Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 8
8
Utaelandi: Framsóknarflokkurinn
Framkvæmdastjóri: Gisli Sigurösson. Augiýsingastjóri: Steingrimur Gíslason.
Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiöslustjóri: Siguróur Brynjólfs-
son. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson, Elias Snæland Jónsson. Ritstjórnarfulltrúi:
Oddur V. Olafsson. Fréttastjóri: Páll Magnússon. Umsjónarmaður Helgar-Tim-
ans: lllugi Jökulsson. Blaðamenn: Agnes Bragadóttir, Atli Magnússon, Bjarghild-
ur Stefánsdóttir, Egill Helgason, Friðrik Indriðason, Heiður Helgadóttir, Jónas
Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson
(iþróttir), Sigurjón Valdimarsson, Skafti Jónsson. utlitsteiknun: Gunnar Trausti
Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elin
Ellertsdóttir. Myndasafn: Eygló Stefánsdóttir. Prófarkir: Flosi Kristjánsson,
Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteinsdóttir.
Ritstjórn. skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aug-
lýsingasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verö i lausasölu 7.00, en 9.00 um
helgar. Askrif targjald á mánuði: kr. 110.00. — Prentun: Blaöaprent hf.
Jón Hrak lét velta á
5 og 9 -
á hverju veltur hjá
VST og Rarik?
— eftir Gunnar Oddsson, Flatartungu
Frístundir
■ Á nýloknum aðalfundi miðstjórnar Fram-
sóknarflokksins var samþykkt sérstök ályktun
um fristundamálefni, sem sérstakur vinnuhópur
hafði undirbúið. í ályktuninni er m.a. lögð á-
herzla á eftirgreind atriði:
Framsóknarflokkurinn vill að öllum þegnum
þjóðfélagsins verði gert kleift að nýta fristundir
sinar til að sinna heilbrigðum og þroskandi
hugðarefnum, sjálfum sér og öðrum til gagns og
ánægju, án tillits til búsetu, stétta, aldurs eða
kyns.
Framsóknarflokkurinn bendir á, að ljóst er að
með tölvubyltingunni muni verða veruleg röskun
á vinnumarkaðnum og vinnutimi styttast. Nauð-
synlegt er að riki og sveitarfélög geri sér fulla
grein fyrir þessari þróun og leggi sitt af mörkum
til þess að hver og einn geti tekið þátt i fristunda
starfi sem beinir þátttakendur i stað þess að
vera hlutlausir þiggjendur.
Framsóknarflokkurinn telur að framkvæmd
fristundastarfseminnar eigi að vera i höndum
frjálsra félaga og samtaka, en hlutverk rikis og
sveitarfélaga sé að veita þeim fjármagn og að-
stöðu til starfseminnar. Nauðsynlegt er, að gott
samstarf sé milli þeirra aðíla, sem annast þessa
starfsemi.
Framsóknarflokkurinn vill efla almenna
félagsmálafræðslu i grunnskólum (sbr. grunn-
skólalögin), i öðrum skólum, svo og á vegum
frjálsra félagasamtaka. Þáttur Æskulýðsráðs
rikisins verði efldur á þessu sviði.
Framsóknarflokkurinn vill efla félagsstarf-
semi innan skólanna. Gera þarf skólunum kleift
að sinna þessum veigamikla þætti á sem beztan
hátt, t.d. hvað varðar hæfa starfskrafta og að-
búnað.
Framsóknarflokkurinn vill auka samnýtingu
húsnæðis, t.d. skóla, iþróttahúsa og félagsheim-
ila, með það að markmiði að húsnæðið komi sem
flestum að gagni og nýtist sem bezt. Taka verður
meira tillit til samnýtingarsjónarmiða strax við
hönnun húsnæðisins og tryggja þarf gott sam-
starf þeirra aðila, sem húsnæðið nota.
Framsóknarflokkurinn telur að herða beri bar-
áttuna gegn áfengis- og fikniefnanotkun á íslandi.
Framsóknarflokkurinn telur að stórauka beri
fræðslu um þessi mál, m.a. með þvi, að fram fari
lögboðin fræðsla i skólakerfinu um skaðsemi á-
fengis- og fikniefna. Flokkurinn álitur, að vegna
mikillar notkunar fikniefna, verði að herða viður-
lög gegn þeim, sem flytja þessi efni inn, og efla
eftirlit með innflutningi og meðferð þeirra.
Leggja þarf aukna áherzlu á almenna útiveru.
Sveitarstjórnir þurfa að taka mið af þörfum
fólksins hvað þennan þátt áhrærir, ekki sizt við
skipulagningu og uppbyggingu nýrra svæða.
Kynna þarf fólki þá möguleika, sem fyrir eru á
hverjum stað, og hvetja það til þátttöku. Stefnt
skal að þvi, að hver og einn geti i sinum fritima
iðkað þá iþrótt, sem hann helzt kýs.
