Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 23

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 14i april 1982 og leikhús - Kvikmyndir og leikhús 23 kvikmyndahornid ÞJÓDLEIKHÚSID O 1» 000 Lokatilraun Heimsfræg stórmynd Hetjur f jallanna Hús skáldsins fimmtudag kl. 20. sunnudag kl. 20. Nest slbasta sinn. Amadeus föstudag kl. 20 laugardag kl. 20 Gosi sunnudag kl. 14 Fáar sýningar eftir. Litla sviöiö Kisuleikur fímmtudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20 simi 11200. Hrikalega spennandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum og cinemascope. Myndin fjallar um hetjur fjallanna, sem börftust fyrir lifi sinu f fjalllendi villta vestursins. Leikstjóri Richard Lang. Aftalhlutverk Charlton Heston, Brian Keith, Victoria Racimo. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuft innan 16 ára. Spennandi og vel gerft kanadisk litmynd, um ævintýri kanadisks sjönvarpsfréttamanns i Moskvu, meft: Genevieve Bujold, Michael York, Burgess Meredith. Leik- stjóri: Paul Almond lslenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ótrúlega spennandi og stórkost- lega vel leikin ný, bandarisk stór- mynd i litum, framleidd og leik- stýrft af meistaranum Stanley Kubrick. Aftalhlutverk: Jack Nicholson, Sheliey Duvali. Isl. texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Ath. breyttan sýningartima. Hækkaft verft Jón Oddur og Jón Bjarni Hin frábæra Islenska fjölskyldu- mynd, um hina bráftskemmtilegu tvibura, og ævintýri þeirra. Leik- stjórn: Þráinn Bertelson Sýnd kl. 3,05, 5,05, 7,05, 9,05, 11,05 Montenegro Simi 11475 Of jarl óvættanna (Clash of the Titans) Leitin aöeldinum (Questforfire) Fjörug og djörf ný litmynd, um eiginkonu sem fer heldur betur út á lifift. Susan Anspach, Erland Jesphson. Leikstjóri: Dusan Makavejev Islenskur texti Bönnuft innan 16 ára. Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Stórfengleg og spennandi ný bresk-bandarisk ævintýramynd meft úrvalsleikurunum: Harry Hamlin, Maggie Smith, Laurence Olivier o.fl. lsl. texti Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Hækkaft verft Bönnuft innan 12 ára. Myndin fjallar um lifsbaráttu fjögurra ættbálka frummannsins. „Leitin aft eldinum” er frábær ævintýrasaga, spennandi og mjög fyndin. Myndin er tekin I Skotlandi, Kenya og Canada, en átti upphaf- lega aft vera tekin aft miklu leyti á lslandi. Myndin er I Dolby sterco. Aftalhlutverk: Everett Mc Gill Rae Dawn Chong Leikstjóri: Jean-Jacques Annand. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuft innan 16 ára. Síöasta ókindin LKIKFÉIAC; RKYKJAVÍKUR Hassiö hennar mömmu 5. sýning I kvöld uppselt. Gul kort gilda. 6. sýning föstudag ki. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýning þriftjudag kl. 20.30. Hvft kort gilda. Salka Valka fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Jói laugardag kl. 20.30. Miftasala I Iftnó frá kl. 14-20.30 slmi 16620. Spennandi ný litmynd um ógn- vekjandi risaskepnu frá hafdjúp- unum, meft James Franciscus, Vic Morrow lslenskur texti Bönnuft innan 12 ára Sýnd kl. 3,15, 5,15, 7,15, 9,15, 11,15 Ath. sýnum einnig laugard. kl. 3 og 5 Uppvakningurinn (Incubus) Reddararnir Ný hrottafengin og hörku- spennandi mynd. Llfift hefur gengift tlftindalaust I smábæ ein- um I Bandarlkjunum, en svo dynur hvert reiftarslagift yfir af öftru. Konum er misþyrmt á hroftalegasta hátt og menn drepn- ir. Leikstjóri er John Hough og framleiftandi Marc Boyman. Aftalhlutverk: John Cassavetes, John Ireland, Kerrie Kecne. Sýnd kl. ll. Bönnub börnum innan 16 ára. Myndin er sýnd I Dolby Stereo ISLENSKA ÓPERAN Sígaunabaróninn Gamanópera eftir Jóhann Strauss. 39. sýning föstudag kl. 20. 40. sýning laugardag kl. 20. 2S*3-11-82 Rokk 1 Reykjavik Ruddarnir efta fantarnir væri kannskia réttara nafn á þessari karatemynd. Hörkumynd fyrir unga fólkift. Aftalhlutverk: Max Thayer, Shawn Hoskins og Lenard Miller. Sýnd kl. 5, 7. Og 9 Bönnuft börnum innan 16 ára. ALÞYOU- LEIKHÚSIO J Hafnarbíói / Baraflokkurinn, Bodies, Brunl BB, Egó, Fræbbblarnir, Grýlurn- ar, Jonee Jonee, Purrkur Pill- nikk, Q4U, Sjálfsfróun, Tappi Tfkarrass, Vonbrigfti, Þeyr, Þursar, Mogo llomo, Friftryk, Spilafifl, Start, Sveinbjörn Bein- teinsson. Framleiftandi: Hugrenningur sf. Stjórnandi: Friftrik Þór Friftriks- son. Kvikmyndun: Eldvagninn' CHARIOTS OF FIRE * Sóley er nútlma þjóftsaga er ger- ist