Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 14.04.1982, Blaðsíða 24
VARAHLUTHt Sendum um land allt. Kaupum nýlega bíla til nidurrus Sími (91 >7-75-51, <-91) 7 - 80 - 30. TTTTTYn TTTP Skem muvegi 20 nrjiJii r±r. Kópavogi Mikið úrval; Opid virka daga 9-19 • Luugar- daga 10-16 HEDD HF, „HflPPfl OG ER EKKI EINHUT FERÐIN lMAT-1 MM ■ Elin Hilmarsdóttir heitir ung kona sem kom heim frá háskóla- námi i Bandarikjunum i mat- vælafræöi I febrúar sl. Hún var þar 1 framhaldsnámi viö Rutgers University I New Jersey. 1 loka- verkefni sinu vann hún m.a. viö geymsluþolsrannsóknir á afurö úr fiski. Hún haföi áöur lokiö mat- vælafræöinámi viö H.I., en þar hófst kennsla I þessari grein áriö 1977. En hvert er hlutverk mat- vælafræöinga? „Matvælafræöingar hafa tvi- mælalaust hlutverki aö gegna hjá þjóö sem byggir afkomu sina á matvælaframleiöslu eins og viö Islendingar og þá sérstaklega á dropar VÆUFRRM- LBBSUIÞJÖB Rætt vid Elínu Hilmarsdóttur, matvælafræding, sem nýkomin er frá námi í Bandaríkjunum sjávarútvegi,” segir Elin. „Þeir hafa hlutverki aö gegna viö hliö annars þjálfaös starfsfólks svo sem fisktækna viö aö koma i veg fyrir aö slys hendi um leiö og aö- staöan er betrumbætt og ýmsum þörfum og góöum hlutum komiö til leiöar. Já, þaö er þörf fyrir matvæla- fræöinga i islenskum fiskvinnslu- fyrirtækjum og auövitaö lika i öörum matvælaiönaöi hér. En menn hafa veriö nokkuö tregir til aö ráöa þá til fyrirtækjanna og ber þaö margt til. Vegna þess hve matvælafræöingar eru tiltölulega nýkomnirá vinnumarkaöinn hafa vinnuveitendur viljaö blöa og sjá til hver reynslan af þeim yröi. Oft er boriö viö aöstööuleysi sem ' ástæöu en ég held aö þaö sé ekki siöra aö betrumbæta aöstööuna meö matvælafræöing á staönum, þannig aö hann geti veriö meö i breytingunum frá upphafi. Matvælafræöingurinn á aö vera I stakk búinn til þess aö hafa um- sjón meö hvers konar matvæla- iönaöi,menntun hans er meira al- hliöa en t.d. mjólkurfræöinga og fisktækna. Hann á til dæmis aö vita hvernig ber aö snúast gegn ýmsum vinnsluvandamálum, gerlafræöilegum, efnafræöileg- um og tæknilegum sem upp koma og geta fundiö leiöir til úrbóta, jafnframt eftirliti meö vinnslu og vöruþróun. I Bandarikjunum þykir sjálf- sagt aö matvælafræöingar starfi i fyrirtækjum sem framleiöa mat- væli og þó þessi iönaöur sé miklu minni i sniöum hér á landi er þörfin ekki siöri á aö hafa starfs- fólk sem kann sem best skil á framleiösluferlinu og hefur sem besta yfirsýn yfir þaö. Hér hefur veriö of algengt aö menn hafi aö- eins komiö sér upp nauösynlegum útbúnaði.prófaö sig svo áfram og látiö happa og glappaaöferöina ráöa. En varla er þetta einhlítt hjá þjóö sem á allt sitt undir mat- vælaframleiöslu þvi þannig næst ekki nógu góöur árangur og hér þarf sannarlega aö gera svo margt betur en nú er. Já, ég gæti nefnt ýmis atriöi svo sem skipu- legt eflirlit meö framleiðslunni frá hráefnum til lokaafuröa. Já, ég er nýkomin heim og hef veriö aö leita mér aö starfi en hef ekki fengið vinnu i minni grein enn. Féiögum minum hefur gengið bærilega aö fá störf, en ekki meira og þetta þyrfti aö breytast, þvi þaö fólk sem er aö mennta sig i þessu á brýnt erindi viö islenskan matvælaiönað._AM ■ Elin Hilmarsdóttir: „Matvælafræöingurinn á aö geta haft umsjón meö hvers konar matvælaiönaði, en menntun hans er meir aihliöa en t.d. mjólkur- fræöinga og fisktækna.” (Tlmamynd