Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 8. april 1982
27
og leikhús - Kvikmyndir og leikhús
ÞJÓDLKIKHÚSID
Q 19 000
Lokatilraun
Gosi
I dag kl. 14
2. pdskadag kl. 14
Fáar sýningar eftir
Sögur úr Vinarskógi
I kvöld kl. 20
Síöasta sinn
Amadeus
2. pdskadag kl. 20
föstudag kl. 20
Hús skáldsins
fimmtudag kl. 20
Tvær syningar cftir
Litla sviðið:
Kisluleikur
fimmtudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Miðasala 13.15-20 i dag lokuö
föstudag, laugardag og sunnu-
dag. Veröur opnuö kl. 13.15 2.
páskadag. Simi 1-1200.
Gleöilega páska
Frumsynir páskainyndina
Hetjur f jallanna
Heimsfræg stórmynd
Hrikalega spennandi ný amerisk
úrvalskvikmynd i litum og
cinemascope. Myndin fjallar um
hetjur fjalianna, sem böröust
fyrir lifi sinu í fjalllendi villta
vestursins. Leikstjóri Richard
Lang. Aöalhlutverk Charlton
Heston, Brian Keith, Victoria
Racimo.
fslenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30
i dag og 2. páskadag
Oliver Twist
Sýnd kl. 2.30
báöa dagana
Glcöilcga páska
Spennandi og vel gerö kanadisk
litmynd, um ævintýri kanadisks
sjónvarpsfréttamanns 1 Moskvu,
meö: Genevieve Bujold, Michaei
York, Burgess Meredith. Leik-
stjóri: Paul Almond
Islenskur texti
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Otrúlega spennandi og stórkost-
lega vel leikin ný, bandarisk stór-
mynd i litum, framleidd og leik-
stýrð af meistaranum Stanley
Kubrick.
Aöalhlutverk: Jack Nicholson,
Shelley Duvall.
isl. texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Ath. breyttan sýningartima.
Hækkaö verö
Jón Oddurog Jón Bjarni
Hin frábæra Islenska fjölskyldu-
mynd, um hina bráöskemmtilegu
tvibura, og ævintýri þeirra. Leik-
stjórn: I>ráinn Bertelson
Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05
Gleöilega páska
Montenegro
Sími 1 1475
Ofjarl óvættanna
(Clash of the Titans)
Leitin aðeldinum
(Quest for fire)
Fjörug og djörf ný litmynd, um
eiginkonu sem fer heldur betur út
á lifiö.
Susan Anspach, Erland Jesphson.
Leikstjóri: Dusan Makavejev
tslenskur texti
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og
11.10.
Stórfengleg og spennandi ný
bresk-bandarisk ævintýramynd
meö úrvalsleikurunum: Harry
Hamlin, Maggie Smith, Laurence
Olivier o.fl.
tsl. texti
Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15
Hækkaö verö
Bönnuö innan 12 ára.
Myndin fjallar um Hfsbaráttu
fjögurra ættbálka frummannsins.
„Leitin aö eldinum” er frábær
ævintýrasaga, spennandi og mjög
fyndin.
Myndin er tekin I Skotlandi,
Kenya og Canada, en átti upphaf-
lega aö vera tekin aö miklu leyti á
tslandi.
Myndin er I Dolby stereo.
Aöalhlutverk:
Everett Mc Gill
Rae Dawn Chong
Leikstjóri: Jean-Jacques
Annand.
Frumsýnd kl. 5 (skirdag)
Sýnd kl. 7 og 9
Sýnd kl. 5, 7 og 9 annan páskadag
Bönnuö innan 16 ára.
Siðasta ókindin
I.KIKFKIAC;
RFYKIAVÍKUR
Salka Valka
i kvöld uppselt
fimmtudag 15. 4. kl. 20.30
sunnudag 18.4. kl. 20.30
Jói
annan páskadag kl. 20.30
laugardag 17. 4. kl. 20.30
Hassið hennar mömmu
4. sýning þriöjudag kl. 20.30
Blá kort gilda
5. sýning
miövikudag kl. 20.30
Gul kort gilda
6. sýning föstudag 16. 4. kl. 20.30
Græn kort gilda
7. sýning þriðjudag 20. 4. kl. 20.30
Hvit kort gilda
Miöasalan i Iönó opin sklrdag og
2. páskadag kl. 14-20.30.
Lokuö föstudaginn langa, laugar-
daginn fyrir páska og páskadag.
Slmi 16620.
Gleöilega páska.
