Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 30

Tíminn - 28.02.1982, Blaðsíða 30
30 Sunnudagur 28. febrúar 1982 ¦ Stendahl, Balzac, Dickens, Dostojevski, Tolstoy, Galdós... Þeir eru til sem mundu telja þessa höfunda stórrealista 19du aidarinnar. Vi6 þekkjum fimm fyrsttöldu mæta vel, en hver i ó- sköpunum ersá siðasti? Þekkjum við h-.11111'.' Og þó — nafn hans og mynd af honum hefur birst á sjónvarpsskjánum undanfarin sunnudagskvöid. Hann er nefni- lega höfundiir sögunnar „Fortun- ata og Jacinta": 'sem samnefndir spænskir sjónvarpsþættir eru geroireftir. Bækur Galddsar hafa aldrei náö því aö vera iesnar utan heimalands hans, Spánar. Undir lok síöustu aldar voru þær aö vfsu þýddar á heimstungur, en naöu aldrei fótfestu i hinni hverfulu heimsmenningu. Enn i dag eru aoeins tvær af bókum hans á markaði Ienskum þýoingum. Um Islenskar þýftingar hefur auftvitað aldrei yerið ao ræða. Samt er þaö a'lit margra þeirra sem til þekkja aðGaldds hafiverið mikill ritliöf- undur og verðskuldi sess meðai hinna stóru skáldsagnahöfunda i 1» du öld, þegar skáldsöguformið stóð i hvað mestum blóma með vaxandi borgum og borgarastétt. Galdós fæddist i Las Palmas á Kanarieyjum i malmánuöi 1843, tiunda og si&asta barn Sebastians hann þagoi. Þau komust aö sam- komulagi. Hann fór til Madrid að lesa lög. ,Laganám' í Madrid Samkomulag? 1 raun var hann ekki síður viljasterkur en hún. Þetta var ágætis fyrirkomulag I alla staöi. Það skipti ekki máli hvaft hann læsi e&a þættist lesa i Madrid. A&alatriöiö var aft komast I stórborgina me& nægi- lega vasapeninga. Ólfkt mörgum samtimahöfund- um hans vissi Galdós mjög snemma hva&hann ætla&i aö taka sér fyrir hendur. Hann ætla&i fyrstog siftast aft ver&a rithöfund- ur. öllum virtist hann vera fram úr hófi hlédrægur og df ramfærinn og sú var raunin. En hann var ekki hógvær. Hann ætlafti aö verfta mesti rithöfundur á Spáni og búrtséo frá unglingsdraumum bendir fátt til þess a& hann hafi nokkurn tima efast um aft sér myndi takast þaö. Þetta var hans ær og kýr þegar hann kom fyrst til Mádrid og þegar hann dó fimmtíu árum slftar blindur og heilsulaus. Ar eftir ár lét hann skrá sig sem laganema vift háskólann, og alltaf varft útkoman sú sama, hann ná&i ekki prófum vegna laklegrar haf&i unglingurinn Dostojevski lika reynt aö gera 30 árum á&ur. Eitt verk hans frá þessum tima fjallar um brottrekstur Máranna af Pýrenneaskaganum. Þessar afuröir mótunaráranna hafa aldrei veriö leiknar og eru sag&ar vera fyrir neöan allar hellur. Þaö þarf i sjálfu sér ekki a& segja neitt, fyrstu tilraunir annarra höfunda af stefnu realismans voru ekki ýkja merkilegri. Fyrsta verkiö sem kom á prent eftir Galdós var þýöing á Pick- wick Papers eftir Dickens. Þaö var soldiö skrítiö fyrirtæki, þvi hann lær&i aldrei a& tala ensku og i raun bendir ekkert til þess aft hann hafi nokkurn tima náft valdi a þvi tungumáli. En þarna upp- götvaði hann hvar skáldgáfa sin lá og snerisér aft skáldsagn agerft. Reyndar höf&u aftrir hönd i bagga þar—í jölskyldan lif&i enn i þeirri trú a& hann væri vift laganám, þdtt augljóst væri aft ástundunin væri ekki eins og á varft kosift. Tuttugu og fjögra ára gamall sigldi hann aftur til Las Palmas i fri (hann átti a&eins eftir aft koma þar einu sinni i vi&bot á lifslcift- inni). Samdóma álit var aft lög og bókmenntir ættu ekki samleift. Sjálfur lét hann fátt uppi um á- form sin. Einhver fékk hugljóm- vakna&i athygli nokkurra áhrifa- mikilla bókamanna. Skömmu si&ar var nafn