Tíminn - 07.04.1982, Side 11

Tíminn - 07.04.1982, Side 11
Miðvikudagur 7. apríl 1982 15 framboðslistar FRAMBODSUSTI FRAMSOKNARMANNA Á SELTJARNARNESI ■ Framboðslisti Framsóknarmanna á Seltjarnarnesi i bæjarstjórnarkosningun- um hef ur verið ákveðinn og er hann þannig skipaður: 1. Guðmundur Einarsson, forstjóri 2. Sigurður Kr. Árnason, húsasmíðameistari 3. Þorbjörn Karlsson, prófessor 4. Ásta Sveinbjarnardóttir, húsmóðir 5. Ásdis Sigurðardóttir, húsmóðir 6. ómar Bjarnason, símaverkstjóri 7. Arnþór Helgason, kennari 8. Jóhannes Björnsson, bakarameistari 9. Erna Kristinsdóttir Kolbeins, húsmóðir 10. Elisabet Jónsdóttir, nemi í félagsráðgjöf 11. Skúli Skúlason, bifvélavirki 12. Vigdis Sverrisdóttir, verslunarmaður 13. Karl óskar Hjaltason, skrifstofumaður 14. Felix Þorsteinsson, trésmíðameistari. — HEI ■ Sigurður Kr. Árnason ■ Guömundur Einarsson ■ Þorbjörn Karlsson ■ Ásta Sveinbjarnardóttir ■ Ásdis Siguröardóttir ■ ftmar Bjarnason ■ Árnþór Helgason FRAMB0BSUSI1FRAMSOKIURMANNA I BORGARNESI ■ Framboðslisti Framsóknarmanna í Borgarnesi við sveitarstjórnarkosningarn- ar vorið 1982 er þannig skipaður: 1. Georg Hermannsson, fulltrúi 2. Guðmundur Guðmarsson, kennari 3. Jón Agnar Eggertsson, form. Verkalýðsfélags Borgarness 4. Brynhildur Benediktsdóttir, húsmóðir 5. Indriði Albertsson, mjólkurbússtjóri 6. Halldóra Karlsdóttir, húsmóðir 7. Hans Egilsson, vélstjóri 8. Þorsteinn Theódórsson, byggingameistari 9. Ingibjörg Sigurðardóttir, kennari 10. Guðrún Helga Andrésdóttir, húsmóðir 11. Jóhann Waage, forstöðumaður 12. Árndis F. Kristinsdóttir, skrifstofumaður 13. Rúnar Guðjónsson, sýslumaður 14. Guðmundur Ingimundarson, deildarstjóri Til sýslunefndar eru í framboði: Aðalm.: Elís Jónsson, rekstrarstjóri Varam.: Gísli V. Halldórsson, verksmiðjustjóri —HEI ■ Georg Ilermannsson ■ Guömundur Guömarsson ■ Jón Agnar Eggertsson ■ Halldóra Karlsdóttir ■ Ilans Egilsson ■ Indriöi Albertsson ■ Brynhildur Benediktsdóttir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.