Framsóknarflokkurinn beinir þvi til fjölmiðla
að vekja athygli fólks á hollum fristundastörfum
og leggja þannig sitt af mörkum sem jákvæður
aðili i uppeldis- og félagsmálum.
Þ.Þ.
■ Fyrstu meiriháttar afskipti
Kristjáns Jónssonar af Blöndu-
virkjun, hófust me& kynningar-
fundi i Húnaveri 7. des. 1980.
A þessum fundi mætti Hjör-
leifur iðnaöarrá&herra og haföi i
för með sér mikiö liö aö sunnan.
Rafmagnsveitustjóri var i
þeirri sveit. Iðnaöarráðherra,
talaði langt mál á þessum fundi,
og gat þess meðal annars, a& ekki
yröi ráöist i Blönduvirkjun nema
um hana næðist samkomulag viö
heimamenn. Reynslan sýndi, bæöi
hérlendis og erlendis, aö óráðlegt
væri að ráðast i slikar fram-
kvæmdir, nema um þær næðist
„sæmilegur friður”.
„Það er stefna rikisstjórnar-
innar og min að ekki sé beitt
eignarnámi”, hefur iðnaðarráð-
herra margsagt þegar samráð-
herrar hans hafa ógnað með
beitingu eignarnáms. Ég bið al-
þjóö aö leggja vel á minni hvernig
Hjörleifur ráöherra stendur við
sin fyrri orö og hvort þær efndir
veröi honum til álitsauka.
Kristjáns þáttur Jónssonar
A fyrrnefndum Húnaversfundi
7. des. 1980, fékk Kristján Jónsson
það hlutverk að lesa upp
kynningarbækling um Blöndu-
virkjun, sem dreift hafði verið á
alla bæi i nærliggjandi sveitum,
fyrir fundinn. Þetta fórst
Kristjáni vel og leiðretti þar eina
tölu, sem rangfærð var i
bæklingnum. Þaö var stærð á
miðlunarlóni viö Reftjarnar-
bungu viö 400 Gl. nýtanlega miöl-
un. Þaö voru ekki 56 ferkm. sem
glötuðust af landi eins og stæði I
bæklingnum heldur 72 ferkm. og
væri þá innifaliö hólmar og eyjar
i vatninu, land sem bæta þyrfti
fyrir með ræktun þar sem þaö
yrði ekki lengur til nota. Siðan gaf
Kristján þá sundurliðun sem hér
fer á eftir og skrifuö var niöur af
mér og fleirum.
VestanBlöndu........ 58ferkm.
Land sem þyrfti aö bæta
meðræktun........... 46ferkm.
Austan Blöndu....... 14 ferkm.
Land sem þyrfti aö bæta
með ræktun..........10,5 ferkm.
Staðkunugir menn vissu aö
þessar tölur voru trúveröugar og
pössuðu upp á kommu við tölur
frá Ingva Þorsteinssyni, útgefn-
um i nóvember 1980.
Þar sem Ingvi Þorsteinsson var
staddur á umræddum fundi,
komst Kristján illa hjá þvi aö
leiðrétta það sem rangfært var i
bæklingnum.
Siðan skeður það að á hrepps-
fundi i Miðgarði 16. febrúar sl„
neitaði Kristján Jónsson staðfast-
lega að hafa flutt þessa leiö-
réttingu á Húnaversfundi. Fyrir-
spyrjanda Helga Baldurssyni
svaraði Kristján á þessa leið:
„Þetta er misminni.þú hlýtur að
eiga við Fljótsdalsvirkjun.”
Þetta dæmi um þau vinnubrögð,
sem virkjunaraðili hefur á-
stundað i þessu máli, segir sína
sögu um málstaöinn og heiðar-
leikann. Þaö sýnir lika á hvern
veg sjálfsviröing Kristjáns Jóns-
sonar hefur „þroskast”, þann
tima sem hann hefur unnið aö
Blöndusamningum.
Hér fara á eftir staðfestingar
manna úr Lýtingsstaða- og Seylu-
hreppi um talnameðferö
Kristjáns Jónssonar og til saman-
buröar eru hér einnig birtar tölur
frá Rannsóknarstofnun land-
búnaðarins. „Tap á landi viö
ólika valkosti,” dags. 3.3. 1981.
„Varmahliö 27. 3. 1982.
1 byrjun febr. s.l. gengu nokkrir
Seylhreppingar milli manna og
sýndu miða með nokkrum tölum
á, sem þeir sög&u komnar frá
Rarik. Tölur þessar voru um það
hversu mikiö meira land færi
undir vatn austan Blöndu yrði
virkjnartilhögun II valin i stað
virkjunartilhö’gunar I. En
tölurnar voru: 13,5 ferkm. i 27,4
ferkm. eða 13.9 ferkm. aukning.