hans á allra vörum, rétt eins og þegar Dostojevski varft frægur á einni nóttu fyrir bók sina Fátækt fólk. Frjálslyndir gáfumenn vorU ekki fjölmennir en menn lög&u viö hlustir þegar þeir sög&u aö þarna hef&i Spánn eignast meiri háttar rithöfund. Arift 1873 þegar Galdós var þritugur hófst hann svo handa vift a& skrifa svokalla&ar Episodas Nacionaies e&a Þjóðlegar frásagnir, röö sögu- legra skáldsagna sem ur&u tutt- ugu á næstu sex árunum. Hann kom til móts viö væntingar spænskra lesenda, sag&i löndum sinum sögu 19du aldarinnar án allra falsana e&a fegrana, bæk- urnar kveiktu vonir og ekki spillti fyrir aft kápurnar á skaldsögun- um tlu i fyrri hluta verksins, sem hann skrifa&i á a&eins tveimur árum, voru f spænsku fánalitun- um. Sagnfræ&in var traust, inn- sæi rithöfundarins var ósvikift, hann tók aö vfsu afstö&u mcft frjálslyndum, en reyndi á engan hátt aft draga f jööúr yfir þa&. Ekkert bílífi ... Galdós var ekki nema þritugur en samt or&inn virtasti rithöf- en hann hef&i getaö sagt hift sama um Madrid bóka sinna meö full- um rétti. Galdós haf&i sérstakt lag á aft fjalla af skilningi og sannfæringu um konur og fyrsta samtí&arsag- an, La Desheradada — Hin arf- tiusa, segir söguna af stúlkunni Isidóru. Hún elst upp á fátæku sveitaheimili, en i þeirri tni aö hún sé i raun eöalborin, amma hennar sé hertogaynja. Faöir hennar og frændi sýna henni skjöl þessu til stu&nings. A endanum trúir hún og lifir upp frá þvi i þeirri fullvissu aft hún sé ekki á réttri hillu I lifinu. Hún ver&ur ey&slusöm, kærulaus og til- ger&arleg eins og margar kven- persónur I bókum Galdósar. Rétt eins og hjá ö&rum frægum Spán- verja, Don Quijote, veröur t- myndunin raunveruleikanum yfirsterkari. „Amman" reynir a& koma fyrir hana vitinu, en óskhyggjan er or&in inntak Hfs hennar og hún leitar réttar sins fyrir dómstól- um. Hún tekur sér elskhuga, fyrst af ást, en slftan til aO fæ&a sig og klæ&a. Loks kemst hún a& þvl a& faftir hennar cr bila&ur á ge&i og hefur falsaö skjölin. Undir lok bokarinnar er hún öreigi, úrkula vonar og eina úrræ&i hennar er aft BENITO PEREZ GALDOS höf undur Fortunötu og Jacintu Pérezar og Doloresar Galdós. Faftirinn var orftinn fimmtiu og níu ára, móftirin fjörutíu og þriggja. A& spænskum sift var barnift skirt hvorki meira né minna en Benito Maria de los Dolores Pérez Galdós. Föfturnafn hans var þvi I raun Pérez, en likt og annar frægur Spánverji, Pablo Picasso, gekk hann undir nafni móöur sinnar allt frá unglingsár- unum. Móftirin var heldur ekkert blávatn, auk þess sem hún var mun ættgöfgari en fa&irinn. Börn- in voru alin upp I gó&um kaþólsk- um siö, hlýðni og ástundunarsemi voru höfu&dyggöir. Fjölskyldan taldist til efri hluta millistéttar- innar og sæmilegar vonir um frama og ábata I heiminum. Upp- runalega haf&i mó&urafinn komift til Kanarieyja sem fulltrúi Rann- sóknarréttarins, þaft var vir&u- legt starf sem ekki féll oft I hlut leikmanns. Sebastian Pérez var vissulega af lægri stigum, forfeft- ur hans voru bændur, en hann haffti staftift sig vel I herþjónustu o'g hlotift or&ur fyrir viki& og i þokkabót dágó&ar jarfteignir. Hann stóft i skugganum af eigin- konunni, en var þo á engan hatt kúgaftur e&a 'ttilsigldur. Eins og tltt er um yngstu börn var Benito bæ&i ofdekra&ur og of- vernda&ur. Mó&irin sló eign sinni á hann og haf&i á honum stö&ugar gætur. Þa& kom fljótt i ljós aft hann var ýmsum gáfum gæddur og henni var mjög i mun aft hann yki hróftur fjölskyldunnar. Hann hlaut bestu