Fréttablaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 01.12.2008, Blaðsíða 44
 1. desember 2008 MÁNUDAGUR28 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS STÖÐ 2 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (11:26) (e) 17.53 Sammi (4:52) 18.00 Kóalabræðurnir (67:78) 18.09 Herramenn (29:52) 18.20 Út og suður (e) 18.45 Jóladagatal Sjónvarpsins 2008 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Líf með köldu blóði (Life in Cold Blood) (5:5) Breskur myndaflokk- ur eftir David Attenborough um skriðdýr og froskdýr. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (8:24) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Aðalhlutverk leika Anthony LaPaglia, Poppy Montgomery og Marianne Jean-Baptiste. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið Í þættinum verður fjall- að um flestallt sem viðkemur íþróttum, sýnt frá helstu íþróttaviðburðum og farið yfir þau mál sem eru efst á baugi. 22.45 Herstöðvarlíf (Army Wives) (21:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkon- ur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. Aðalhlutverk: Kim Dela- ney, Catherine Bell og Sally Pressman. 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 08.00 Shark Tale 10.00 Stick it 12.00 Suzanne‘s Diary for Nicholas 14.00 Murderball 16.00 Shark Tale 18.00 Stick it Uppreisnargjörn fyrrver- andi fimleikastjarna neyðist til að snúa við blaðinu og komast aftur í fremstu röð eftir að hafa komist í kast við lögin. 20.00 Suzanne‘s Diary for Nicholas 22.00 Ginger Snaps Back 00.00 Fahrenheit 9/11 02.05 Mississippi Burning 04.10 Ginger Snaps Back 07.00 Smá skrítnir foreldrar 07.25 Jesús og Jósefína (1:24) Stöð 2 endursýnir þetta vinsæla jóladagatal. Þættirnir verða á dagskrá alla virka daga fram til jóla. 07.50 Galdrabókin (1:24) 08.00 Fífí 08.10 Louie 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (203:300) 10.15 Las Vegas (9:19) 11.15 America‘s Got Talent (13:15) 12.00 Grey‘s Anatomy (21:25) 12.45 Neighbours 13.10 A Very Married Christmas 14.35 ET Weekend 15.25 Two and a Half Men (1:24) 16.00 Galdrastelpurnar 16.25 Leðurblökumaðurinn 16.45 Justice League Unlimited 17.10 Tracey McBean 17.23 Galdrabókin (1:24) 17.33 Bold and the Beautiful 17.58 Neighbours 18.23 Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.05 Veður 19.20 Kompás Í Kompási verður horft til baka en tilefnið er hundraðasti Komp- ásþátturinn. Frá árinu 2005 hefur Kompás skoðað hundruð mála ofan í kjölinn, verið á faraldsfæti og heimsótt fjarlæg lönd. 19.55 The Simpsons (10:25) 20.20 Extreme Makeover. Home Ed- ition (10:25) Ty Pennington heimsækir fjöl- skyldur sem eiga við erfiðleika að stríða og endurnýjar heimili þeirra frá grunni. 21.45 Men in Trees (9:19) Marin Frist hefur komið sér vel fyrir í smábænum Elmo í Alaska eftir erfið sambandsslit. 22.30 Journeyman (8:13) 23.15 A Very Married Christmas 00.40 Stealth 02.35 Zatoichi 04.30 Medium (11:22) 05.15 Fréttir og Ísland í dag 18.15 Fréttir og Að norðan Endurtekið á klst. fresti til kl. 12.15 daginn eftir. N4 Sjónvarp Norðurlands Digital Ísland rás 15 07.00 Spænski boltinn Útsending frá leik í Valencia og Betis. 14.50 World Golf Championship 2008 Útsending frá Mission Hills World Cup mót- inu í golfi. 18.50 NFL-deildin Útsending frá leik NY Jets og Denver. 20.50 Utan vallar Umræðuþáttur þar sem íþróttafréttamenn Stöðvar 2 Sport fá til sín góða gesti og ræða málefni líðandi stundar. 22.00 Spænsku mörkin Allir leikirnir og öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki helgarinnar. 22.30 Þýski handboltinn Hver umferð gerð upp í þessum flotta þætti um þýska handboltann. Handknattleikur á heimsmæli- kvarða. 23.05 UFC Unleashed Í þessum þáttum eru bestu bardagar í sögu Ultimate Fighting Champion skoðaðir. 23.50 World Series of Poker 2008 Sýnt frá World Series of Poker þar sem mæta til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilar- ar í heiminum. 07.00 Enska úrvalsdeildin 16.05 Enska úrvalsdeildin Útsending frá leik Aston Villa og Fulham. 