G.E.) Verkefna- skortur? H Þaö vekur nokkra athygli manna, aö þegar Fokker-véiar Flugleiöa bila, sem gerist reyndar nokkuö oft I seinni tiö, þá getur Landhelgisgæslan alltaf hlaupiö I skaröiö og lánaö sina vél. Nú má af þessu ljóst vera aö Gæslan hefur ekki alltof mikil verkefni fyrir Fokkerinn sinn, en hún yröi fljótt uppiskroppa meö farkosti ef hún ætti aö veita skipafélögunum sömu þjónustu... Borgararnir borga ■ Eins og flestum er i fersku minni réöu utan- kjörstaöaatkvæöin úrslit- um i siöustu borgar- stjórnakosningum, — ef þau heföu ekki komiö inn I myndina heföi Sjálf- stæöisflokkurinn haldiö meirihlutanum. Brennt barn foröa^st eldinn, og eins og viö hof- um áöur sagt frá hefur Sjálfstæöisflokkurinn sent „agcnta” sina meö Daviö Oddsson i broddi fylkingar til fundahalda þar á Noröurlöndum sem islendingar dveljast flestir. Nú hefur komiö fram aö Alþýöubandalagsmenn vilja ekki láta sinn hlut eftir liggja i þessu sam- bandi, og þau Sigurjón Pétursson og Guörún Helgadóttir ætla aö heim- sækja Noröurlönd seinna i þessum mánuöi. Viö get- um þó huggaö Alþýöu- bandalagsfólk meö þvi aö sennilega sleppur flokk- urinn viö aö greiöa kostnaöinn af kosninga- leiöangrinum, heldur veröur honum jafnaö á alla borgarbúa. Þannig er nefnilega mál meö vexti aö fyrir einhverja undar- lega tilviljun eiga þau Sigurjón og Guörún aö sitja höfuöborgaráö- 'stefnu Noröurlandanna i Osió um sama leyti. Auk Sigurjóns og Guö- rúnar fara á höfuö- borgaráöstefnuna Magnús L. Sveinsson, Markús örn Antonsson, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgarritari og skrif- stofustjóri borgarinnar. Ekki er vitaö hvort þrir siöasttöldu pólitikusarnir ætla aö verja fáum og Miövikudagur 14. april 1982 fréttir Mikil leit að fimmmenningum ■ Mikil leit var gerð af fimm manns viö Þingvallavatn I fyrri- nótt og i gærmorgun. Fólkiö lagöi I ferð frá Reykjavik á tveimur jeppum um hádegiö á mánudag og ætlaöi aö skila sér til byggða þá um kvöldiö. Þegar þau geröu þaö ekki fóru vinir þeirra til leitar og fundu þá slóö eftir jeppa á gamla Þing- vallaveginum sem yfirleitt er ófær á þessum árstima. Viö Djúpadal hætti fólkiö leitinni sökum aur- bleytu á veginum og sneri sér þá til lög- reglunnar i Reykja- vik. Lögreglan leitaöi aöstoöar Landhelgis- gæslunnar sem sendi þyrlu sina, TF GRÓ austur aö Þingvöllum um átta leytiö I gær- morgun. „Það var kallað i mig um klukkan sjö i morgun og ég var beö- inn um aö svipast um eftir þessu fólki þarna fyrir austan,” sagöi Björn Jónsson, flug- stjóri á TF GRÓ, i samtali við Timann i gær. „Nú viö fórum i loftiö um átta leytið og flugum beint austur aö gamla Þingvalla- veginum og viö bara fórum eftir honum þar til viö flugum fram á jeppana. Svo það var engum vandkvæöum bundið aö finna þá. En þegar viö komum aö þá voru aöeins tveir átján-nitján ára unglingar i jeppunum, en aörir, einn fullorð- inn maöur, nitján ára piltur og þriggja ára barn höföu komist til byggða aö sjálfsdáö- um.” — Hvernig var veðr- ið? „Það var frekar slæmt, slyddurigning og kalt.” — Hvernig höfðu piltarnir það þegar þið komuö aö þeim? „Mér virtist þeim liöa sæmilega miöaö við aðstæöur,” sagöi Björn. — Sjó. strjálum frístundum sin- um frá annasömum ráö- stefnustörfum til funda- halda. Krummi ... var helst á þvi i gærmorg- un aö þaö væri bráðnauö- synlegt aö innleiða þriöja i páskum...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.