Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 2
2______ í spegli MiOvikudagur 14. apríl 1982 tfmans umsjón: B.St. og K.L. Rolling Stones til Norður- landanna? ■ Eftir aO Rolling Stones luku hljómleikaferö sinni um Bandarikin i desem- ber sl., hafa ýmsar vangaveltur veriö á kreiki um væntanlega hljómleikaferö þeirra um Evrópu. Ekki hafa þessar sögusagnir þó fengist staðfestar. Það kemur þó ekki i veg fyrir trú Svfa á aö úr þessu ferðalagi veröi og þá fari Rolling Stones ekki hjá garöi i Sviþjóö. Hefur framtakssamur náungi i Gautaborg þegar tekiö á Ieigu iþróttaleik- vang þar I borg 19. og 20. júní til hljómleikahalds. Þetta hefur vakið vonir Dana um aö RoIIingarnir láti þá ekki afskipta. Er bent á Hróarskelduhátið- ina sem upplagðan vett- vang. Talsmenn hátiöar- innar hafa þó til þessa visaö þessum vangavelt- um á bug. Siöast heimsóttu Roll- ing Stones Evrópu á árinu 1973. Ekkert lát er á vin- sældum Mick Jaggers, þrátt fyrir áratuga veru hans i sviösljósinu. gan i Bandarikjunum fékk nærri taugaáfall þegar læknirinn sagöi henni aö hún væri barns- hafandi, en þá var Jolie nýlega oröin 50 ára og átta barna móöir og fimm barna amma. Tveim mánuðum siöar kom annaö áfalliö, aö þvi er henni fannst þá, — þá var henni sagt aö hún gengi meö tvibura! ■ Jolie Westers með tvíburana sina, sem við fæöingu vógu 13 1/2 og 14 merkur. Rolling Stones gera góðverk ■ Rokkarinn Ronnie Lane er oröinn 37 ára og nokkuð um liöiö siöan hann var á hátindi frægö- arinnar, en þaö var i hljómsveitinni Small Faces á 7. áratugnum. Nú væri hann á góöri leiö meö aö veröa óþekktur öryrki, ef gamlir félagar hans úr rokkbransanum, Rolling Stones, heföu ekki rétt honum hjálparhönd. Ronnie er fórnarlamb alvarlegrar vöövarýrn- unar, sem i versta falli gæti leitt til algerrar löm- unar. Hann vill ekki gef- ast upp fyrir örlögum sin- ■ Ronnie Lane er hald-' inn ólæknandi sjúkdómi. um og enn þann dag I dag kemur hann fram og ieik- ur á hljóðfæri, þó aö hann komist ekki á sviöiö hjálparlaust. En nú eru þaö ekki stóru hljóm- leikasalirnir, sem bjóöa gestum sinum aö hlýöa á hann, hann kemur fram á iitlum krám viös vegar I Englandi. Þegar gömlu félagarnir i Rolling Stones fréttu, hvernig komiö væri fyrir Ronnie, ákváöu þeir aö leggja sitt af mörkum til aö gera honum lifið bæri- legra. Hann skyldi ekki þurfa aö koma fram á litl- Fimmtug átta barna móðir - og fimm barna amma: FÆDDI TVfBURA! ■ Barnabörn tvi- buraforeldranna, Joshua, 3ja ára og Jared 1 árs, dást aö móðurbræðrum sin- um! ■ Hjónin Jolie og Harry með litlu tvi- burana, umkringd börnum og barna- börnum. um og óþekktum krám viö mestu harmkvæli til aö hafa i sig og á. Þeir sendu hann á sinn reikn- ing til Miami i Bandarikj- unum, þar sem bestu læknishjálp fyrir hans • sjúkdóm er aö finna. Ekki alls fyrir löngu sýndi Ronnie árangur læknismeöferöarinnar á þann hátt aö halda á fyr- irfram ákveöiö stefnumót meö Steve Marriott, sem var félagi hans i Small Faces. Stefnumótiö var I upptökusal og verkefniö aö leika á gitar á nýjustu breiðskifu Steves. — þegar ég fékk aö halda á litlu drengjunum okkar. Þeir voru reyndar ekki svo mjög litlir, 13 1/2 og 14 merkur. Svo byrjaði þetta allt upp á nýtt, — pelastúss og bleiuþvottur, næturvökur og fleira sem fylgir þvi aö hugsa um ungbörn, en foreldrunum kemur saman um, aö þeim veit- ist þetta miklu léttar en þeir höföu búist við. Börnin og barnabörnin eru I sjöunda himni af hrifningu yfir litlu tvibur- unum, sem dafna vel og eru farnir að brosa til for- eldra sinna og frændfólks. Þaö voru 25 ár frá því Jolie haföi eignast sitt fyrsta barn, en niu ár frá þvi þaö áttunda haföi fæðst. Þá var hún 41 árs og fannst hún þá vera orðin of gömul fyrir barn- eignir. Nú höföu þau hjónin, Jolie og Harry Wester.veriö farinaö tala um aö taka sér fri og feröast, þar sem fariö var aö veröa léttara heimili hjá þeim. Vngsti dreng- urinn gat svo hægtega verið hjá elstu systur sinni meðan þau færu eitthvaö í fri, en þaö haföi verið litið um feröalög eða sumarfri hjá Westershjónunum um dagana. Nú voru slikar áætlanir farnar út I veöur og vind. Jolie segist svo frá sjálfri, aö þau hjónin hafi þurft tima til aö venja sig viö tilhugsunina um aö byrja upp á nýtt aö hugsa um smábarn, — og þaö tvö frekar en eitt. — Þaö leið þó ekki langur timi þar til viö vorum bæöi orðin spennt og full til- hlökkunar, sagöi Jolie, er hún var spurö um þennan tima. Þegar kom aö fæöingu þótti ráðlegra aö gera keisaraskurö og gekk þaö vel, — og mikil var ham- ingja min, sagöi móðirin,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.