Fljúgandi furðuhlutur
Barnasýning kl. 3
Engin sýning 2. páskadag
Gleöilega páska
Barnasýning kl. 3 annan páska-
dag
Sonur Hróa hattar
Aukamyndir meö Stjána bláa
Siöasta sinn.
Glcöilega páska.
Spennandi ný Iitmynd um ógn-
vekjandi risaskepnu frá hafdjúp-
unum, meö James Franciscus,
Vic Morrow
Islenskur texti
Bönnuö innan 12 ára
Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15
Ath. sýnum einnig laugard. kl.'3
og 5
Gleöilega páska
Uppvakningurinn
(Incubus)
Reddararnir
Ný hrottafengin og hörku-
spennandi mynd. LifiÖ hefur
gengiö tiöindalaust i smábæ ein-
um i Bandarfkjunum, en svo
dynur hvert reiöarslagiö yfir af
ööru. Konum er misþyrmt á
hroöalegasta hátt og menn drepn-
ir. Leikstjóri er John Hough og
framleiöandi Marc Boyman.
Aöalhlutverk: John Cassavetes,
John Ireland, Kerrie Kecne.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuö börnum innan 16 ára.
Myndin er sýnd I Dolby Stereo
ISLENSKAWfs.
ÓPERANJutc
lonabíö
Sígaunabaróninn
Gamanópera
eftir Jóhann Strauss
38. sýning 2. páskadag kl. 20.
ósóttar pantanir seldar kl. 16-20
annan páskadag.
Slmi 11475.
Gleöilega páska
Rokk i Reykjavik
2. páskadag
Sóley
Frumsýning
Ruddarnir eöa fantarnir væri
kannskis réttara nafn á þessari
karatemynd. Hörkumynd fyrir
unga fólkiö.
Aöalhlutverk: Max Thayer,
Shawn Hoskins og Lenard Miller.
Sýnd á skirdag og 2.1 páskum kl.
3. 5. 7. 9 og 11.
Bönnuft börnum innan 16 ára.
Vegna ófyrirsjáanlegra orsaka
getum viö ekkl boöiö upp á fyrir-
hugaöa páskamynd okkar nú sök-
um þess aö viö fengum hana ckki
textaöa fyrir páska. óskarsverö-
launamyndin 1982
ALÞVÐU-
LEIKHÚSIB
k í Hafnarbíói /
Baraflokkurinn, Bodies, Brunj
BB, Egó, Fræbbblarnir, Grýlurn-
ar. Jonee Jonec, Purrkur Plll-
nikk. Q4U, Sjálfsfróun. Tappi
Tíkarrass, Vonbrigöi. Þeyr,
Þursar, Mogo Homo, Friöryk,
Spilaflfl. Start, Sveinbjörn Bein-
teinsson.
Framleiöandi: Hugrenningur sf.
Stjórnandi: Friörik Þór Friöriks-
son.
Kvikmyndun: Ari Kristinsson.
Tónlistarupptaka: JúIIus Agnars-
son, Tómas Tómasson, Þóröur
Arnason.
Fyrsta islenska kvikmyndin sem
tekin er upp I Dolby-stereo.
Frumsýning 10. apríl kl. 5.
Sýnd annan I páskum kl. 5, 7 og 9.
Eldvagninn'
CHÁRIOTS
OF FIRL *
Sóley er nútima þjóösaga er ger-
ist á mörkum draums og veru-
leika.
Leikstjórar: Róska og Manrico
Aöalhlutverk: Tine Hagedorn 01-
sen og Rúnar Guöbrandsson.
Frumsýning fyrir boösgesti og
aöstandendur myndarinnar á
laugardag kl. 15.00
Fyrsta sýning á 2. páskadag.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
veröur sýnd mjög fljótlega eftir
páska.
Glcöilega páska.
Elskaöu mig
Hellissandi
þriöjudag kl. 21.00
Grundarfirði
miövikudag kl. 21
Don Kikoti
föstudag 16.4. kl. 20.30
Gleöilega páska
Sýningar á skírdag.
Aðeins fyrir þín augu
(For your eyes ■
Aöalhlutverk: Roger Moore
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuö börnum innan 12 ára.
L Gleöilega piska
Uppvakningurinn
Sýnd kl. 11.05
Gleöilega páska
Quest
FOR FíRE
■ „Leitin að eldinum" — páskamyndin i Háskólabló.
Margar gódar
páskamyndir
■ Tvær islenskar kvikmyndir verða frumsýndar I Heykjavik,
um páskana, auk þess sem kvikmyndahúsin taka flest nýjar
myndir til sýningar. tslensku kvikmyndirnar eru heimildar-
myndin „Rokk i Hcykjavik”, sem sýnd verður i Tónabió og
„Sóley” sem Laugarásbió mun sýna.
