Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 25

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 25
25 Sunnudagur 28. febrúar 1982 nútíminn Vinsælda- kosningar Nútímans: asta for- vað ■ Mér geta orðið á mis- tök ég er bara mannleg- ur, veit ég vel að ég gleymdi að gera ráð fyrir nafni og heimilis- fangi sendenda á fyrsta atkvæðaseðlinum i vin- sældakosningunni okk- ar. Þvi kippti Luigi i lið- inn i siðustu viku. Siðan höfum við setið hér i of- væni og beðið eftir þvi að atkvæðaseðlarnir streymdu inn. Við mátt- um biða án árangurs mánudag og þriðjudag, á miðvikudag, fimmtu- dag, og föstudag kom inn slangur af seðlum — en alls ekki nógu marg- ir, langt i frá, við erum ekki ánægðir með þátt- tökuna. Munið — að það er ekki bara ánægjan við að vera með i að velja vinsælustu hljómplötur og lög ársins 1981 heldur lika fjórar hljómplötur að eigin vali hjá Fálkan- um. Við munum draga úr innsendum atkvæða- seðlum svo heimilisfang verður að fylgja. Hér birtum við at- kvæðaseðilinn i þriðja og siðasta sinn, skila- frestur rennur út 4ða mars. Á föstudaginn teljum við siðan at- kvæðin og birtum úrslit- in svo i næsta helgar- blaði — þá kemur loks i ljós hvaða islenska LP plötu, útlenda LP plötu, islenskt lag og útlent lag lesendur Nútimans héldu mest upp á á siðasta ári. Verið með! Atkvæðaseðlana skal siðan senda i (fri- merktu( umslagi til: Nútimans/Dagblaðið Timinn Siðumúla 15 105 Reykjavik. P.S. Purrkur Pilnikk er enn i efsta sæti. Aðdá- endur Þeys og Bubba hljóta að fara að gripa til sinna ráða.-Benni Pis Atkvæðaseðill Þrjár íslenskar LP plötur sem að þínu viti sköruðu fram úr á árinu 1981: 1. ______________________________ 2_________________________________ 3._______________________________ Þrjár erlendar LP plötur sem að þínu viti sköruðu fram úr á árinu 1981 1_________________________________ 2_________________________________ 3-------------------------------- Þrjú islensk lög sem að þínu viti sköruðu fram úr á árinu 1981: 1.________________________________ 2_________________________________ Þrjú erlend lög sem að þinu viti sköruðu fram úr á árinu 1981: 1. 3____________ Nafn:________ Heimilisfang: Bátur til sölu 8 tonna súðbyrðingur smiðaður i Hafnar- firði 1960, 3 ára gömul vél (Mercraft Ford 80 hp), mjög vel búinn tækjum. Er i klöss- un i Bátasmiðastöðinni á Fáskrúðsfirði. Verður seldur i mjög góðu ásigkomulagi, tilbúinn til afhendingar um miðjan mars. Upplýsingar gefa: Guðlaugur Einarsson, Fáskrúðsfirði, simi 97-5193 eða 5302 og Jón Guðmundsson, Reyðarfirði, simi 97-4165 eða 4300. SAMVIININUTRVOGINGAR Ármúla 3 - Reykjavik - Simi 38500 Tilboð óskast i eftirtaldar bifreiðar, sem skemmst hafa i umferðaróhöppum: Lada 1500 Wartburg st. Galant AMC SPIRIT Austin Mini Mazda 616 Datsun 180 B íoyota Ctíiica Austin Alegro Galant Simca 1100 sendi Bifreiðarnar verða til Skemmuvegi 26, Kópavogi, 1/3 1982 kl. 12-17. Tilboðum árg. 1977 1980 1981 1980 1974 1981 1973 1972 1976 1979 1980 sýnis að mánudaginn sé skilað til Samvinnutrygginga fyrir kl. 17 þriðjudag- inn 2/3 1982. VETRARVERÐ Eigum fyrirliggjandi örfáa af hinum vinsælu AGROMET áburðardreifurum fyrir 350 kg. Verð með drifskafti kr. 3.500,00 VHAI5CPG Sundaborg 10 — Símar 8-66-55 & 8-66-80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.