16. febr var almennur sveitar-
fundur i Seyluhreppi. Mætti þar
fjöldi virkjunarpostula að
sunnan. Fór þar Kristján Jónsson
rafmagnsveitustjóri með þessar
sömu tölur.
Þetta staöfestist hér meö.
Albert O, Geirsson,
Jósafat Felixson.
Sigurjón Ingimarsson”.
„Um mánaðamótin jan. —febr
’81 urðum við þess varir að menn
úr hópi svonefndra blöndunga
voru á hlaupum með tölur, sem
okkur þóttu ósennilegar, um tap á
landi austan Blöndu viö nokkra
tilhögunarkosti miðlunarlóns
v/virkjunar. Var meöal annars
talað um þetta við menn i sima
(opnar linur) og lögð áhersla á að
það væri ábyrgðarleysi af land-
verndarmönnum hér að vinna
gegn tilhögun I. Tölurnar voru
þessar:
Tilhögun I 13.6 ferkm. — Til-
högun II 27.4 ferkm. — Tilhögun
IIA 23.4 ferkm.
Þetta voru menn með hand-
skrifað á blað og sagt fengið frá
Rarik i gegnum sima. Siöasta
talan var að visu merkt „III” en
sögð eiga við tilhögun IIA.
Sömu menn voru með alranga
mynd af orkuþörf :il almennings-
nota, þannig að orkan frá Blöndu
veröi fullnýtt 1992 ásamt allri
orku sem bætist viö á næstu árum
samkvæmt orkuspá, án þess að
stóriöja bætist við.
Viröingarfyllst,
27. mars 1982,
RósmundurG. Ingvars. (sign)
Magnús Óskarsson,
Sölvanesi (sign)
Jóhannes Guömundsson
Ytra Vatni (sign)”
Reykjavik, 03.03. 1981.
Rafmagnsveitur rikisins,
Laugaveg 118,
105 Reykjavik.
Málefni: Blönduvirkjun.
Rannsóknastofnun land-
búna&arins hefurskv. beiöni Raf-
magnsveitna rikisins dags. 18.02.
1981, látið reikna út þær
breytingar á beitarþoli og
ræktunarmöguleikum á Auðkúlu-
heiöi og Eyvindarstaðaheiði, sem
stiflur við Galtárflóa (til. IA) og
Sandárhöf&a (till. II) hefðu i för
með sér miðað við stiflur viö
Reftjarnartungu (till. I).
Verkfræðiskrifstofa Sigurðar
Thoroddsen gerir grein fyrir
niðurstööum útreikninga á
beitarþoli, en hér er gerð grein
fyrir tapi á gróðurlendi og ógrónu
landi viö þessa þrjá valkosti og á-
hrifum þeirra á ræktunarmögu-
leika á afréttunum.
menningarmálM
Kjörgripir
á sýningu
LISTMUNAHUSIÐ
Sýning
Félags isl. gullsmiða
Mars 1982
■ Silfursmiði er liklega ein elsta
iðngrein á Islandi, og hafði reynd-
ar verið iökuð i nálægum löndum
öldum- saman áður en Island
byggðist. Ekki er þó átt viö iönina
sem fag, heldur stunduðu hag-
leiksmenn þessa smiði án opin-
berra réttinda, rétt eins og hvern
annan heimilisiönað. Oft mun
silfursmiði þessihafa verið á háu
plani og benda til þess munir er
varðveist hafa hér og á hinum
Norðurlöndunum.
Einn fyrsti alvöru gullsmiður-
inn hér á landi er liklega Þor-
grimur Tómasson, gullsmiður og
siðar skólaráðsmaöur á Bessa-
stöðum, faðir Grims Thomsen,
skálds, en Þorgrimur fékk kon-
ungsleyfi aö prófa og stimpla alla
nýgerða smiðisgripi úr gulli og
silfri er væru meira en 75 grömm
að þyngd. Leyfið var gefið út áriö
1817, og er þaö rik tilhneiging að
lita svo á aö þaö sé upphafið að
faglegri umsjón með smiði gripa
úr eðalmálmum á tslandi þótt
lögvernduð iðngrein yrði gull-
smiði ekki fyrr en löngu siðar.
þótt lög væru sett um þá iðn i
Danmörku um likt leyti.
Þótt silfursmiði sé forn, er þó
ekki byrjaö að vinna silfur úr
jörðu fyrr en i' byrjun 16. aldar I
Sviþjóð og rúmri öld siðar i
Noregi. Aöföng silfursmiöa til
forna hafa þvi verið ýmsu háð.
Unniö hefur verið úr brotasilfri og
kann það aö vera skýringin á
þvimeðal annars, að þegar Golda
Meir, forsætisráðherra Israels
kom til tslands, þekkti hún is-
lenska viravirkiö úr sinni sveit,