Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 18

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 18
18 Alberti tilskipun sem hann lét gefa út um réttarfarsmálefni og vör&u&u framkomu fangavaröa gagnvart refsiföngum þar sem hann skip- aöi aö þeir skyldu ævinlega þéra þá og sýna þeim fulla kurteisi. bá setti hann og þær reglur aö fang- arnir fengju vexti af þvi kaupi sem þeir ynnu fyrir I refsivist. Siöar kom þetta milljónaþjófin- um sjálfum aö gó&u gagni. 8. september Til hins si&asta sást litt á aö Al- berti væri brugöiö. Daginn sem hann gaf sig fram I Dómhúsinu og ákærði sjálfan sig fyrir svik og skjalafals haföi bandariski sendi- herrann boðið honum I brúðkaup dóttur sinnar. Alberti sendi svo- hljöðandi svarbréf: „Ég er boð- inn annaö”. Hann lér engan vita um ráöagerðir slnar og kom frétt- in eiginkonu hans jafn mikið á ó- vart og öörum. Sköm mu slöar var bú hans tekiö til gjaldþrotameö- feröar og hjónaband hans leyst upp. 8 seþtember var einmitt dagur- inn þegar 1.5 milljóna lánið frá rikissjóði og Christensen skyldi greiöast. Forsætisráðherrann var kominnniðurá þryggjuvegna qp- inberrar móttöku en von var á systur konungs, Dagmar keisara- ekkju frá RUsslandi. bað var nýi dómsmálaráöherrann sem hvisl- aði þvf i eyra Christensen þar sem hann stóð skartklæddur á hafnarbakkanum að fyrrum dómsmálaráðherra, þingskör- ungurinn Alberti hefði gefið sig fram viö lögregluna og lýst sig ærulausan glæpamann. Nær- staddir þóttust sjá Christensen veröa náfölan og sjálfur sagði hann siöar svo frá að sér heföi sortnaö fyrir augum. Hinn 12. september lagði hann fram lausnarbeiðni stjórnar sinnar. Viö þaö tækifæri brast rödd hans og hann féll I grát. Uppgjörið Fjaörafokið varö glfurlegt um allan heims eins og áöur er vikiö aö og um uppnámiö á Islandi mætti rita langt mál. Viö réttar- höldin, sem stóðu til 1910 kom fram að glæpaferilinn náöi minnst til árs 1887. Verst varö Sparisjóöur sjálenskra bænda úti og íltflutningssamband smjör- framleiöenda.fjárdrátturinn nam hátt á 16. milljón króna. Mest haföi farið I brask og brall svo sem I gullnámurnar I S-Afriku. 1 þaö ævintýri fóru um 8.7 milljón- ir. Annars er best aö fara sem minnst út I þaö aö ræöa umfang þjónfaöarins þvi að er dómur var kveöinn upp eftir tvö ár var siður en svo úr allri flækjunni greitt. 1 peningaskápnum á heimili hans var ekki annað aö finna en full- hlaönar skammbyssur og litla leikfangsgúmmistafi sem hann notaði við falsanirnar á stimpl- um. „Perfect” hét þetta leikfang og má það kallast vel valið nafn. Mun hafa verið svo komið fyrir honum um slðir að hann mátti ekki fara frá fjárreiðum sinum einn einasta dag. Viö réttarhöldin var hann með eindæmum erfiöur og flækti og þæfði rannsóknina einsog hann mögulega gat. Hefur verið sagtaö erfiöari sakborning- ur hafi ekki staöiö fyrir rétti i Danmörku. Hann var dæmdur til átta ára þrælkunarvinnu. Fanginn I fangelsinu undi heimsmaö- urinn sér illa. Sagt er aö sam- fangarnir hafi lagt hann I einelti og heilsu hans hrakaöi. Var hann þvi fluttur úr fangelsinu I Hörsens til Vriölösefængsel. begar ekiö var