Tíminn - 07.04.1982, Page 1

Tíminn - 07.04.1982, Page 1
íslendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐí Miövikudagur 7. apríl 19«2 79. tölublað — 66. árg. manneskju til þess að lyfta gömlu konunni og sinna. Kolbrún Agústsdóttir, yfir- hjúkrunarkona heimahjúkrunar sagði aðspurð um þetta mál: „Elin getur sinnt gömlu konunni jafnvel eða betur i sjúkrarúm- inu”. Nú upp á siðkastið hafa þær sem þjónaðhafa gömlu konunni kvartað mikið yfir þvi að þær væru slæmar i baki og ég út- vegaði þvi þetta sjúkrarúm, sem er eitt það besta sem völ er ■ Tæpar tvær vikur eru nú liðnar frá því að heimahjúkrun hér i Reykjavik hætti að þjón- usta gamla konu i heimahúsi vegna þess að hún neitar að liggja i sjúkrarúmi. „Mér finnst þetta heldur merkilegt framlag heima- hjúkrunar á ári aldraðra að setja gamalt fólk i straff og neita að hjúkra þvi”, sagði Elln Guðjónsdóttir, dóttir gömlu konunnar, en gamla konan býr á heimili Elinar og annast Elin hana. Elin sagði að siðan að hjúkrunarkonur frá heima- hjúkruninni hefðu hætt að koma væri liðin hálf önnur vika og sagði hún að álag sitt við um- önnun á gömlu konunni hefði aukist verulega siðan heima- hjúkrunin lagði niður sinar dag- legu heimsóknir til gömlu kon- unnar. Elin sagði að hún hefði ekki getað annast móður sina sem skyldi i sjúkrarúminu, þvi það væri svo hátt upp i það að það þyrfti fleiri en eina Kolbrún sagði að taka yrði til- lit til þeirra sem vinna við heimahjúkrun allan daginn þvi álag væri mjög mikið vegna þess hve mikið þyrfti að bogra við hjúkrunarstörfin. Hún sagði jafnframt að gamla konan fengi enga heimahjúkrun nema hún sætti sig við að vera I sjúkra- rúmi. —AB Sjá nánar bls. 3 Selja Flugleiðir eignir? Akureyri: Flutt med- vitundarlaus á sjúkrahús ■ Kona á áttræðisaldri var flutt meðvitundarlaus á sjúkrahúsið á Akureyri eftir að hún varð fyrir bil á Þingvallastræti, skammt vestan Mýrarvegs á Akureyriá sautjanda timanum I gær. Konan var á gangi norður yfir Þingvallastrætið þegar bill sem kom úr vestri lenti á henni. Þegar Timinn hafði samband við lögregluna á Akureyri I gær- kvöldi var konan ekki komin til meövitunar og var þá jafnvel talið að hún væri i lifshættu. Warren ■ Starfsmenn jarðborana rfkisins keppast nú við að ná upp þeim jarðvegssýnum sem samið var um að tekin yrðu i Helguvik fyrir mánaöamótin maf—júnl. Það eru átta holur, samtais 255 metrar að dýpt sem bora þarf. Timamenn voru i heimsókn I Helguvik I gær og sögðu starfsmenn jarðborana þá að útlit væri fyrir aö þeir næðu að standa við samninginn þrátt fyrir þær tafir sem uröu. — Timamynd Eóbert.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.