17.45 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 18.45 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 19.15 PL Classic Matches Hápunktarnir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úrvals- deildarinnar. 19.50 Enska úrvalsdeildin 22.00 Ensku mörkin Allir leikir umferð- arinnar í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 23.00 Coca Cola-mörkin Allir leikirnir, öll mörkin og allt það umdeildasta skoðað í þessu magnaða markaþætti. 23.30 Enska úrvalsdeildin 06.00 Óstöðvandi tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 17.05 Vörutorg 18.05 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frá- bærar sögur og gefur góð ráð. 18.50 Game tíví (12:15) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýjasta í tækni, tölvum og tölvuleikj- um. (e) 19.20 Charmed (11:22) Bandarískir þætt- ir um þrjár fagrar og kynngimagnaðar örlaga- nornir. (e) 20.10 Friday Night Lights (12:15) Dramatísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fót- boltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Tami og Taylor þjálfari leita að dagvistun fyrir dótturina, Lyla fær vinnu hjá kristilegri útvarpsstöð og Smash lendir í slagsmálum sem draga dilk á eftir sér. 21.00 Heroes (4:26) Bandarísk þátta- röð um fólk sem býr yfir yfirnáttúrulegum hæfileikum. Þegar fjögur illmenni ráðast inn í banka og taka gísla sendir Angela undar- legt nýtt teymi til að bjarga málunum. Hiro og Ando elta Daphne til Þýskalands, Claire byður Meredith að kenna sér að berjast og Suresh gerir mikilvæga uppgötvun. 21.50 CSI. New York (15:21) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Rannsóknardeildin fær nafnlausa ábendingu um að eftirlýstur morðingi haldi til í yfirgefinni vöruskemmu. 22.40 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 23.30 Dexter (3:12) (e) 00.20 Vörutorg 01.20 Óstöðvandi tónlist > Anne Heche „Ég geri mér aldrei grein fyrir því hvað ég þarf að hafa mikið fyrir hlutunum því ég er alltaf svo upp- tekin við að gera mitt besta“. Heche fer með hlutverk Marin Frist í þættinum Men in Trees sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld. 20.25 E.R. STÖÐ 2 EXTRA 20.20 Líf með köldu blóði SJÓNVARPIÐ 20.10 Friday Night Lights SKJÁREINN 19.20 Kompás STÖÐ 2 18.00 Stick It STÖÐ 2 BÍÓ ▼ Velkomin í sýningarsal okkar að Hamraborg 5, Kópavogi ( Neðanverðu ) HÖNNUN: Reynir Sýrusson Eftir að hafa horft á þætti David Attenborough, Líf með köldu blóði, hafa skriðdýr hvers konar vaxið mjög í áliti hjá mér. Þau er ekki eins daufleg, vitgrönn og frumstæð og ég hélt. Staðreyndin er sú að þau geta verið eldsnör, ákaflega fögur, ástúðleg og flókin að allri gerð, eins og meistari dýralífsþáttanna hefur nú sannað. Þau hafa verið til í næst- um 200 milljónir ára og tegundirnar eru vel á fimmtánda þúsund. Allt frá örsmáum froskum sem glíma til lappalausra froskdýra sem éta húð móður sinnar. Þar er fylgst með salamöndrum verja afkvæmi sín fyrir afætum og gleraugna- glámar gæta hundrað unga búa. Annars virðist hann alltaf geta gert viðfangsefni sín einhvern veginn ótæmandi svo áhorfand- inn leggst sjálfur í rannsóknir á umhverfi sínu. Vegna þessarar þáttaraðar má þannig leiða að því líkur að á Laugarnesveginum sé á lífi silfurskotta nokkur sem þar hefur búið um sig ásamt fjölskyldu sinni. Þegar ég gekk fram á hana í gær datt mér ekki til hugar að stíga ofan á kvikindið eins og ég hefði annars gert. Í þetta skiptið leit ég í köld tómleg augun og hugsaði. „Jahá! Lepisma saccharina. Skordýr af ættbálki kögurskottu, ef ég man rétt. Farðu í friði, kæra silfurskotta.“ Í anda meistarans verð ég að segja frá því að silfurskottur eru ljósfælin ófleyg skordýr og nærast einkum á plöntuafurðum, kolvetnum og sykri. Fullvaxnar eru þær 7–12 millimetra langar og er nafn þeirra dregið af silfurgráum litnum. Þær eru ein af elstu og frumstæðustu ættbálkum skordýra og geta lifað í allt að fimm ár. Að því sögðu má jafnframt þakka guði fyrir að silfurskottur verði ekki stærri en raun ber vitni! VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON BER VIRÐINGU FYRIR KVIKINDUM Farðu í friði, kæra silfurskotta

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.