Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 21
Sunnudagur 28. febrúar 1982 21 ■ Stór hluti af uppskerunni i Gullna þrihyrningnum er fluttur til Vesturlanda þar sem æ yngri ungling- ar ánetjast heróininu. En bölvun þess hefur einnig lagst yfir Austurlönd, þessa konu sem hér heldur sér gangandi á blöndu af barbitúr og heróini. viötali aö hann sé reiöubúinn til þess aö stööva alla ópiumrækt á sex árum, vildu vestrænar stjórnir gera samkomulag viö sig þar um, en hann hefur veriö álitinn of „óhreinn” til þess að slikt samkomulag sé hægt að gera. Frelsisbaráttumaöur? Á siöari árum hefur hann rætt svo um sjálfan sig aö hann sé aö heyja frelsisbaráttu, til þess aö „frelsa” landsvæöiö frá Rangoon. Ekki kemur þaö þó i veg fyrir aö hann innheimtir „skatt” af ópiumræktendum, til þess aö halda úti einkaher sinum. Þá eru á kreiki sögur um aö hann styöji kommúnistaflokk Burma, sem hin siðari ár hefur fengið æ minni stuðning frá Kina, en erfitt er aö meta sanngildi þessara sagna. //Annað ópíumstríðið" Eins og vikiö hefur verið aö hér að undan, lagöi lögregluliö frá Thailandi og Burma til atlögu viö Khun Sa og menn hans fyrir skömmu. Þann 28. janúar sl. var her hans klemmdur á milli þess- ara flokka I norðri og suöri og kom til talsveröra átaka, sem lyktaöi með þvi aö lögreglulið tók bækistöÖYar hans á sitt vald, en sjálfur flýði Khun Sa til Burma, — en þar er haldiö fram aö hann dyljist nú. Ópiumuppskeran i um það bil 450 þorpum, sem eru á svæði „Gullna þrihyrningsins” i Noröur Thailandi, Noröur-Laos og Austur-Burma, hefur slegið öll met siöustu tvö árin, um 600 lestir, eins og áöur er sagt og er búist viö sömu uppskeru nú. Hefur veröið falliö fyrir vikiö og má sem dæmi nefna aö sam- kvæmt upplýsingum frá rækt- endum var kilóiö selt á 400 doll- ara fyrir 18 mánuöum, en kostar nú aöeins 90dollara. Eins og sakir standa ætti þvi aö vera hagstæö- ara fyrir fjallabúana aö snúa sér aö kaffirækt, en ef veröiö þýtur upp aö nýju, veröur ópiumræktin stórum hagfelldari á ný. Þá er þess ógetiö hve stórum minni vinnu ópiumræktin krefst. (AFP) AM tók saman. ftif' ^ACAt AkyabX'' Basseiryi ÍAMBOD ndaman tíult ■ phnojö yf Siant isthmm ofKra Tbam ■ Gullni þrihyrningurinn, á landamærum Laos Búrma og Thailands. Þarna er striðsherrann Khun Sa kóngur i riki sinu. BRUVIK LOFTRÆSTIKERFI s fyrirliggjandi i ýmsar stærðir gripahúsa. Getum einnig útvegað loftræstikerfi i kartöflugeymslur og iðnaðarhúsnæði. Margs konar aukabúnaður fáanlegur t.d. sjálfstilitur inntaksventill, sjálfvirkur raf- knúinn snúningshraðastillir og handstýrð- ur 6 þrepa hraðastillir. G/obUSF LÁGMÚLI 5, SÍMI 81555 Úrval af Úrum Magnús Ásmundsson Úra- og skartgripaverslun íngólfsstræti 3 Úraviðgerðir. — Póstsendum Simi 17884. II) m , STOR RYMINGARSALA® á gólfteppum og bútum a v 9T - i AFSLATTUR Við erum aðeins \að rýma fyrir nýjum birgðum f-ÍStendur i nokkra daga TÉPPfíLfíND Grensásvegi 13 Símar 83577 og 83430j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.