Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.02.1982, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 17. febrúar 1982 17 útvarp sjónvarp ,,lss. Sú verður laglega leiðinleg rullorðin!" DENNI DÆMALAUSI Enn sem komið er hefur litið verið gert til að koma myndinni til sýningar erlendis, en þó er nú i vinnslu eintak af myndinni með enskum skýringartextum, og ráð- gert aö kynna „Jón Odd og Jón Bjarna” á alþjóðlegum kvik- myndamarkaði i sambandi viö kvikmyndahátiðirnar i Berlin og Cannes á næstunni. Einnig er stefnt að þvi að myndin taki beinan þátt i ýmsum kvikmynda- hátiðum á árinu, t.d. i Finnlandi, Tékkóslóvakiu og viðar. Sænskir og danskir aðilar hafa látið i ljósi áhuga á kvikmyndinni „Jón Oddur og Jón Bjarni”,og er nú i athugun, hvort settir veröa við myndina skýringartextar eða gert við hana sænskt eða danskt tal. Afkvæmasýningar á stóð- hestum og hryssum ■ Afkvæmasýningar (dómar) á stóðhestum og hryssum verða i tengslum við Landsmót 1982. Vegna mikillar vinnu. viö slika dóma, er skilyröi að fá umsóknir fyrir 1. april til Búnaöarfélags ts- lands. Ætlast er til, að þau af- kvæmahross, sem á landsýning- una fara, nái 1. verðlaunum. Þá hefur verið ákveöiö aö gefa ræktunarmönnum og samtökum þeirra kost á sérstakri sýningu á starfinu skv. þeim skilyrðum, sem hér aö neðan getur. Þátttöku skal tilkynna fyrir 1. april til Búnaðarfélags tslands og mun Sýningarnefnd Búnaðarfélags Islands og Landssambands hestamannafélaga ákveöa um hæfni og fjölda hópa. 1. Hver sýndur hópur telji 8—10 hross. 2. Um hrossabú sé að ræða, sem telji minnst 25 hross, þar af 10 hryssur sýndar og einn stóð- hest, sem hlotiö hefur dóm sem einstaklingur eða f. afkvæmi. 3. Hrossastofninn sé hægt að rekja til upphafsforeldris, sem stofnföður eða stofnmóöur, eða fárra upphafshrossa, sem svo hafi verið æxlað saman og sé hægt að rekja óslitinn ættar- þráö i öllum sýningar-hross- um eiganda. 4. Ekki er þörf á eignarhaldi eins manns á ræktunarhrossunum, jafngilt er samstarf manna við sömu ræktun, en að starfiö hafi verið unniö á sama búi. gengi íslensku krónunnar Gengisskraning 11. febrúar 01 — Bandarikjadollar..... 02 — Sterlingspund........ 03 — Kanadadollar......... 04 — llönsk króna......... 05 — Norsk króna.......... 00 — Sænsk króna.......... 07 — Kinnsktmark ......... 08 — Franskuf franki...... 09— Belgiskur franki...... 10 — Svissneskur franki... 11 — llollensk florina.... 12 — Vesturþýzkt mark..... 13 — itölsklira .......... 10- 18 — Irskt pund..................... 20 — SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.554 9.582 17.899 17.751 7.882 7.905 1.2352 1.2388 1.6022 1.6069 1.6604 1.6653 2.1233 2.1296 1.5943 1.5989 0.2375 0.2382 5.0424 5.0571 3.6881 3.6989 4.0474 4.0593 0.00757 0.00759 0.5771 0.5788 0.1389 0.1393 0.0958 0.0961 0.04055 0.04067 14.257 14.299 10.8254 10.8572 Keflavik og Vestmannaeyium tilkynn ist i 05. Bilanavakt borgarastotnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga fra kl 17 siðdegis til kl 8 árdegis og á helgidog um er svaraó allan sólarhringinn. Tekid er við ti Ikynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i óðrum tilfellum. sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana_ bókasöfn ADALSAFN — utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029 Opið alla daga vikunnar kl. 13-19. Lökað um helgar i mai, júni og ágúst. Lokað júli mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLAN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9- 21, einnig á laúgard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 1012. Heimsendingarþjdnusta á bókum fyrir fatlaða og aldraða HLJODBOKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10- 16. Hljóðbókaþjónusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16. simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BUSTADASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. april. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Seltiamarnes, sími 18230, Hafnar fjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjar simi 1321. Hitaveitubi lanir: Reykjavík, Kopa vogur og Hafnarf jörður, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580- eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vík, simar 1550, effir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Haf n arf jörður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik. Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, sundstaðir Reykjavik: Sundhollin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhóllin þo lokuð a milli kl 13 15.45). Laugardaga k 1.7 .20 1 7 .30. Sunnudaga k I 8 17.30. Kvennatimar í Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 2122. