðii með Is- landi. röp—. 2 medl2rétta H I 23. leikviku Getrauna komu fram 2 raðir með 12 réttum og nemur vinningur fyrir hvora röð kr. 65.415.00 en með 11 rétta voru 119raðir og vinningur fyrir hverja röð er 471.00. Annar „tólfarinn” var á einfaldan seðil ur Reykjavik, en hinn á kerfis- seðil frá Keflavik, og verður vinningur fyrir þann seðil alls kr. 67.299.00. Leikir úr bikarkeppninni ensku eru alltaf erfiðir fyrir þátttakendur i Getraunum og þeim mörgum hvimleiðir, nægir þar að minnast á leikinn Shrewsbury — Ipswich, 2-1, en þeir voru heppnir að sleppa við leikinn Chelsea — Liverpool, en hann var ekki á seðlinum, þar sem ekki er hægt að biða eftir að jafnteflisleikir séu útkljáðir, vegna hins skamma tima milli umferða. Næsta umferð bikar- keppninnar verður laugardag- inn 6. mars, en þá fer fram 6. umferðin, sem verður á get- raunaseðli nr. 26. Úrslit f___ skíðagöngu ■ Bikarmót Skiðasambandsins i skiðagöngu, svokallaður fyrri hluti þorramóts fór fram á tsa- firði um helgina. Keppt var i þremur flokkum og úrslitin urðu þessi: 20 ára og eldri karlar 15 km. 1. Þröstur Jóhannesson I 50.22 2. Haukur Snorrason R 17-19 ára 10 km. 54.14 1. Haukur Eiriksson A 35.11 2. Sveinn Ásgeirsson N 37.45 16-18 ára stúlkur 3,5 km. 1. Stella Hjaltadóttir 1 14.20 2. Auður Ingvadóttir I 15,08 röp-. Hörð keppni um titlana — á unglingameistaramóti íslands í badminton ■ Unglingameistaramót tslands i badminton var haldið um siðustu helgi á Selfossi. Alls fóru fram 340 leikir og tók mótið yfir 23 klukkustundir. Keppendur komu viðsvegar að en tslandsmeistaratitlar skipt- ust þannig: TBR hlaut 19 titla, Akranes hlaut 12 titla og KR- ingar fengu einn Islandsmeist- ara. 1 einliðaleik urðu úrslit þau að i hnokkaflokki sigraði Njáll Ey- steinsson, TBR, Bera Finnboga- dóttir 1A sigraði i’ tátuflokki og i sveinaflokki sigraði Árni Þór Hallgrimsson 1A. Guðrún Júliusdóttir TBR sigraði i meyjaflokki, Snorri Ingvars- son TBR sigraði i drengja- flokknum og i telpnaflokki sigraöi Þórdis Edwald TBR. Þorsteinn Hængsson vann örugglega i piltaflokki og Elisa- bet Þórðardóttir sigraði i stúlknaflokki. Bæði keppa fyrir TBR. Njáll Eysteinsson og Garðar Adolfsson TBR sigruöu i tviliða- leik hnokkaflokki og i öðrum flokkum i tviliðaleik uröu úrslit þessi: Unnur Hallgrimsdóttir og Guðrún Eyjólfsdóttir IA sigruðu i tátuflokki, Haraldur Hinciksson og Bjarki Jóhanns- son lA sigruöu i sveinaflokkn- um. Maria Finnbogadóttir og Asta Sigurðardóttir úr IA sigruöu i meyjaflokknum og i drengjaflokknum báru þeir Snorri Ingvarsson og Haraldur Sigurösson TBR sigur úr býtum. Þórdis Bridde og Berglind Johanessen TBR sigruðu i telpnaflokki og i piltaflokki sigruðu þeir Ari Edwald og Þor- steinn Hængsson TBR. Elisabet Þórðardóttir og Elin Bjarna- dóttir TBR sigruðu i stúlkna- flokki. Mikil og hörð keppni varð i tvenndarleikjunum, en sigur- vegarar þar urðu þessi: Karl Viðarsson og Vilborg Viðarsdóttir IA sigruðu i hnokka og tátuflokki og i sveina og meyjaflokki sigruðu Arni Hall- grimsson og Ásta Sigurðar- dóttir 1A. Snorri Ingvarsson og Guðrún Gunnarsdóttir TBR sigruðu i drengja og telpna- flokki og i pilta og stúlknaflokki sigruðu Þorsteinn Hængsson og Þórunn óskarsdóttir. Þórunn keppir fyrir KR en Þorsteinn Hængsson keppir fyrir TBR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.