Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.04.1982, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. april 1982 Mi'l/IlÍÍ 23 krossgátan; myndasögur ✓ 2 b V 5’ ' ■ 7 8 10 H a /V /s ■ * n ■ t* 3816. Ldrétt 1) Fossar. 6) Kassi. 7) Mánuður. 9 ) 2500. 11) Lifir. 12) Fjörir. 13) Sefa. 15) Skel. 16) Dá. 18) Banda- riki. Lóðrétt 1) Land. 2) Fæða. 3) Lita. 4) Lim. 5) Blæ. 8) Olga. 10) Veiðistaður. 14) Mann. 15) óhreinka. 17) Fljót. Ráðning á gátu No. 3815 Lárétt 1) Langvia. 6) Ári. 7) Uml. 9) Tau. 11) Tá. 12) RR. 13) Ilm. 15) Ami. 16) Lóu. 18) Alvaran. Lóðrétt DLautina. 2) Nál.3) Gr.4) Vit. 5) Akurvinn. 8) Mál. 10) Arm. 14) MLV. 15) Aur. 17) Óða. bridge ■ Reynið að i'mynda ykkur að þið séuð að spila siðasta leikinn i undanilrslitunum i Islandsmótinu i sveitakeppni. Sveitin ykkar er örugg i úrslit, þessi leikur er nokkuð örugglega kolunninn mið- aö við undangengin spil, og það situr bunki af áhorfendum fyrir aftan ykkur og fylgist með snilld- inni. Þá fáiði þessi spil á hendina: 1. D109 H. AD1086432 T. — L. A5 Þá er það HELrífc Skref 1 i timaferð. Skref 7! Þetta er frábært, Zarkov! Ég er tilbúin að reyna nýju tækin Zarkov! r Heilu sólkerfin fara hjá eins og flugeldar! Ég geriþað! Hraðar. En ljósiö Þið eruð i fyrstu hendi, allir utan hættu og opnið á 1 hjarta. Næsti maður doblar og félagi segir 1 spaða sem lofar 5-Iit og er krafa um einn hring. Næsti passar og nú er komið að ykkur. Þetta er auðvitað kjörið tæki- færi til að láta reyna á hug- myndarikidæmið. Jón Baldurs- son, sem hélt á þessum spilum, hefur sjálfur gefið mögulegum sögnum stig. Hann vill gefa 4 hjörtum 3 stig, þau eru alltof sjálfsögð sögn, en 2 hjörtu fá 10 stig þvi sú sögn gefur mesta möguleika á að fá 4 hjörtu dobluð. Eftir á að hyggja sagðist Jón ekki hafa fundið bestu sögnina við borðið þvi hann gaf passinu, sem hann valdi, aðeins 7 stig. Það hafðinefnilega enginn neitt að at- huga við einn spaða og félagi hans, Valur Sigurösson, fékk 13 slagi. S. AG8642 H. 75 T. D875 L. 7 Báðir kóngarnirlágu rétt en hálf- slemma i hjarta eða spaða er góð- ur samningur. En Jóni varð þó aö ósk sinni að einu leyti: and- stæðingarnir náðu ekki láglitar- fórninni. med morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.