skólagöngu sem Las Palmas gat boftift upp á, lærði latinuog frönsku og Hklega slang- ur i ensku. Hann las heil ósköp, stóft sig bærilega i skólanum en ekki meira. A& Ukindum var hann þegar byrjaöur aft skrifa I laumi, auk þess sem hann sýndi umtals- verftar listgáfur. Skopmyndirnar hans þóttu svo gó&ar aft þær voru varftveittar i skólanum. Síftar á Hfsleiftinni átti hann til aft skreyta handritin sin me& smá- skyssum eins og Dostojevskl. En mófturinni var þessi tlmasó- un þvert um geft. Og hún hef&i vart or&i& rólegri heföi hún vitaö aö hann skrópaöi stundum I skól- anum til aft ráfa um höfnina og öngstrætin. Heima og I skólanum var hann óe&lilega þögull og hlé- drægur, en athyglisgáfan og aug- un voru I lagi. Móftirin ákvaft aö ekki þýddi aft sóa hæfileikum hans isvona lagaft. Fyrir mann af hans stétt kom fátt annaft til greina en iaganám, siftan stæ&u honum allar dyr opnar I em- bættisþjónustunni, ni&ursta&a hennar var aft hann skyldi fara tU Madrid og lesa lög. En Benito langa&i ekki aft lesa lög, hann ætla&i aö veröa arkitekt um þess- ar mundir. Þau deildu, hún tala&i, timasóknar. t fyrstu tókst honum bæ&i a& fela þetta háttarlag sitt fyrir fjölskyldunni og fyrir sam- stúdentum sinum, sem er sannar- lega nokkuö óvenjulegt þegar tvi- tugur piltur á I hlut. En hann var Hka óvenjulegur. Hann sat á kaffihúsum, hlusta&i, fylgdist gó&látlega meö, en tók nánast aldrei til máls. En samt var hann vinsæll og vinmargur. Þaft var eitthvaft gott og traust i fari hans. Hann var ekki laglegur, andlitift var heldur sviplaust, augun smá og slvökul, hávaxinn af Spanverja að vera og meft þykkt dökkt hár. >» „Hóruunginn Einn hæfileiki jók mjög á vin- sældir hans á kaffihúsum. A meftan hinir ungu mennirnir skeggræddu stjórnmál, trúar- brögft og ekki sist konur, sat hann hljóftur og bjó til fugla úr papplr. Samlandi hans Miguel de Unamuno gerfti þetta llka, þegar honum fannst athyglin ekki beinast nógu mikift aft sér bjó hann einnig til pappirsfugla. Galdós bjó llka til pappirsmyndir af kunnum vændiskonum I Madrid. Stúdentunum hefur ekki þott siður varift I þaö. Sumir upp- nefndu hann „El Chico de ias Putas" — Hóruungann, en I þvi fólst reyndar óvæntur sannleiks- kjarni um háttarlag Galdósar. Þeir áttu ekki gott meö aft gera sér i hugarlund hvað hann ætla&i sérí Hfinu? Einhverhélt meira að segja aft hann væri njósnari á snærum lögreglunnar! Loks sást hann ganga inn á ritstjórnarskrif- stofu dagbla&s. Þannig lá t þvi, hann ætla&i a& ver&a bla&a- maftur. En fyrir Galdds var þa& a&eins eitt þrep i stiganum. Eins og fyrirmynd hans Dickens var hann mjög frambærilegur bla&ama&ur og skrifafti reglulega i fáein blöft. Hann þéna&i einhverja peninga, en rfkulegustu launin voru þó staftgóft þekking sem hann fékk á afkimum Madridborgar. Þó hann væri fæddur á Kanarleyjum kom atdrei annaft til greina en aft llta á rithöfundinn Galdós sem Madrid- búa I húft og hár.. Hann sóa&i ekki miklum kröft- um I bla&amennskuna. Eins og tttt var um unga andans menn á ofanver&ri 19du öld las hann Dickens, Balzac og Schiller og aukinheldur spænska rithöfunda sem nú eru flestum gleymdir, en hafa kannski ekki haft minni á- hrif á mótun hans þótt st&ri væru. 1 lei&inni var hann svo aö stiga sln fyrstusporá rithöfundabrautinni. Þa& var ofureölilegt aö hann sem barn stns ttma reyndi fyrst a& skrifa ljó&leiki i stil Schillers, þaft un — hvernig væri aö skjóta saman og senda hann til Parisar. Þaft er á huldu hvernig Parisar- fer& hef&i