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug Opnunartima skipt milli kvenna og karla. Uppl. i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14.30 ti I 20, á laugardög um k1.8 19 og a sunnudögum kl.9 13. Miðasolu lykur klst. fyrir lokun. Kvennatimar þriðjud. og miðvikud Hafnarf|orður Sundhollin er opin a virkumdogum 7 8.30 og k I 17 15 19 15á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12. Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til fostudaga kI 7 8 og kI 17 18.30 Kvennatimi á fimmtud 19 21 Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daga kl.10 12. ,Sundlaug Breiðholfs er opin alla virka Ldaga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30.' jSunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 - 11.30 - 14.30 - 17.30 Frá Reykjavik Kl.10.00 13.00 16.00 19.00 l april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum.— l mai, juni og septem ber verða kvöldferðir á föstudögum og sunnudögum. — i júli og ágúst verða kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20/30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif Stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari.i Rvík sími 16420 ' :’9>P ■ Mjög hrlfandi mynd um villiotra veröur á dagskrá sjónvarps klukkan 18,20. Mynd um villta otrafjölskyldu Villiotur heitir mynd sem verður á dagskrá sjónvarpsins klukkan 18.20 i dag. Myndin er tekin af villtri otrafjölskyldu, en oturinn er mjög styggur og hefur lengst af verið mjög erfitt að ná myndum af villt- um otrum i eðlilegu umhverfi sinu. Þrátt fyrir alla erfiðleika tókst breska kvikmynda- gerðarmanninum Hugh Miles aö gera þessa mynd. Hann þvældist viða um strendur Hjaltlandseyja og eftir aö hafa fariö ótaldar milur einn sins liös og fótgangandi rakst hann loks á otrafjölskyldu sem hon- um tókst að læðast aö og mynda. —Sjó. útvarp Miðvikudagur 17.febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: JóhannaStefánsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (úrdr.). 8.i5Veðurírengir.Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Toffa og Andrea” eftir Maritu Lindquist Kristin Halldórsdóttir les þýðingu sina (3). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigl- ingar Umsjónarmaöur: Guðmundur Hallvarösson. Rætt viö Asgrim Bjömsson erindreka Slysavarnar- félags tslands um öryggis- mál sjómanna. 10.45Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál (Ednurtek- inn þáttur Guörúnar Kvaran frá laugardeg- inum). 11.20 Létt tónlist Richardo Modrego og Paco de Lucia leika spænska þjóðdansa. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 15.10 „Vitt sé ég land og fagurt” eftir Guðmund Kamban Valdimar Lárus- son les (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Góðan daginn herra flakkari" smásaga eftir Astrid Lindgren. Þorleifur Hauksson les þýðingu sina. 16.40 Litli barnatfminn Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.00 tslensk tónlist Björn Ölafsson leikur Sónötu fyrir einleiksfiölu eftir Hallgrim Helgason. 17.15 Djassþáttór Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómas- dóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Amþrúður Karls- dóttir. 20.00 NUtimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Halldórsdóttir og Eövarö Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Fiðluleikur 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (11). 22.00 Alan Price syngurlög Ur kvikmyndinni „0, lucky man”. 22.15 Veðurfregnir': Fréttir. Dagskrá ma-gundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.40 iþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 23.00 Kvöldtónleikar 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 17. febrúar 18.00 Bleiki pardusinn 18.20 Villiotur. Þessi mynd fjallar um otra og er sér- stæð aö þvi leyti, aö myndirnar eru teknar af villtri otrafjölskyldu, en oturinn er mjög styggur og hefur lengstum reynst erfitt að ná myndum af honum í náttúrlegu umhverfi sinu. Þýðandi og þulur: Óskar Ingimarsson. 18.45 Ljóðmál Enskukennsla fyrir unglinga. 19.00 tþróttir Svig kvenna á heimsmeistaramótinu. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka 1 þessum þætti veröur fjallað um myndlist og myndlistarsýningar, sem nú standa yfir. Umsjón: Gunnar Kvaran. Stjóm upp- töku: Viðar Vikingsson. 21.05 Fimm dagar i descmber ) Fjórði þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur um mannrán. Þýðandi: Þrándur Thoroddsen. ,21.45 Sam vinnuhreyfingin I Samband islenskra sam- vinnufélaga: Fjöldahreyf-1 ing i þágu fólksins — eða riki i rikinu? Umræöuþáttur i beinni útsendingu. Meðal I þátttakenda: Erlendur Einarsson, forstjóri StS og Eyjólfur Konráð Jónsson, | alþingismaöur. Umsjón: Ingvi Hrafn Jónsson. 22.35 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.