framhjá minnisvaröa fööur hans I Sórey á hann aö hafa litiö I aöra átt. 1 fangelsinu var hann til mestu fyrirmyndar og sat löngum HVER ER--------- ■C&MT VY5 ACTA m9Æ%XwmmMMM\Simwá9 mÆnk IFESTINGINB DAG 2 Verðtryggö spariskírteini ríkissjóðs eru tvímæla- laust ein arðbærasta og öruggasta fjárfestingin, sem völ er á í dag. Athygli er vakin á eftirfarandi atriðum: Vextir eru nú 3,5% á ári og jafnir allan lánstím- ann. Skírteini í 1. flokki 1982 verða innleysanleg að þremur árum liðnum, þ.e. frá 1. mars 1985. Á bindi- tíma hefur jafnan verið hægt að selja spariskírteini með skömmum fyrirvara á hinum almenna markaði. 3Fjárfesting í spariskírteinum er mun fyrirhafnar- og áhyggjuminni en fjárfesting í fasteign og skilar auk þess öruggum arði. Skv. gildandi lögum um tekjuskatt og eignarskatt kemur ekki í neinu tilviki til skattlagningar á vaxta- og verðbótatekjur af spariskírteinum hjá mönnum utan atvinnurekstrar. Full verðtrygging. Háir vextir og umfram allt örugg fjárfesting. Kynnið ykkur bætt kjör á verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs og gerið saman- burð við aðra ávöxtunarmöguleika. Útboðslýsingar liggja frammi hjá sölu- aðilum, sem eru bankar, sparisjóðir og nokkrir verðbréfasalar. ÆÐLABANKI ÍSLANDS ■ „Allt er gott sem endar vel...” segir á þessari skopmynd, sem birtist árið 1910, þegar dómurinn var loks kveðinn upp. og prjónaöi sokka og læröi spænsku. Hinn 14. ágústvar hann náðaður settist aö I Kaupmannahöfn og vann fyrir sér á skrifstofum hér og þar en lét sem minnst fara fyrir sér. Hann gekk jafnan sömu strætin I grennd viö heimili sitt og var lítiö úti viö. Sagt er aö hann hafi einhverju sinni bariö upp á hjá sinum forna vini J.C. Christ- ensen og viljaö biöja hann fyrir- gefningar. A Christensen aö hafa sagt I dyrunum: Nei, ég þekki þig ekki, Alberti. Christensen mun þó sjálfur hafa borið á móti sann- gildi þessa. 1 allsleysi koma hvatir manna oft fram og svo var um Alberti en hann lét engin ve&hlaup fram hjá sér fara slðustu árin, þótt litiö væri undir aö leggja. Voru þetta einkum veöhlaup klárhesta sem fátæklingar borgarinnar sóttu. Endalok Albertis uröu svipleg. Skömmu fyrir 1930 var hann á gangi úti viö þegar hann varö fyrir kerruvagni og hlaut af þvl medösl sem drógu hann til dauða. bá varof langtum liðiö til þess að úr þviyröi nein stórfrétt og tekið aö fyrnast yfir hinn dæmalausa feril hans. Samt mun saga hans oft veröa rifjuö upp og er viðbúið að menn gleymi henni seint að fullu, þar á meðal tslendingar svo nákominn sem hann var stjórn- málasögu landsins á mikilsverðu timabili. (Lauslega upp úr ritgerö Jóns Sigurðssonar, skólastjóra) —AM Ömmuhillur byggjast á einingum (hillum og renndum keflum) sem hægt er að setja saman á ýmsa vegu. Fást I 90. sm. lengdum og ýmsum breiddum. Verö: 20sm. br. kr. 116.00 25sm. br. kr. 148.00 30sm. br. kr. 194.00 40sm. br. kr. 217.00 milli-kefli 27 sm. 42.00 lappir 12 sm. 30.00 hnúðar 12sm. 17.00 Sendum gegn póstkröfu hvert á land sem er. Furuhúsið h.f. Suðurlandsbr. 30 — slmí 86605." SLEPPIR ÞÚ BENSÍNGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.