átt a& beina hug hans aftur aö lögfræ&inni, en frá hans bæjardyrum var þetta auövitaft á hinn allrabesta veg. t Paris sem þá var óumdeilanlegur nafli heimsins átti hann enn frekari ástarævintýri viö Balzac og þegar hann sneri heim hófst hann handa vift a& skrifa sögulegar skáldsögur I álika stórum stil og fyrirmyndin. Þaö áttu enn eftir aö H&a tiu ár þar til hann ö&Ia&ist svo mikift þjó&félagslegt og mannlegt innsæi aft honum tækist aft fjalla um sitt eigift umhverfi. Spænsk endurfæðing A tima Galdósar velti Spánn sér stö&ugt upp úr óhagstæ&um samanburfti vift glæsta fortift, for- tiö sem menn sáu I fjarlægOar- bláma. 1 samanbur&i vift nor&ur- hluta alfunnar var Spánn kyrr- stæ&ur bæ&i menningarlega og félagslega og menn á borö viö Galdós voru i stööugri leit a& lcift ínn i framtlöina. Hann var frjáls- Iyndur þjó&ernissinni, haf&i litla trú á valdi og valdsmönnum og eins og Dostojevski i öörum enda álfunnar þyrsti hann i' þjóftlega endurfæ&ingu, sem kæmi aft inn- an, frá fólkinu sjálfu. A yfirborö- inu var hann hógvær, en undir ni&ri trúfii hann þvt aft hann gæti lagt sitt af inörkum meft skáld- sögum sinum. 1 bakgör&um Evrópu, Rússlandi og Spáni, trú&u menn ákaft á mátt or&a og hugmynda og Galdós æUa&i eins Og rússnesku stórmcistararnir aft segja fólkinu sannleikann um þaft sjálft, lei&a þaö út úr eyöimörk- inni. Hann gekk einna ötullegast fram I baráttunni gegn kirkjunni. Allt frá miðöldum haf&i skuggi kirkjunnar grúft yfir Spáni og i klerkastéttinni sá Gáldós helgi- slepju, valdhroka, drambsemi og verndara fáfræ&i og hjátrúar. Þaft var loks þegar hann var orftinn tuttugu og sjö ára aft hann kom til dyranna eins og hann var klæddur og tjáfti fjölskyldunni aft hann ætla&i aft ver&a rithöfundur og ekkert annaft. Þá gaf hann út fyrstu sögulegu skáldsöguna Gullbrunninn. En á þessum tima var heldur dauft yfir bókaútgáfu i Madrid, rithöfundar neyddust til aft borga útgáfukostnaft úr eigin vasa og láta bækurnar si&an endurgjaldslaust I bókabúOir. ViObrögOin voru nákvæmlega engin I fyrstu, en Galdós haffti alltaf gott lag á aO koma sjálfum sér á framfæri. Hann fór lofsam- legum orftum um bókina i blafti sem han ritstýrOi sjálfur og þá undur Spánar og ein aöalmálpípa frjálslyndis þar i landi. Hann var ákaflega agaftur og reglusamur, bæfti sem rithöfundur og privat- persóna, hvernig mátti þaft ööru- visi vera hjá manni sem skrifafti meira en 80 skáldsögur og um 20 leikrit. Þeim sem sjá rithöf- undarstarfiö I töfraljóma finnst æviskeift Galdósar án efa hálf lit- laust. Þegar hann vaknaöi vi& sólarupprás stóft kaffibolli og glas meft heitri mjólk á skrifbor&inu. Þar voru allir pappirar og skrif- færi i röö og relgu, annars gat hann ekki einbeitt sér. Hann var óforbetranlcgur piparsveinn og tvær systur hans sáu um dagleg- an rekstur heimilisins, hreinlega, viröulega og óa&finnanlega. Hann haf&i mjög gott minni á bæ&i orft og myndir og þurfti aldrei aö glöggva sig á þvi sem hann haf&i skrifað daginn áöur. Þegar hann var kominn yfir ör&ugasta hjallann og kominn á skriö meft bók skrifaOi hann hratt og örugg- lega. ÞaO var heldur ekki mikift bilif i á honum, si&degis fór hann á kaffihús og kvöldmatinn snæddi hann si&an á veitingahúsi — samt var svigrúm fyrir einn litinn ósiö i tlmatöflunni, meira um þaft si&ar. Samtíðar- skáldsögurnar Galdós varft bæ&i frægur og cfnaöur, en þó var þaO ekki fyrr en hann var 38 ára aO hann fór aO rita þau verk sem halda nafni hans á lofti. Arift 1881 birti hann