Það eru vissulega ánægju-
leg tiðindi, að islenskir kvik-
myndagerðarmenn leggi
þannig til hluta páskamynd-
anna svonefndu, sem hingað
til hafa yfirleitt verið erlend-
ar.
En erlendu kvikmyndirnar
eru margar hverjar heldur
ekki af lakara taginu. Nánari
grein er gerð fyrir þeim i
fréttafrásögnum i Helgar-
Timanum, og verður hér þvi
aðeins minnt á nokkrar
þeirra, sem væntanlega eru
athyglisverðastar.
Af þeim páskakvikmyndum
sem þegar hafa verið frum-
sýndar hér, ber sérstaklega að
nefna „The Shining” eftir
meistarann Stanley Kubrick,
en umsögn um þá kvikmynd
birtist i kvikmyndaþættinum i
gær, miðvikudag. Þetta er
hrollvekja, sem ber greinilega
stimpil meistarans. Vinnu-
brögðin eru hreint afbragð, en
auk þess að vera góð hroll-
vekja er kvikmyndin eins kon-
ar gestaþraut, sem hægt er að
leggja i margháttaðan skiln-
ing. Kubrick gerði svo sannar-
lega ekki „The Shining” til
þess eins að búa til hrollvekju,
heldur notaði hann það l'orm
til þess að koma á framfæri
margvislegum sjónarmiðum
um bandariskt þjóölif, fjöl-
skylduna, sambandsleysi ein-
stakiinganna og margt, margt
fleira. En þeir, sem ekki hafa
áhuga á að leita aö dýpri
merkingu á bak við það, sem
Kubricksýnirá hvita tjaldinu,
eiga auðvelt með að njóta
„The Shining” sem magnaðr-
ar hrollvekju.
Margar þeirra erlendu
mynda, sem frumsýndar
verða hér um páskana, munu
vafalaust hljóta góða aðsókn
og vekja athygli. Sennilega
mun „Leitki aé eMinum” i
Háskólabió vera þar i fremstu
röð meðal annars vegna þess
mikla umtals, sem sú mynd
fékk þegar til stóö að gera
hluta hennar hérlendis.
Frakkar hafa orðið yfir sig
hrifnir af myndinni og hlaðiö á
hana Cæsar-verðlaununum
sinum.
+ ++ The Shining
★ Hetjur f jallanna
★ ★ Uppvakningurinn
O Græna vitið
★ ★ ★ Montenegro
ir ir + Fram i sviðsljósið
+ ir Aðeins fyrir þin augu
Stjörnugjöf Tímans
Og fyrst talað er um verð-
laun þá hlýtur athyglin að
beinast að Nýja bió, sem sýnir
„Eldvagninn” eða „Chariots
of Fire”sem hlaut Oscar sem
besta kvikmynd ársins i
Hollywood íyrir fáeinum dög-
um. Það er ánægjulegt aö sjá
hversu snemma þessi verð-
launamynd er á ferðinni þegar
þess er gætt, að Oscarsverö-
launamyndin frá þvi i fyrra —
„Ordinary People” — hefur
ekki enn borist til landsins.
Kvikmyndin um lif og starf
lögreglumanna i Bronx-hverf-
inu i New York — „Fort
Apache the Bronx” — með
Paul Newman i aðalhlutverki
er i Bióhöllinni. Þessi mynd
þykir lýsa með raunsæum
hætti þvi hættulega starfi, sem
lögreglumenn gegna i stór-
borgum Bandarikjanna.
Ef „Leitin að eldinum” leið-
ir hugann að forsögu
mannsins, þá er myndin i
Gamla bió komin beint úr goð-
sögnum fortiðarinnar og fjall-
ar um átök fornra griskra
guða. „Clash of thc Titans”
heitir hún, og er m.a. þekkt
fyrir leikmyndir Tay Harry-
hausens.
Fjalakötturinn verður með
dagskrá um páskan^: og sýnir
þar ýmsar mynflir um
rómönsku Ameriku sem mjög
er i fréttum þessa dakana. Þar
á meðal er hin þíf|tta kvik-
mynd Costa-Garvaáár „State
of Sicge”.
Það er sem sagt ur mörgu
að velja. Nánari frásagnir af
páskamyndunum erp i Helg-
ar-Timanum, og vlsast til
þeirra og auglýsinga kvik-
myndahúsanna upj frekari
upplýsingar.
— esj
lElias Snæland
Jónsson skrif-
ar
'-i n coU
★ * * * frábær - * * * mjög góð - * * góð * * sæmlleg - O léleg