Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 28

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 28
28 Sunnudagur 28. febrúar 1982 Auglýsið í Tímanum Fóstra- Forstöðukona óskast að leikskólanum Höfn Hornafirði. Upplýsingar i sima: 97-8222 Húsavík Garðyrkjumaður Húsavikurkaupsstaður óskar eftir að ráða til starfa garðyrkjumann sem fyrst. Um er að ræða starf allt árið þ.e. fullt ársstarf. Umsóknir er tilgreini m.a. aldur, menntun og fyrri störf skulu hafa borist undirrituð- um eigi siðar en 15. mars n.k. Nánari upplýsingar um starfið veitir undirritaður. Bæjarstjórinn Húsavik. „Eg lœt bankann óvaxta peningana mína. Bankinn getur ávaxtað peninga þína án nokkurs kostnaðar eða áhættu! Því segja nú sííellt íleiri: „Ég lœt bankann ávaxta peningana mína." Þeir hcetta engu sem leggja peninga sína inn á verðtryggðan bankareikning. Peningar á verðtryggðum bankareikningi eru lausir tvisvar á ári. Þœgileg viðskipti, íullkomið öryggi, engin sölulaun. Á verð- tryggðum bankareikningi íœrðu auk vaxtanna íullar vísitölubœtur. Inneign þín er meira að segja skattírjáls. o %

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.