fyrstu skáldsöguna f ritrö&inni Novelas Contemporáneas efta Samtiðarskátdsbgur. Fyrir- inyndin var augljóslega Balzac sem fyrr á öldinni haf&i skrifaft flokk um hundraft laustengdra skáldsagna undir nafninu La Comédie humaine. Samtiðar- skáldsögurnar eru mörg sjálf- stæft verk, en persönur og staftir sem koma vift sögu i bók ef tir bók tengja þessa miklu samtf&arsýn Galdósar. Einn meginstyrkur Galdósar lá I náinni þekkingu hans á Madrid, hann þekkti öllum samtl&ar- mönnum stnum betur skugga- hliöar stdrborgarinnar. Balzac rata&i um flesta refilstigu sam- félagsins, skrifa&i um a&alsmenn borgara, listamenn og spássiu- fólk. Galdós ger&i gott betur og haf&i höndina á slagæft fátæktar- hverfanna, slömmanna. t hugan- um haf&i hann innbyggt kort af borginni, götu fyrir götu, hús fyrir hús. Fræ&imenn hafa teiknaö kort af Madrid eftir b&k- um hans. James Joyce stærði sig af þvi aft ef Dublin færist skipti þaft engu máli, þaft væri hægt a& endurreisa hana eftir Ulysses. Galdós tók ekki svo stórt upp I sig, selja sjálfa sig. Þetta er kannski hálf reyfarakennt, en eins og i mörgum siöari bókum hans ligg- ur styrkur Galdósar I næmlegum sálarlýsingum og aukapersónum sem lifga upp á bókina. Tvær sögur um giftar konur Meistarasmlö hans Fortunata og Jacinta spannar miklu viftara svift og er bæöi dýpri og meiri en nokkuft sem Galdós gerfti fyrr e&a siöar. Hann var fjörutiu og tveggja þegar hann hóf aö skrifa bókina og lauk henni tveimur ár- um sföar. Hún kom út I fjórum hlutum og er álika mikil a& vöxt- um og Strlð og friður eftir Tolstoy. Henni var heldur fálega tekið bæöi gagnrýni og lof létu á sér standa. Venjulega fengu slfk viðbrögö mjög & Galdós, en i þetta sinn var hann þess fullviss a& hann hef&i slcgiö réttan tón, þótt öll önnur verk hans féllu I gleymsku myndi þetta lifa. Undirtitill alls verksins er Tvær sögur um giftar konur. baft er satt svo langt sem þaö nær, en segir þó ekki nándar nærri alla söguna. Konumar eru bá&ar ást- sjúkarfmeira lagi. Hin ljóshæröa Jacinta giftist frænda sinum Ju- anito, hún elskar hann af Hfi og sál og hjónabandift er öllum þóknanlegt. Juanito er glaö- lyndur og a&la&andi, gengur i augun á konum og ósköp góftur þegar þaö reynist honum ekki of dýrt. Hann er erfingi aö miklum auðæfum, en hefur I raun litla hæfileika til annars en aft bræ&a meyjarhjörtu. Fyrstu mánuöina eru ungu hjónin mjög hamingju- söm og lýsingar Galdósar leiftra af æskufjöri. En l'yrir hjónabandiB hefur Juanito hrifist af annarri stúlku, Fortunötu. t fátækra- hverfi sér hann spengilega unga konu fyrir utan bú&arholu, hún er aft éta hrátt egg. ólfkt Jacintu geislar af henni frumstæð Hfs- nautn sem heillar Juanito. Hún er munaOarlaus, alin upp I ræs- inu, og hefur dregiO fram lifift á þvi sem elskhugar hennar hafa lagt henni til. Hún selur sig ekki fyrir peninga, en smávægileg ástúO mundi hrökkva til. Innan tiOar elskar hún Juanito jaf n heitt og unga saklausa konan hans. Jacinta er alls ekki kaldlynd, þvert á moti, en ást hennar er móOurleg, borgaraleg, hana langar I barn sem hún getur svo ekki eignast. Ast Fortunötu er aftur á móti þversagnakennd, ástrlOufuIl, fórnfús. AndstæOan milli þessara tveggja kvenna er kjölfesta sög- unnar. Juanito heldur lifinu I Fortunötu og heimsækir hana annaO slagift. Þau eignast tvö börn. Þa& fyrra deyr. Hún leggur trúnaft á allar heitstrengingar hans. Jacintu verftur smátt og smátt ljóst a& hann hefur hjá-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.