á mörkum draums og veru- leika. Leikstjórar: Róska og Manrico Aftalhlutverk: Tine Hagedorn 01- sen og Rúnar Guftbrandsson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. . ... ..... Kristinsson. Tónlistarupptaka: Július Agnars- son, Tómas Tómasson, Þórftur Arnason. Fyrsta Islenska kvikmyndin sem tekin er upp I Dolby-stereo. Bönnuft innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðeins fyrir þinaugu (For youreyes only) Sýnd kl. 11. verftur sýnd mjög fljótlega Elskaöu mig Grundarfirfti I kvöld kl. 21. Uppvakningurinn Sýnd kl. 11.05 Don Kikoti föstudag kl. 21.30. iíít. Ttmi HOKK t REYKJAVtK Sýningarstaður: To'nabló. Leikstjóri: Friðrik Þdr Frið- riksson. Myndataka: Ari Kristinsson. Tdnlistarupptaka: Július Agnarsson, Tómas Tómasson, Þórður Arnason. Framleiðandi: Hugrenningur 1982. ■ Unglingar eru öðrum frem- ur móttækilegir fyrir alls kyns tiskustraumum, sem berast hingað tillands utan úr heimi. Þetta á ekki hvað sist við um tónlist og klæðaburð. Margar slikar bylgjur hafa gengið hér yfir á liðnum árum og áratug- um og mun mörgum þar vera bftlaæðið svokallaða minnis- stæðast. Siðustutvö árin eöa svo hef- ur ein slik bylgja borist hingaö og haft mikil áhrif á allnokk urn hóp unglinga. Þessi tiska nær jafnt til tónlistar sem klæðnaðar og reyndar útlits unglinganna almennt. Hefur þetta verið kennt viö enska orðið „punk” sem þýðir „ræfill”, og tónlistin þvi stundum nefnd „ræflarokk”, en af öörum „nýbylgjurokk”. Heimildarkvikm yndin „Rokk i Reykjavik” sem var frumsýnd i Tónabiói á laugar- daginn við mikinn fögnuð áhorfenda, lýsir þeirri miklu grósku sem rikt hefur i ný- bylgjurokkinu að undanförnu. Hver unglingahópurinn eftir annan hefur farið að æfa og ■ Svipmynd dr „Rokk I Reykjavik”. Dúndrandi rokkmynd semja ræflarokk og flytja það meö tilheyrandi atferli og koma átján slikir hópar fram i myndinni sumar oftar en einu sinni. Upptökurnar hafa ýmist fariö fram i stúdiói með út- völdum áhorfendum, eða þá á almennum hljómleikum. Inn á milli tónlistaratriöanna er skotið stuttum viötölum, eða réttara sagt eintölum, nokk- urra þeirra, sem framarlega standa i þekktustu hljómsveit- unum, og er þar fjallað um þessa tónlist og lifið f kringum hana. 1 kvikmyndinni tekst að lýsa mjög vel þeirri sérstæöu ver- öld, sem þessirunglingar hafa búið til. Þetta er heimur, sem er ýmsum — bæði fullorðnum, en einnig mörgum unglingum, — framandi. Kvikmyndin steypir ræflarokkinu yfir okk- ur með dúndrandi krafti og látum sem er i fullu samræmi við þann frumstæða og oft ruddafengna ofsa, sem ein- kennirmikið af þessaritónlist. Myndatakan sem er til fyrir- myndar og hin ágætasta hljóð- upptaka gera hljómsveitunum mjög góö skil, en afhjúpar einnig fátæklegan tónlistar- legan grundvöll sumra þeirra. Mig grunar að sumar hljóm- sveitanna séu mun áhrifa- meiri i myndinni en á sviði, þar sem myndavélin drama- tiserar ýmis atvik, sem færu meira og minna fyrir ofan garð og neðan hjá áhorfenda i reykmettuðum danssal. Einstaka atriði i myndinni fundust mér bæði smekklaus og óþörf, þar sem þau koma rokki i Reykjavik i raun og veru ekkert við. Þetta á t.d. við um kjánalegar uppákom- ur, eins og nasistastælana við Bessastaði —en það atriði allt ber þar aö auki uppsetningar- lega séð mikinn keim af aug- lýsingalegu skonrokkatriði i sjónvarpi — og aflifgun á nokkrum hænum. Tilgangur- inn með slfkum uppákomum er væntanlega að ganga fram af fólki en þær lýsa aðeins vanþroska þeirra sem að standa og hafa — eins og áður sagði — ekkert með hið eigin- lega viðfangsefni myndarinn- ar aö gera. „Rokk f Reykjavik” er vel gerð kvikmynd sem lýsir sér- kennilegri tiskuveröld meðal ýmissa unglinga i höfuðborg- inni. Forvitnilegt hefði verið að kynnast viðhorfum ung- linga, sem ekki eru sjálfir á kafi i ræflarokkinu til þessa fyrirbrigöis kanna orsakir þessog útbreiðslu en auövitað eru takmörk fyrir þvi hverju er hægt að koma fyrir i einni mynd. Og við, sem erum að komast á miðjan aldur getum aðeins harmað að enginn skuli hafa gert sams konar heimildarkvikmynd um bitla- æöið á unglingsárum okkar. —ESJ lElias Snæland Jónsson skrif- ar ★ ★ Rokk i Reykjavik ★ ★ ★ The Shining ★ ★ ★ Fram i sviðsljósið ★ ★ ★ Montenegro ★ Hetjur fjallanna ★ ★ Uppvakningurinn Stjörnugjöf Tímans * * * * frábær ■ * ★ * mjög góð ■ * * góð ■ * sæmileg ■ O léleg

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.